Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. febrúar 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. 2. lands­mót UMFÍ 50 ára og eldri árið 2012 í Mos­fells­bæ201108002

    Lögð fram drög að samkomulagi ásamt minnisblaði

    Bæj­ar­ráð vís­ar fram­lögð­um drög­um að sam­komu­lagi um sam­starfs­samn­ing við UMFÍ um að halda lands­mót 50 ára og eldri sum­ar­ið 2012 til bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2012201202196

      Hug­mynd­ir um við­burði í tengsl­um við 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar kynnt­ar og rædd­ar. Bæj­ar­ráð fel­ur bæj­ar­stjóra að vinna áfram í mál­inu.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð201202154

        Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um barna­lög201202158

          Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

          • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un á fag­legri út­tekt á rétt­ar­geð­deild­inni að Sogni201202157

            Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

            • 6. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ201012284

              Lögð fram til kynningar fundargerð samráðsfundar með Sorpu bs., ásamt fylgigögnum, og svarbréf Sorpu bs. vegna fyrirspurnar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ

              <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-marg­in-top-alt: auto; mso-marg­in-bottom-alt: auto" class=MsoN­ormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Rom­an">Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar und­ir­strik­ar ört vax­andi áhyggj­ur yfir starf­semi Sorpu í Álfs­nesi og lýs­ir von­brigð­um með að ekki hafi náðst meiri ár­ang­ur með þeim til­raun­um sem gerð­ar hafa ver­ið hjá Sorpu bs til að koma í veg fyr­ir lykt­ar­meng­un frá starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins. Lykt­ar­meng­un frá urð­un­ar­staðn­um hef­ur vald­ið íbú­um Mos­fells­bæj­ar mikl­um óþæg­ind­um í gegn­um árin. Nú er ljóst að þær að­gerð­ir sem gagn­gert var far­ið í síð­asta sum­ar með tölu­verð­um til­kostn­aði til að koma í veg fyr­ir lykt frá lykt­ar­sterk­um úr­gangi&nbsp;eru ekki að skila til­ætl­uð­um ár­angri. Slíkt stað­festa tíð­ar kvart­an­ir frá íbú­um. <?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-marg­in-top-alt: auto; mso-marg­in-bottom-alt: auto" class=MsoN­ormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Rom­an">Bæj­ar­ráð fel­ur fram­kvæmda­stjór­um stjórn­sýslu­sviðs og um­hverf­is­sviðs að kanna með hvaða hætti Mos­fells­bær get­ur brugð­ist við þessu ástandi s.s. með því að ræða við Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur, Um­hverf­is­stofn­un og um­hverf­is­ráðu­neyti um mál­ið. Jafn­framt er full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Sorpu bs fal­ið að koma þess­um sjón­ar­mið­um Mos­fells­bæj­ar á fram­færi á næsta stjórn­ar­fundi SORPU bs og bæj­ar­stjóra á sam­eig­in­leg­um vett­vangi sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í stjórn Sam­taka sveit­ar­félga á höf­uð­borg­ar­svæði. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-marg­in-top-alt: auto; mso-marg­in-bottom-alt: auto" class=MsoN­ormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Rom­an">Bæj­ar­ráð lýs­ir jafn­framt yfir von­brigð­um með að sú vinna sem stjórn Sorpu setti af stað á síð­asta ári til að skoða mögu­leika á nýj­um urð­un­ar­stöð­um fyr­ir sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu skuli ekki vera lengra á veg komin en raun ber vitni og fel­ur full­trúa Mos­fells­bæj­ar að kalla eft­ir upp­lýs­ing­um um stöðu mála og að ýta á eft­ir þeirri skoð­un á vett­vangi stjórn­ar Sorpu. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>

              • 7. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda201112338

                Umsagnir fræðslu- og fjölskyldunefndar lagðar fram

                Bæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                • 8. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing2010081418

                  Stofnsamningur um framhaldsskóla í Mosfellsbæ milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar.

                  Frestað.

                  • 9. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs.201202165

                    Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu&nbsp;til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                    • 10. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu201109103

                      Niðurstaða útboðs lögð fram

                      Nið­ur­staða út­boðs um end­ur­vinnsluílát lagt fram. Bæj­ar­ráð heim­il­ar&nbsp;um­hverf­is­sviði að&nbsp;ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda.

                      • 11. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ201202130

                        Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs og hér endursett á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síðasta fund.

                        <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face="Times New Rom­an">Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að mót­að­ar verði regl­ur um upp­lýs­inga­gjöf þeirra fé­laga sem bæj­ar­sjóð­ur styrk­ir. Markmið þess er að upp­lýsa bæj­ar­full­trúa og bæj­ar­búa um kostn­að og þátt­töku, en þeirri upp­lýs­inga­gjöf er ábóta­vant í dag. </FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><FONT size=3 face="Times New Rom­an">&nbsp;</FONT></o:p></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face="Times New Rom­an">Þá<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að bæj­ar­fé­lag­ið birti árs­reikn­inga þess­ara fé­laga, alla samn­inga við þá<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>ásamt töl­fræði sem snýr beint að styrkj­um til þeirra á vef bæj­ar­fé­lags­ins svo íbú­ar geti á auð­valda hátt aflað sér upp­lýs­inga um þá starf­semi sem þeir styrkja.</FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><o:p><FONT size=3 face="Times New Rom­an">&nbsp;</FONT></o:p></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face="Times New Rom­an">Jón Jósef Bjarna­son</FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face="Times New Rom­an">Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="mso-spacerun: yes"><FONT size=3 face="Times New Rom­an">&nbsp;</FONT></SPAN></P>

                        Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um upp­lýs­inga­gjöf fé­laga og fé­laga­sam­taka til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                        • 12. Þjón­ustu­samn­ing­ur SORPU bs og sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðv­anna201202135

                          Bæj­ar­ráð vís­ar þjón­ustu­samn­ingi&nbsp;SORPU bs og sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðva til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30