15. nóvember 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Gylfi Guðjónsson 3. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 201201111008F
Lögð fram til kynningar á 309. fundi skipulagsnefndar.
1.1. Bollatangi 2 -Breyting á glugga á vesturhlið í svalahurð 201111019
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt á 201. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa
1.2. Reykjabyggð 49, umsókn um byggingaleyfi vegna stækkunar bílskúrs. 201111047
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt á 201. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa
Almenn erindi
2. Krafa um úrbætur á Þingvallavegi vegna aukins umferðarþunga201110219
Halla Fróðadóttir og Hákon Pétursson óska í bréfi 16. október 2011 eftir tafarlausum úrbótum í umferðaröryggismálum vegna aukins umferðarþunga á Þingvallavegi.
<SPAN class=xpbarcomment>Halla Fróðadóttir og Hákon Pétursson óska í bréfi 16. október 2011 eftir tafarlausum úrbótum í umferðaröryggismálum vegna aukins umferðarþunga á Þingvallavegi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að lýsing í og við biðskýli verði bætt og óskar jafnframt eftir að fulltrúi Vegagerðarinnar mæti á fund nefndarinnar til að ræða ástand umferðarmála í Mosfellsdal.</SPAN>
3. Leiðakerfisbreytingar Strætó bs. 2012201110220
Tekið á dagskrá að nýju. Frestað á 308. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið á dagskrá að nýju. Frestað á 308. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir upplýsingum um kostnað vegna aukinnar þjónustu við Mosfellsbæ. </SPAN>
4. Reykjabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi201110303
Sigríður B Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi, og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið nr. 4 við Reykjabyggð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun á bílskúr og innrétta þar aukaíbúð samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort fyrirhugaðar breytingar á húsinu samræmist því skipulagi sem gildir á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigríður B Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi, og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið nr. 4 við Reykjabyggð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta notkun á bílskúr og innrétta þar aukaíbúð samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort fyrirhugaðar breytingar á húsinu samræmist því skipulagi sem gildir á svæðinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir stækkun hússins en fellst ekki á að innréttuð verði aukaíbúð í bílskúr.
5. Landsskipulagsstefna 2012-2024201111026
Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 25. október 2011, þar sem kynnt er fyrirhuguð vinna við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu og kostur gefinn á að tilnefna einstaklinga til þátttöku í samráðsvettvangi fyrir 15. nóvember 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 25. október 2011, þar sem kynnt er fyrirhuguð vinna við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu og kostur gefinn á að tilnefna einstaklinga til þátttöku í samráðsvettvangi fyrir 15. nóvember 2011.</SPAN>
Skipulagsnefnd leggur til að Ólafur Gunnarsson og Jóhannes Eðvarðsson verði fulltrúar Mosfellsbæjar.
6. Fornleifar við Selvatn í landi Selmerkur201111016
Erindi dags. 27. október frá Fornleifavernd ríkisins, þar sem vakin er athygli á "skekkju sem er á samþykktum deiliskipulagsuppdrætti um stærð og staðsetningu og stærð rústahóls Víkursels," en það eru fornminjar austur af enda Selvatns.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi dags. 27. október frá Fornleifavernd ríkisins, þar sem vakin er athygli á "skekkju sem er á samþykktum deiliskipulagsuppdrætti um stærð og staðsetningu og stærð rústahóls Víkursels," en það eru fornminjar austur af enda Selvatns.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að staðsetning umræddra minja verði leiðrétt á deiliskipulagsuppdrætti.</SPAN>
7. Samræming á lögsögumörkum milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur á Hólmsheiði201110109
Hrólfur Jónsson f.h. Reykjavíkurborgar óskar 28. september 2011 eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu að samræmdum lögsögumörkum milli sveitarfélaganna á Hólmsheiði, frá Hólmsá að Hofmannaflöt. Frestað á 308. fundi. Ath: Til viðbótar við fyrri fylgigögn eru tvö ný skýringargögn á fundargáttinni.
<SPAN class=xpbarcomment>Hrólfur Jónsson f.h. Reykjavíkurborgar óskar 28. september 2011 eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu að samræmdum lögsögumörkum milli sveitarfélaganna á Hólmsheiði, frá Hólmsá að Hofmannaflöt. Frestað á 308. fundi.<BR></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
8. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi201109449
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 307. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 307. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd hafnar framlagðri tillögu að breyttu deiliskipulagi en telur koma til greina rýmka ákvæði gildandi deiliskipulags varðandi fjölda og umfang kvista. </SPAN>
9. Fjarskiptahús og mastur fyrir Ríkisútvarpið ohf. á Úlfarsfelli201106165
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókanir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyrir niðurstöðu samráðs við Reykjavíkurborg og umsækjendur um fjarskiptastöð, sem er sú að umsækjendurnir tveir, RÚV og Vodafone, munu sameinast um nýja umsókn um fjarskiptastöð Reykjavíkurmegin við sveitarfélagamörkin, á þeim stað þar sem bráðabirgðastöð er nú. Meðferð málsins verður í höndum Reykjavíkurborgar, en haft verður samráð við Mosfellsbæ á öllum stigum þess.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókanir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyrir niðurstöðu samráðs við Reykjavíkurborg og umsækjendur um fjarskiptastöð, sem er sú að umsækjendurnir tveir, RÚV og Vodafone, munu sameinast um nýja umsókn um fjarskiptastöð Reykjavíkurmegin við sveitarfélagamörkin, á þeim stað þar sem bráðabirgðastöð er nú. Meðferð málsins verður í höndum Reykjavíkurborgar, en haft verður samráð við Mosfellsbæ á öllum stigum þess.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar. </SPAN>
10. Uglugata 7, fyrirspurn um aukaíbúð og hússtærð201109457
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 308. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 308. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
11. Hlíðartúnshverfi, deiliskipulagsbreyting við Aðaltún201108671
Athugasemdafresti í grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga lýkur 15. nóvember (á fundardegi nefndarinnar). Borist hefur ein athugasemd/ábending, dags. 25. október, frá Jóni Friðjónssyni.
<SPAN class=xpbarcomment>Athugasemdafresti í grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga lýkur 15. nóvember (á fundardegi nefndarinnar). Borist hefur ein athugasemd/ábending, dags. 25. október, frá Jóni Friðjónssyni.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulaagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna með leiðréttingu í samræmi við framkomna ábendingu að því gefnu að ekki berist athugasemdir vegna málsins í dag.</SPAN>