Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. febrúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1061201201025F

    Fund­ar­gerð 1061. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

      Óskað er heim­ild­ar til að stað­festa þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í út­boði vegna fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1061. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að stað­festa þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í út­boði vegna bygg­ing­ar fram­halds­skóla,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fagn­ar þeim&nbsp;merka áfanga&nbsp;að nú sé kom­ið að fram­kvæmd­um við ný­bygg­ingu fram­halds­skóla í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Út­tekt á ástandi eldri hverfa 201201381

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1061. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til frek­ari vinnslu á um­hverf­is­sviði o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Snjómokst­ur 2011 201201459

      Þeg­ar er­indi frá Um­ferð­ar­stofu var til um­ræðu á 1059. fundi bæj­ar­ráðs, var óskað eft­ir um­sögn/grein­ar­gerð vegna snjómokst­urs og er þetta er­indi sú grein­ar­gerð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1061. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá 201201571

      Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is ósk­ar eft­ir sam­þykkt bæj­ar­ráðs á breyttri gjaldskrá, en breyt­ing­in er gerð til í sam­ræmi við þeg­ar sam­þykkta fjár­hags­áætlun eft­ir­lits­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1061. fund­ar bæj­ar­ráðs, að sam­þykkja breyt­ingu á gjaldskrá&nbsp;heil­brigðis­eft­ir­lits­ins,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1062201202005F

      Fund­ar­gerð 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

        Áður á dagskrá 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir af­stöðu UMFA og um­sögn skipu­lags­nefnd­ar. Hjá­lagð­ar eru um­sagn­ir UMFA og skipu­lags­nefnd­ar ásamt minn­is­blöð­um fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og fjár­mála­stjóra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH, KGÞ, HP&nbsp;og KT.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að skip­uð verði bygg­ing­ar­nefnd um fyr­ir­hug­að frjálsí­þrótta- og bar­dag­aí­þrótta­hús með þátt­töku Aft­ur­eld­ing­ar og við­kom­andi deilda Aft­ur­eld­ing­ar og starfs­manna bæj­ar­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;Að mati sér­fræð­inga virð­ist áætlað verð ný­bygg­ing­ar­inn­ar óeðli­lega lágt, jafn­vel óraun­hæft og mundi&nbsp; bygg­inga­nefnd­in m.a. kanna þau mál bet­ur.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um&nbsp;að ráð­ast í fram­kvæmd­ir við 1200 fm bygg­ingu við íþróttamið­stöð­ina að Varmá&nbsp;skv. fyr­ir­liggj­andi upp­drætti og kostn­að­ar­áætlun sem hýsa mun starf­semi fim­leika­deild­ar og bar­dag­aí­þrótta­deild­ir Aft­ur­eld­ing­ar sem og að skapa mögu­leika á auk­inni fé­lags­að­stöðu fé­lags­ins.&nbsp;Fram­kvæmd­stjóra um­hverf­is­sviðs er fal­inn und­ir­bún­ing­ur máls­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn lýs­ir jafn­framt yfir ánægju sinni&nbsp;að með þess­um hætti verði öll að­staða Aft­ur­eld­ing­ar bætt svo um mun­ar með hag­kvæm­um hætti fyr­ir bæj­ar­sjóð.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Að auki sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að fela skipu­lags­nefnd að skoða heil­stætt skipu­lag íþrótta­svæð­is­ins að Varmá í sam­ráði við Aft­ur­eld­ingu og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

        Til­laga sem sam­þykkt var í tengsl­um við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar þann 21.12.2011. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og fjár­mála­stjóra fylg­ir hjálagt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til vinnu­hóps o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Quor­um sf varð­andi Fellsás 2 201202007

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til skoð­un­ar,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is, um­sögn vegna mál­efna fatl­aðs fólks. 201202037

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni vegna sam­göngu­áætlun­ar 392. mál 201202038

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs&nbsp;og skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni vegna sam­göngu­mála 393. mál 201202039

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs&nbsp;og skipu­lags­nefnd­ar, sam­þykkt á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 264201202004F

        Fund­ar­gerð 264. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda 201112338

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­indi SSH - vinnu­hóps um mál­efni inn­flytj­enda - til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fræðslu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 264. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, á um­beð­inni um­sögn sem send hef­ur ver­ið til bæj­ar­ráðs, er lögð fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Frétta­bréf Lága­fells­skóla 201201593

          Lagt fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;264. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.3. Sam­ræmd könn­un­ar­próf 2011 201201222

          Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HP, HSv, KGÞ,&nbsp;KT og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;264. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Sam­starfs­samn­ing­ur á milli Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 2012-2013 201112343

          Samn­ing­ur lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 264. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja sam­starfs­samn­ing milli Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar. Sam­starfs­samn­ing­ur­inn sam­þykkt­ur&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 314201202003F

          Fund­ar­gerð 314. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar 201201455

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;314. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Verk­fer­ill vegna deili­skipu­lags­gerð­ar 201201249

            Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og til­laga um verk­fer­il við upp­haf deili­skipu­lags­gerð­ar í þeim til­vik­um þeg­ar land­eig­andi eða lóð­ar­hafi ósk­ar eft­ir gerð deili­skipu­lags eða breyt­ing­um á deili­skipu­lagi. Til­lag­an var sam­þykkt á 1059. fundi bæj­ar­ráðs og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fal­ið að inn­leiða verk­fer­il­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;314. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa 2011081227

            Lögð fram grein­ar­gerð Al­mennu Verk­fræði­stof­un­ar og Land­mót­un­ar um fyr­ir­hug­aða út­færslu hljóð­varna og áhrif þeirra til lækk­un­ar á um­ferð­ar­há­vaða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JJB, HP og KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 314. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;um&nbsp;að kynn­ingu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

            UMFA ósk­aði með bréfi 12. júlí 2011 eft­ir stuðn­ingi bæj­ar­ins til að gera fé­lag­inu kleift að leysa hús­næð­is­mál fim­leika­deild­ar fé­lags­ins og fleiri deilda. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1060. fundi sín­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar með til­liti til skipu­lags­legra for­sendna þess að byggja við nú­ver­andi íþrótta­hús að Varmá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 314. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar á um­beð­inni um­sögn til bæj­ar­ráðs lögð fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Bugðu­tangi 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201201569

            Októ Þor­gríms­son Bugðu­tanga 11 Mos­fells­bæ sæk­ir 27.1.2012 um leyfi fyr­ir áður gerð­um kjall­ara og fyr­ir­komu­lags- og glugga­breyt­ing­um á hús­inu nr. 11 við Bugðu­tanga. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og stein­steypu við norð­aust­ur­hlið húss­ins skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu Þor­leifs Eggerts­son­ar arki­tekts. Garðskál­inn yrði al­far­ið utan gild­andi bygg­ing­ar­reits.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;314. fundi&nbsp;skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.6. Flugu­mýri 6, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201202017

            Gísli Gíslason arki­tekt f.h. Vélsmiðj­unn­ar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyr­ir um hvort leyfi fá­ist til að reisa geymslu­skýli úr stál­grind við lóð­ar­mörk í norð­vest­ur­horni lóð­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 314. fund­ar&nbsp;skipu­lags­nefnd­ar, að fela emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­anda, sam­þykkt&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.7. Ritu­höfði 5 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202027

            Sig­ur­gísli Jónasson Ritu­höfða 5 sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og gera inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar í hús­inu nr. 5 við Ritu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar til um­sókn­ar­inn­ar með til­liti til ákvæða gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 314. fund­ar&nbsp;skipu­lags­nefnd­ar, að grennd­arkynna mál­ið, sam­þykkt&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.8. Bekk­ir á al­manna­færi - átak til að fjölga bekkj­um í bæn­um 201201575

            Lagt fram bréf Stein­unn­ar A. Ólafs­dótt­ur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokk­urra sjúkra­þjálf­ara og Fé­lags eldri borg­ara í Mos­fells­bæ leit­ar eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um átak til að fjölga bekkj­um við vald­ar göngu­leið­ir, sem henta vel fyr­ir aldr­aða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 314. fund­ar&nbsp;skipu­lags­nefnd­ar, að fela formanni nefnd­ar­inn­ar og emb­ætt­is­mönn­um að ræða við bréf­rit­ara, sam­þykkt&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.9. Könn­un á ferða­venj­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2011 201202018

            Lagð­ar fram skýrsl­ur Capacents um nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á ferða­venj­um íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem gerð var á tíma­bil­inu októ­ber - des­em­ber 2011. Um er að ræða ann­ar­s­veg­ar heild­ar­sam­an­tekt og hins­veg­ar sam­an­tekt­ir fyr­ir ein­staka hluta höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;314. fundi&nbsp;skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 16201201021F

            Fund­ar­gerð 16. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Snjómokst­ur 2011 201201459

              Lagt fram til kynn­ing­ar upp­lýs­ing­ar um snjómokst­ur í Mos­fells­bæ, í kjöl­far fyr­ir­spurna nefnd­ar­manna.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 16. fund­ar Ung­menna­ráðs, varð­andi snjómokst­ur og sönd­un göngu­stíga,&nbsp;lögð fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.2. Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­bog­ar­svæð­is­ins varð­andi opn­un skíða­svæð­is í Skála­felli 201201511

              Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi skíða­svæð­ið í Skála­felli

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 16. fund­ar Ung­menna­ráðs, þar sem fagn­að er við­bótar­fram­lagi til opn­un­ar í Skála­felli, lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál 201107153

              Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;16. fundi Ung­menna­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.4. Beiðni FMOS til Strætó Bs. um bið­stöð stræt­is­vegna við nýja stað­setn­ingu fram­halds­skól­ans 201201456

              Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi FMOS til Strætó bs. um stað­setn­ingu bið­stöðv­ar við nýj­an fram­halds­skóla.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;16. fundi Ung­menna­ráðs. Frestað á&nbsp;574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Al­menn­ings­sam­göng­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Grafar­vogs 201201568

              Rætt um al­menn­ings­sam­göng­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Grafar­vogs til að sækja skóla og tóm­stund­ir. Mál sett á dagskrá að beð­ini fund­ar­manns.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;16. fundi Ung­menna­ráðs. Frestað á&nbsp;574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 206201201024F

              Fund­ar­gerð 206. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 207201202002F

                Fund­ar­gerð 207. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Bugðufljót 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202030

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;207. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Hamra­brekka 2, bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ný­bygg­ingu frí­stunda­húss 201202004

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 207. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Litlikriki 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202029

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;207. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201202083

                  Til máls tóku: BH og HP.

                  Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 108. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201202023

                    Fund­ar­gerð 108. fund­ar stjórn­ar SHS&nbsp;lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 166. fund­ar Strætó bs.201202020

                      Til máls tóku: BH, HP og JJB.

                      Fund­ar­gerð 166. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 294. fund­ar Sorpu bs.201202021

                        Til máls tóku: BH, HP, JJB, KGÞ, JS og HSv.

                        Fund­ar­gerð 294. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 373. fund­ar SSH201202084

                          Fund­ar­gerð 373. fund­ar SSH&nbsp;lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 39. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Sam­flots bæj­ar­starfs­manna­fé­laga201202088

                            Fund­ar­gerð 39. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Sam­flots&nbsp;lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 793. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201202019

                              Fund­ar­gerð 793. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 574. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              Almenn erindi

                              • 15. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2012201202115

                                1062. fundur bæjarráðs, sem er jákvætt fyrir erindinu eins og það er lagt upp, vísar því ásamt tillögu fjármálastjóra um viðauka við gildandi fjárhagsáætlun til afgreiðslu 574. fundar bæjarstjórnar.

                                Til máls tók: HP.

                                Í fram­haldi af sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar fyrr á þess­um fundi, í er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar nr. 201108052, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn með sjö at­kvæð­um fram­lagð­an við­auka 1&nbsp;við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012 að fjár­hæð 136 millj. kr.&nbsp;og fel­ur fjár­mála­stjóra að&nbsp;til­kynna við­auk­ann til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins í sam­ræmi við regl­ur þar um.&nbsp;

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30