Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. mars 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1065201202021F

    Fund­ar­gerð 1065. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi út­hlut­un lóða í Krika­hverfi 200510131

      Minn­is­blað fram­kvæmsa­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi verð­lagn­ingu lóða í eigu Mos­fells­bæj­ar í Krika­hverfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1065. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi við­auka við út­hut­un­ar­skil­mála lóða í&nbsp;Krika­hverfi,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

      Er­ind­ið er á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manna Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;1065. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.3. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1065. fund­ar bæj­ar­ráðs, um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í sam­eig­in­legu verk­efni um bakvakt­ir í barna­vern­ar­mál­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Skýrsla um starfs­semi um­hverf­is­sviðs 2011 201202211

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1065. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa skýr­lunni til skipu­lags- og um­hverf­is­nefnda o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar laun sum­ar­ið 2012 201202385

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1065. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;varð­andi ákvörð­un um laun í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2012,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um 201202393

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1065. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1066201203005F

      Fund­ar­gerð 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

        Fram eru lögð til sam­þykkt­ar samn­ings­drög vegna fram­halds­skól­ans milli mennta- og fjár­mála­ráðu­neyta og Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing milli Mos­fells­bæj­ar og Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins og Fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Þjón­ustu­samn­ing­ur SORPU bs. og sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðv­anna 201202135

        Áður á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­vkæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HP og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa S lista Sam­fylk­ing­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Greiði at­kvæði gegn stað­fest­ingu á við­auka við þjón­ustu­samn­ing um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðva. Ég tel það út í hött að breyta fjar­lægð frá heim­ili til end­ur­vinnslu­stöðv­ar úr 3,5 km í 12 km. Ég tel þessa breyt­ingu geta haft í för með sér veru­lega skerð­ingu á að­gengi heim­ila að end­ur­vinnslu­stöðv­um og þar með stríða gegn þeim mark­mið­um sem þjón­usta end­ur­vinnslu­stöðv­anna&nbsp; bygg­ir m.a. á. Einn­ig tel ég að þessi breyt­ing geti opn­að á að stöð­inni í Mos­fells­bæ verði lokað til sparn­að­ar í rekstri Sorpu.<BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar D og V-lista taka und­ir þau sjón­ar­mið bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um mik­il­vægi þess að end­ur­vinnslu­stöð sé stað­sett í Mos­fells­bæ enda er það áréttað sér­stak­lega í af­greiðslu bæj­ar­ráðs í þessu máli.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að und­ir­rita við­auka við þjón­ustu­samn­ing&nbsp;um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðv­anna o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Vakta­kerfi Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá 201202173

        Til­laga að breyttu vakta­kerfi að Varmá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að breyta vakta­kerfi í íþróttamið­stöð­inni að Varmá,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2012 201202196

        Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi&nbsp;sam­þykkt á upp­leggi að af­mælisvið­burð­um vegna 25 ára af­mæl­is bæj­ar­ins o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Beiðni um styrk vegna 50 ára af­mæl­is Varmár­skóla 201202272

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita styrk til Varmár­skóla vegna 50 ára af­mæl­is skól­ans o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Árs­reikn­ing­ar SHS, SHS fast­eigna og al­manna­varna fyr­ir árið 2011 201203072

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Árs­reikn­ing­arn­ir voru lagð­ir fram á&nbsp;1066. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201203073

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda 201203074

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.9. Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. fyr­ir árið 2011 201203089

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Árs­reikn­ing­ur­inn var lagð­ur fram á&nbsp;1066. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 266201203002F

        Fund­ar­gerð 266. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skóla­da­gatal 2012-2013 201203005

          Skóla­daga­töl grunn­skóla lögð fram til stað­fest­ing­ar. Skóla­daga­töl leik­skóla lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;266. fund­ur fræðslu­nefnd­ar legg­ur við við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lögð skóla­daga­töl grunn­skóla og legg­ur skóla­daga­töl leik­skóla fram til kynn­ing­ar. Skóla­daga­töl grunn­skóla&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Um­sókn­ir í Sprota­sjóð 2012 201203017

          Til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;266. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.3. Fé­lags­vís­ar 201203025

          Lagt fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;266. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Við­mið­un­ar­regl­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vegna leik­skóla­dval­ar barna utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags 201203026

          Lagt fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og &nbsp;HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;266. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 159201203006F

          Fund­ar­gerð 159. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda 201112338

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;159. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Fund­ar­gerð­ir lands­móts­nefnd­ar fyr­ir lands­mót 50 í Mos­fells­bæ 201203093

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;159. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.3. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Far­ið var yfir er­ind­ið á&nbsp;159. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.4. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ 201202130

            1064. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­indi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Um­sögn til bæj­ar­ráðs varð­andi mál­ið af­greidd á 159. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.5. Samn­ing­ur við UMFA um stjórn­un á út­leigu á Íþróttamið­stöð­inni að Varmá 201203080

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 159. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2012 201203076

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og HSv. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­starfs­samn­ing­arn­ir voru lagð­ir fram á&nbsp;159. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og starfs­mönn­um jafn­framt fal­ið ásamt fleiru að&nbsp;kynna þá. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 316201202022F

            Fund­ar­gerð 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð 201202162

              G. Olga Ein­ars­dótt­ir sæk­ir 16. fe­brú­ar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð ein­býl­is­húss­ins Stórakrika 48 í hár­greiðslu­vinnu­stofu. Frestað á 315. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að grennd­arkynna leyfi fyr­ir vinnu­stofu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Frí­stundalóð nr. 125213, Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss. 201202400

              Richard Ó Briem arki­tekt spyrst 27. fe­brú­ar 2012 f.h. Árna Sig­urðs­son­ar fyr­ir um mögu­leika á að skipta um­ræddri spildu úr Mið­dalslandi í tvær lóð­ir og reisa frí­stunda­hús á óbyggða hlut­an­um. Fyr­ir­spurn sama efn­is var svarað já­kvætt á ár­inu 2005.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að heim­ila um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg 201202399

              Lögð fram til­laga Um­hverf­is­sviðs að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2. áfanga Helga­fells­hverf­is, sem fel­ur í sér að Brúnás teng­ist Ása­vegi í stað þess að sveigja norð­ur með hon­um eins og gert er ráð fyr­ir í gild­andi skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að breyt­ing á deili­skipu­lag­inu verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2011 201202211

              Lögð fram árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2011.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Skýrsl­an var lögð fram á 316. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.5. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um kynn­ingu skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga á til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi fyr­ir bæj­ar­bú­um og um­sagnar­að­il­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að kynna til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi fyr­ir bæj­ar­bú­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Mos­fells­dal­ur - Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn 201102257

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 27. fe­brú­ar 2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Lagt var fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs á&nbsp;316. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.7. Efl­ing al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, 10 ára til­rauna­verk­efni rík­is og sveit­ar­fé­lag­anna 201202181

              Fram­hald um­ræðu á 315. fundi, lögð fram við­bót­ar­gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi er­ind­ið&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Hug­mynd­ir um inn­an­bæjar­stræt­is­vagn 201202386

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 27.02.2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;316. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.9. Ritu­höfði 5 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202027

              Um­sókn um leyfi fyr­ir stækk­un húss­ins hef­ur ver­ið grennd­arkynnt skv. bók­un skipu­lags­nefnd­ar frá 7. fe­brú­ar 2012, og hafa all­ir þátt­tak­end­ur í grennd­arkynn­ing­unni lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 316. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að gera ekki at­huga­semd við&nbsp;bygg­ing­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.10. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs. 201202165

              Bæj­ar­ráð vís­aði á 1064. fundi sín­um er­indi Strætó bs. dags. 7. fe­brú­ar 2012 til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Í er­ind­inu er óskað eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um drög að breyttu ferli við um­fjöllun um leiða­kerf­is­breyt­ing­ar, sem fel­ur m.a. í sér að til­lög­ur sveit­ar­fé­laga þurfi að liggja fyr­ir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiða­kerfi taki gildi í árs­byrj­un.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;316. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.11. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði 201106069

              Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar ásamt um­sögn­um frá Veiði­mála­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un sem um­hverf­is­nefnd afl­aði vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­inga á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að skipu­lags­nefnd taki mið af um­sögn­um Veiði­mála­stofn­un­ar og Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi gróð­ur­setn­ingu og stíga­gerð í Æv­in­týragarði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;316. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sam­göngu­áætlun 2011-2014 201202038

              Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is sendi 3. fe­brú­ar 2012 til um­sagn­ar frum­varp til laga um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2011-2014. Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til nefnd­ar­inn­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Á 316. fundi skipu­lags­nefnd­ar var lögð fram&nbsp;um­sögn fram­vkæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs sem nefnd­in tók und­ir. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun 2011-2022 201202039

              Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is sendi 3. fe­brú­ar 2012 til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2011-2022. Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til nefnd­ar­inn­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Á 316. fundi skipu­lags­nefnd­ar var lögð fram&nbsp;um­sögn fram­vkæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs sem nefnd­in tók und­ir. Lagt fram á&nbsp;576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 167. fund­ar Strætó bs.201203153

              Fund­ar­gerð 167. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 295. fund­ar Sorpu bs.201202404

                Til máls tóku: HS, JS, JJB, HSv, BH og HP.&nbsp;

                Fund­ar­gerð 295. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 296. fund­ar Sorpu bs.201203150

                  Til máls tóku: HS og HSv.

                  Fund­ar­gerð 296. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 794. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201203071

                    Fund­ar­gerð 794. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 576. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30