Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 4. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1051201111006F

    Fund­ar­gerð 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Sam­ráðs­lýð­ræði, kynn­ing á Íbú­ar ses 201110263

      Áður á dagskrá 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir kynn­ingu frá Íbú­ar - Sam­ráðs­lýð­ræði. Full­trúi þeirra mæt­ir á fund­inn um 08:30 og kynn­ir starfs­sem­ina. Eng­in gögn fylgja.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Kynn­ing&nbsp;fór fram á&nbsp;1051. fundi bæj­ar­ráðs á sam­ráðs­lýð­ræði og vefn­um Betri Reykja­vík. Lagt fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

      Áður á 1046. fundi bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA&nbsp;og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að gera um­sögn skipu­lags­nefnd­ar að sinni og senda til SSH,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Stíg­ur með­fram Vest­ur­lands­vegi 201102165

      Áður á dagskrá 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem út­boð var heim­ilað. Nú eru lagð­ar fyr­ir nið­ur­stöð­ur út­boðs ásamt til­lögu um töku til­boðs lægst­bjóð­anda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HBA. </DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012 201108002

      Óskað er eft­ir til­nefn­ingu eins full­trúa Mos­fells­bæj­ar í lands­móts­nefnd. Eng­in gögn lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HP og&nbsp;BH.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að til­nefna Rún­ar Braga&nbsp;Guð­laugs­son sem full­trúa Mos­fells­bæj­ar í&nbsp;lands­móts­nefnd,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi varð­andi bráða­birgð­ar­heim­reið að Helga­felli fram­hjá Fells­ási 2 201106051

      Áður á dagskrá 1033. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að heim­ila bæj­ar­stjóra að vinna áfram að því að leysa ágrein­ing sem uppi er o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

      Minn­is­blað fram­kvæmsa­stjóra um­hverf­is­sviðs um fram­hald þessa máls.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Till máls tóku: HBA, HP, JJB, BH, RBG og BBr.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að taka þátt í út­boði varð­andi sam­eig­in­leg&nbsp;kaup á tunn­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Soroptim­ista­klúbbs Mos­fells­sveit­ar varð­andi lands­þing 2012 201111005

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara um er­ind­ið,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf, varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2012 201111015

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð 201111068

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.10. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2011 201111071

      Gögn varð­andi þenn­an lið verða sett inn á morg­un mið­viku­dag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber lagt fram á&nbsp;1051. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1052201111011F

      Fund­ar­gerð 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Jarð­skjálft­ar af manna­völd­um 201110264

        áður á dagskrá 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sam­þykkt var að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1052. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að skrifa Orku­veitu Reykja­vík­ur og Við­laga­trygg­ingu Ís­lands og óska út­skýr­inga,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201109233

        Áður á dagskrá 1049. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­ræð­ur fóru fram. Fram­kvæmda­stjór­ar um­hverf­is- og stjórn­sýslu­sviðs gera grein fyr­ir stöðu máls­ins. Eng­in gögn lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1052. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að&nbsp;SSH beiti sér fyr­ir sam­vinnu sveit­ar­fé­laga inn­an SSH varð­andi setn­ingu lög­reglu­sam­þykkta o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2011 201111071

        Áður á dagskrá 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað til næsta fund­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Rekstr­ar­fyf­ir­litð lagt fram á&nbsp;1052. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.4. Styrk­beiðni vegna Snorra­verk­efn­is árið 2012 201111095

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1052. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

        Áður á dagskrá 1047. fund­ar það sem álagn­ing dag­sekta var sam­þykkt. Til­laga er nú gerð um álagn­ingu dag­sekta vegna tveggja lóða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1052. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að sam­þykkja álagn­ingu dag­sekta á tvær lóð­ir,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 183201111004F

        Til máls tók: JJB.

        Fund­ar­gerð 183. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 260201111009F

          Fund­ar­gerð 260. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Upp­lýs­ing­ar um sum­arstarf leik­skól­anna 201109293

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;260. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Ör­yggi barna 201111075

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;260. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Er­indi frá ráðu­neyti um for­falla­kennslu í grunn­skól­um 201111106

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;260. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ 2011-2012 201111029

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;260. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2010-2011 201111101

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;260. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Er­indi SSH - til­lög­ur verk­efna­hóps 15 varð­andi mennta­mál 201110293

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 260. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lagt fram. Af­greiðsl­an&nbsp;send bæj­ar­ráði sem óskað hafði um­sagn­ar um er­ind­ið.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 309201111007F

            Fund­ar­gerð 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Krafa um úr­bæt­ur á Þing­valla­vegi vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga 201110219

              Halla Fróða­dótt­ir og Há­kon Pét­urs­son óska í bréfi 16. októ­ber 2011 eft­ir taf­ar­laus­um úr­bót­um í um­ferðarör­ygg­is­mál­um vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga á Þing­valla­vegi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HP, HBA og&nbsp;BBr.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem óskað er eft­ir að lýs­ing við bið­skýli verði bætt o.fl. vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Um­sögn­inni verði skilað til bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Leiða­kerf­is­breyt­ing­ar Strætó bs. 2012 201110220

              Tek­ið á dagskrá að nýju. Frestað á 308. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 309. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Reykja­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201110303

              Sig­ríð­ur B Guð­munds­dótt­ir Garða­byggð 16B Blönduósi, og Árni Stef­áns­son Reykja­byggð 4 Mos­fells­bæ, sækja um leyfi til að stækka úr stein­steypu hús­ið nr. 4 við Reykja­byggð. Jafn­framt er sótt um leyfi til að breyta notk­un á bíl­skúr og inn­rétta þar auka­í­búð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar álits skipu­lags­nefnd­ar á því hvort fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á hús­inu sam­ræm­ist því skipu­lagi sem gild­ir á svæð­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að nefnd­in sé já­kvæð&nbsp;fyr­ir stækk­un húss­ins en fall­ist ekki á auka­í­búð í bíl­skúr,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Lands­skipu­lags­stefna 2012-2024 201111026

              Er­indi frá Skipu­lags­stofn­un dags. 25. októ­ber 2011, þar sem kynnt er fyr­ir­hug­uð vinna við gerð til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu og kost­ur gef­inn á að til­nefna ein­stak­linga til þátt­töku í sam­ráðsvett­vangi fyr­ir 15. nóv­em­ber 2011.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;um að til­nefna Ólaf Gunn­ars­son og Jó­hann­es Eð­valds­son sem full­trúa Mos­fells­bæj­ar í sam­ráðsvett­vang um lands­skipu­lags­stefnu,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.&nbsp;</DIV&gt;

            • 5.5. Forn­leif­ar við Selvatn í landi Sel­merk­ur 201111016

              Er­indi dags. 27. októ­ber frá Forn­leifa­vernd rík­is­ins, þar sem vakin er at­hygli á "skekkju sem er á sam­þykkt­um deili­skipu­lags­upp­drætti um stærð og stað­setn­ingu og stærð rúst­a­hóls Vík­ur­sels," en það eru forn­minj­ar aust­ur af enda Selvatns.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að leið­rétt verði stað­setn­ing forn­minja á deili­skipu­lags­upp­drætti,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði 201110109

              Hrólf­ur Jóns­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar 28. sept­em­ber 2011 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar á með­fylgj­andi til­lögu að sam­ræmd­um lög­sögu­mörk­um milli sveit­ar­fé­lag­anna á Hólms­heiði, frá Hólmsá að Hof­manna­flöt. Frestað á 308. fundi.
              Ath: Til við­bót­ar við fyrri fylgigögn eru tvö ný skýr­ing­ar­gögn á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;309. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.7. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 307. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að hafna til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi varð­andi fjölda og um­fang kvista,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Fjar­skipta­hús og mast­ur fyr­ir Rík­is­út­varp­ið ohf. á Úlfars­felli 201106165

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­an­ir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyr­ir nið­ur­stöðu sam­ráðs við Reykja­vík­ur­borg og um­sækj­end­ur um fjar­skipta­stöð, sem er sú að um­sækj­end­urn­ir tveir, RÚV og Voda­fone, munu sam­ein­ast um nýja um­sókn um fjar­skipta­stöð Reykja­vík­ur­meg­in við sveit­ar­fé­laga­mörkin, á þeim stað þar sem bráða­birgða­stöð er nú. Með­ferð máls­ins verð­ur í hönd­um Reykja­vík­ur­borg­ar, en haft verð­ur sam­ráð við Mos­fells­bæ á öll­um stig­um þess.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;309. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.9. Uglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð 201109457

              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­ræðu á 308. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;309. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.10. Hlíð­ar­túns­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing við Að­altún 201108671

              At­huga­semda­fresti í grennd­arkynn­ingu á óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga lýk­ur 15. nóv­em­ber (á fund­ar­degi nefnd­ar­inn­ar). Borist hef­ur ein at­huga­semd/ábend­ing, dags. 25. októ­ber, frá Jóni Frið­jóns­syni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 309. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um sam­þykki á deili­skipu­lags­breyt­ing­unni o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 201201111008F

              Fund­ar­gerð 201. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bolla­tangi 2 -Breyt­ing á glugga á vest­ur­hlið í svala­hurð 201111019

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 201. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Reykja­byggð 49, um­sókn um bygg­inga­leyfi vegna stækk­un­ar bíl­skúrs. 201111047

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 201. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 16. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar að­ild­ar­fé­laga Huggarðs og Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga201111115

                Til máls tóku: JJB og SÓJ.

                Fund­ar­gerð 16. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar að­ild­ar­fé­laga Huggarðs og Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 318. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201111156

                  Til&nbsp; máls tóku: HBA, JJB, HP og&nbsp;BH.

                  Fund­ar­gerð 318. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 370. fund­ar SSH201111098

                    Fund­ar­gerð 370. fund­ar stjórn­ar SSH&nbsp;lögð fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 163. fund­ar Strætó bs201111139

                      Til máls tóku: BH, JJB og&nbsp;HP.

                      Fund­ar­gerð 163. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 291. fund­ar Sorpu bs.201111104

                        Fund­ar­gerð 291. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 569. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Almenn erindi

                        • 12. Ákvörð­un um út­svars­pró­sentu 2012201111151

                          Til máls tóku: HP, JJB, EMa og&nbsp;BH.

                          &nbsp;

                          Lögð er fram til­laga um að&nbsp;út­svars­pró­sent­an verði óbreytt frá yf­ir­stand­andi ári, þ.e. að út­svars­pró­sent­an vegna álagn­ing­ar út­svars verði 14,48% á ár­inu 2012.

                          &nbsp;

                          Til­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                          • 13. Kosn­ing í nefnd­ir af hálfu Sam­fylk­ing­ar201009295

                            Til­laga kom fram um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir verði aðal­mað­ur í fræðslu­nefnd stað Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar sem verði vara­mað­ur.

                            Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og var til­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30