23. febrúar 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Fundargerð ritaði
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. 2. landsmót UMFÍ 50 ára og eldri árið 2012 í Mosfellsbæ201108002
Lögð fram drög að samkomulagi ásamt minnisblaði
Bæjarráð vísar framlögðum drögum að samkomulagi um samstarfssamning við UMFÍ um að halda landsmót 50 ára og eldri sumarið 2012 til bæjarstjórnar.
2. 25 ára afmæli Mosfellsbæjar 2012201202196
Hugmyndir um viðburði í tengslum við 25 ára afmæli Mosfellsbæjar kynntar og ræddar. Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagslega aðstoð201202154
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög201202158
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar til fjölskyldunefndar og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun á faglegri úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni201202157
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
6. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu vegna lyktarmengunar í Mosfellsbæ201012284
Lögð fram til kynningar fundargerð samráðsfundar með Sorpu bs., ásamt fylgigögnum, og svarbréf Sorpu bs. vegna fyrirspurnar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð Mosfellsbæjar undirstrikar ört vaxandi áhyggjur yfir starfsemi Sorpu í Álfsnesi og lýsir vonbrigðum með að ekki hafi náðst meiri árangur með þeim tilraunum sem gerðar hafa verið hjá Sorpu bs til að koma í veg fyrir lyktarmengun frá starfsemi fyrirtækisins. Lyktarmengun frá urðunarstaðnum hefur valdið íbúum Mosfellsbæjar miklum óþægindum í gegnum árin. Nú er ljóst að þær aðgerðir sem gagngert var farið í síðasta sumar með töluverðum tilkostnaði til að koma í veg fyrir lykt frá lyktarsterkum úrgangi eru ekki að skila tilætluðum árangri. Slíkt staðfesta tíðar kvartanir frá íbúum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð felur framkvæmdastjórum stjórnsýslusviðs og umhverfissviðs að kanna með hvaða hætti Mosfellsbær getur brugðist við þessu ástandi s.s. með því að ræða við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneyti um málið. Jafnframt er fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs falið að koma þessum sjónarmiðum Mosfellsbæjar á framfæri á næsta stjórnarfundi SORPU bs og bæjarstjóra á sameiginlegum vettvangi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í stjórn Samtaka sveitarfélga á höfuðborgarsvæði. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð lýsir jafnframt yfir vonbrigðum með að sú vinna sem stjórn Sorpu setti af stað á síðasta ári til að skoða möguleika á nýjum urðunarstöðum fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skuli ekki vera lengra á veg komin en raun ber vitni og felur fulltrúa Mosfellsbæjar að kalla eftir upplýsingum um stöðu mála og að ýta á eftir þeirri skoðun á vettvangi stjórnar Sorpu. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>
7. Erindi SSH varðandi tillögur verkefnahóps SSH ( verkefnahópur 4 ) málefni innflytjenda201112338
Umsagnir fræðslu- og fjölskyldunefndar lagðar fram
Bæjarráð vísar málinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
8. Framhaldsskóli - nýbygging2010081418
Stofnsamningur um framhaldsskóla í Mosfellsbæ milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar.
Frestað.
9. Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs.201202165
Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
10. Tillögur verkefnahóps SSH, samstarf sveitarfélaganna um sorphirðu201109103
Niðurstaða útboðs lögð fram
Niðurstaða útboðs um endurvinnsluílát lagt fram. Bæjarráð heimilar umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
11. Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ201202130
Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs og hér endursett á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síðasta fund.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Íbúahreyfingin leggur til að mótaðar verði reglur um upplýsingagjöf þeirra félaga sem bæjarsjóður styrkir. Markmið þess er að upplýsa bæjarfulltrúa og bæjarbúa um kostnað og þátttöku, en þeirri upplýsingagjöf er ábótavant í dag. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Þá<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>leggur Íbúahreyfingin til að bæjarfélagið birti ársreikninga þessara félaga, alla samninga við þá<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>ásamt tölfræði sem snýr beint að styrkjum til þeirra á vef bæjarfélagsins svo íbúar geti á auðvalda hátt aflað sér upplýsinga um þá starfsemi sem þeir styrkja.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Jón Jósef Bjarnason</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-spacerun: yes"><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></SPAN></P>
Bæjarráð vísar erindi Íbúahreyfingarinnar um upplýsingagjöf félaga og félagasamtaka til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
12. Þjónustusamningur SORPU bs og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um rekstur endurvinnslustöðvanna201202135
Bæjarráð vísar þjónustusamningi SORPU bs og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um rekstur endurvinnslustöðva til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.