17. apríl 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 2. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 209201204015F
Fundargerðin lögð fram til kynningar á 319. fundi skipulagsnefndar.
1.1. Bókfell Mosfellsdal, breyting utanhúss og stækkun 201111124
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreitt á 209. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.</DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>
1.2. Dalsbú, byggingaleyfi fyrir haugþró og niðursetningu á rotþró. 201204056
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreitt á 209. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.</DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>
Almenn erindi
2. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Lögð fram tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi og umhverfisskýrslu í formi handrita að uppdráttum og greinargerð.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi og umhverfisskýrslu í formi handrita að uppdráttum og greinargerð.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti skipulagsráðgjafi Gylfi Guðjónsson arkitekt og gerði grein fyrir helstu breytingum og stöðu verkefnisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlögð gögn til kynningar samkvæmt 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með áorðnum breytingum. </SPAN>
3. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi201109449
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista.
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista.
Frestað.
4. Erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur varðandi leyfi fyrir vinnustofu í Stórakrika 48201204014
Tekið fyrir erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur f.h. Pílusar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mótmælt er afgreiðslu nefndarinnar á umsókn um starfrækslu vinnustofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Erindinu var vísað til nefndarinnar til afgreiðslu af bæjarráði.
Tekið fyrir erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur f.h. Pílusar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mótmælt er afgreiðslu nefndarinnar á umsókn um starfrækslu vinnustofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Erindinu var vísað til nefndarinnar til afgreiðslu af bæjarráði.
Frestað.
5. Frístundalóð nr. 125213, Fyrirspurn um deiliskipulag og byggingu frístundahúss201202400
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. (Ath: Ekki er um að ræða tillögu að breytingu á deiliskipulagi heldur tillögu að nýju skipulagi, og verður lagfærð tillaga að þessu leyti sett á fundargátt á mánudag.)
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins.
Frestað.
6. Þverholt 9, fyrirspurn um breytta notkun201204079
Hörður Baldvinsson óskar með tölvupósti dags. 12.4.2012 eftir því að samþykkt verði breytt notkun húsnæðis hans að Þverholti 9 hvar áður hafi verið gæludýrabúð, en nú sé notað til íbúðar.
Hörður Baldvinsson óskar með tölvupósti dags. 12.4.2012 eftir því að samþykkt verði breytt notkun húsnæðis hans að Þverholti 9 hvar áður hafi verið gæludýrabúð, en nú sé notað til íbúðar.
Frestað.
7. Byggðarholt 35, sólstofa og geymsla.201204083
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag.
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag.
Frestað.