14. mars 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1065201202021F
Fundargerð 1065. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 576. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Minnisblað bæjarritara varðandi úthlutun lóða í Krikahverfi 200510131
Minnisblað framkvæmsastjóra stjórnsýslusviðs varðandi verðlagningu lóða í eigu Mosfellsbæjar í Krikahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1065. fundar bæjarráðs, varðandi viðauka við úthutunarskilmála lóða í Krikahverfi, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Skuldbreyting erlendra lána 201106038
Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanna Jóns Jósefs Bjarnasonar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 1065. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.3. Bakvaktir í barnaverndarmálum 201202101
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1065. fundar bæjarráðs, um þátttöku Mosfellsbæjar í sameiginlegu verkefni um bakvaktir í barnavernarmálum o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Skýrsla um starfssemi umhverfissviðs 2011 201202211
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1065. fundar bæjarráðs, um að vísa skýrlunni til skipulags- og umhverfisnefnda o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Vinnuskóli Mosfellsbæjar laun sumarið 2012 201202385
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1065. fundar bæjarráðs, varðandi ákvörðun um laun í Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2012, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum 201202393
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 1065. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1066201203005F
Fundargerð 1066. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 576. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Framhaldsskóli - nýbygging 2010081418
Fram eru lögð til samþykktar samningsdrög vegna framhaldsskólans milli mennta- og fjármálaráðuneyta og Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samning milli Mosfellsbæjar og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Fjármálaráðuneytisins, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Þjónustusamningur SORPU bs. og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um rekstur endurvinnslustöðvanna 201202135
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framvkæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HP og JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa S lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Greiði atkvæði gegn staðfestingu á viðauka við þjónustusamning um rekstur endurvinnslustöðva. Ég tel það út í hött að breyta fjarlægð frá heimili til endurvinnslustöðvar úr 3,5 km í 12 km. Ég tel þessa breytingu geta haft í för með sér verulega skerðingu á aðgengi heimila að endurvinnslustöðvum og þar með stríða gegn þeim markmiðum sem þjónusta endurvinnslustöðvanna byggir m.a. á. Einnig tel ég að þessi breyting geti opnað á að stöðinni í Mosfellsbæ verði lokað til sparnaðar í rekstri Sorpu.<BR>Jónas Sigurðsson. </DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúar D og V-lista taka undir þau sjónarmið bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar um mikilvægi þess að endurvinnslustöð sé staðsett í Mosfellsbæ enda er það áréttað sérstaklega í afgreiðslu bæjarráðs í þessu máli.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að undirrita viðauka við þjónustusamning um rekstur endurvinnslustöðvanna o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn tveimur.</DIV></DIV></DIV>
2.3. Vaktakerfi Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá 201202173
Tillaga að breyttu vaktakerfi að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að breyta vaktakerfi í íþróttamiðstöðinni að Varmá, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. 25 ára afmæli Mosfellsbæjar 2012 201202196
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra menningarsviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, varðandi samþykkt á uppleggi að afmælisviðburðum vegna 25 ára afmælis bæjarins o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Beiðni um styrk vegna 50 ára afmælis Varmárskóla 201202272
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að veita styrk til Varmárskóla vegna 50 ára afmælis skólans o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Ársreikningar SHS, SHS fasteigna og almannavarna fyrir árið 2011 201203072
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Ársreikningarnir voru lagðir fram á 1066. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur 201203073
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda 201203074
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.9. Ársreikningur Strætó bs. fyrir árið 2011 201203089
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Ársreikningurinn var lagður fram á 1066. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 266201203002F
Fundargerð 266. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 576. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Skóladagatal 2012-2013 201203005
Skóladagatöl grunnskóla lögð fram til staðfestingar. Skóladagatöl leikskóla lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>266. fundur fræðslunefndar leggur við við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl grunnskóla og leggur skóladagatöl leikskóla fram til kynningar. Skóladagatöl grunnskóla samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.2. Umsóknir í Sprotasjóð 2012 201203017
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 266. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.3. Félagsvísar 201203025
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 266. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Viðmiðunarreglur Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna leikskóladvalar barna utan lögheimilissveitarfélags 201203026
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS og HP.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 266. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 159201203006F
Fundargerð 159. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 576. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi SSH varðandi tillögur verkefnahóps SSH ( verkefnahópur 4 ) málefni innflytjenda 201112338
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.2. Fundargerðir landsmótsnefndar fyrir landsmót 50 í Mosfellsbæ 201203093
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.3. Íþrótta- og tómstundaþing Mosfellsbæjar 201104020
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Farið var yfir erindið á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.4. Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ 201202130
1064. fundur bæjarráðs vísar erindi Íbúahreyfingarinnar til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umsögn til bæjarráðs varðandi málið afgreidd á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.5. Samningur við UMFA um stjórnun á útleigu á Íþróttamiðstöðinni að Varmá 201203080
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2012 201203076
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS og HSv. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Samstarfssamningarnir voru lagðir fram á 159. fundi íþrótta- og tómstundanefndar og starfsmönnum jafnframt falið ásamt fleiru að kynna þá. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 316201202022F
Fundargerð 316. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 576. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Stórikriki 48, leyfi fyrir vinnustofu á neðri hæð 201202162
G. Olga Einarsdóttir sækir 16. febrúar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð einbýlishússins Stórakrika 48 í hárgreiðsluvinnustofu. Frestað á 315. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að grenndarkynna leyfi fyrir vinnustofu o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.2. Frístundalóð nr. 125213, Fyrirspurn um deiliskipulag og byggingu frístundahúss. 201202400
Richard Ó Briem arkitekt spyrst 27. febrúar 2012 f.h. Árna Sigurðssonar fyrir um möguleika á að skipta umræddri spildu úr Miðdalslandi í tvær lóðir og reisa frístundahús á óbyggða hlutanum. Fyrirspurn sama efnis var svarað jákvætt á árinu 2005.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.3. Helgafellshverfi 2. áf. - deiliskipulagsbreyting við Brúnás/Ásaveg 201202399
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis, sem felur í sér að Brúnás tengist Ásavegi í stað þess að sveigja norður með honum eins og gert er ráð fyrir í gildandi skipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að breyting á deiliskipulaginu verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.4. Skýrsla um starfsemi umhverfissviðs 2011 201202211
Lögð fram ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Skýrslan var lögð fram á 316. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.5. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um kynningu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir bæjarbúum og umsagnaraðilum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að kynna tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir bæjarbúum o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.6. Mosfellsdalur - Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn 201102257
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 27. febrúar 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt var fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs á 316. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.7. Efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 10 ára tilraunaverkefni ríkis og sveitarfélaganna 201202181
Framhald umræðu á 315. fundi, lögð fram viðbótargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, varðandi erindið samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.8. Hugmyndir um innanbæjarstrætisvagn 201202386
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 316. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.9. Rituhöfði 5 - umsókn um byggingarleyfi 201202027
Umsókn um leyfi fyrir stækkun hússins hefur verið grenndarkynnt skv. bókun skipulagsnefndar frá 7. febrúar 2012, og hafa allir þátttakendur í grenndarkynningunni lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemd við byggingarleyfi, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.10. Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs. 201202165
Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 316. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.11. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði 201106069
Lögð fram umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 316. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.12. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun 2011-2014 201202038
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendi 3. febrúar 2012 til umsagnar frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014. Bæjarráð vísaði málinu til nefndarinnar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Á 316. fundi skipulagsnefndar var lögð fram umsögn framvkæmdastjóra umhverfissviðs sem nefndin tók undir. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun um samgönguáætlun 2011-2022 201202039
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendi 3. febrúar 2012 til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2022. Bæjarráð vísaði málinu til nefndarinnar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Á 316. fundi skipulagsnefndar var lögð fram umsögn framvkæmdastjóra umhverfissviðs sem nefndin tók undir. Lagt fram á 576. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 167. fundar Strætó bs.201203153
Fundargerð 167. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 576. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 295. fundar Sorpu bs.201202404
Til máls tóku: HS, JS, JJB, HSv, BH og HP.
Fundargerð 295. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 576. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 296. fundar Sorpu bs.201203150
Til máls tóku: HS og HSv.
Fundargerð 296. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 576. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 794. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201203071
Fundargerð 794. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 576. fundi bæjarstjórnar.