Mál númer 200509178
- 27. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #557
<DIV>Erindinu var frestað á 173. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 557. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 19. apríl 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #173
Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Frekari vinnslu frestað.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Óskað er eftir umsögn Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar og meðfylgjandi framkvæmdaáætlun.
Afgreiðsla 11. fundar ungmennaráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Drög að bókun: Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 24. nóvember 2010
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #11
Óskað er eftir umsögn Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar og meðfylgjandi framkvæmdaáætlun.
Til máls tóku: HLH, HK, FHG, EHÞ, TSG, KDH, HDK, TGGDrög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.
Ungmennaráð fagnar framlagðri fjölskyldustefnu en bendir á að auka megi áherslu á hagsmuni sérstakra hópa, s.s. ungmenna, aldraðra og fatlaðra, í framkvæmaáætlun stefnunnar.
- 17. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #546
Afgreiðsla 14. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. nóvember 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #14
Stefnan tekin fyrir. Þróunar- og ferðamálanefnd gerir athugasemdir við orðalag í lið 1.4 og felur forsöðumanni kynningarmála að koma því á framfæri. Að öðru leyti er stefnunni fagnað.
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Umsögn
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, HSv og KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Tillaga frá bæjarfulltrúa M-lista um að sett verði mælanleg viðmið í framkvæmdaáætlun fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar.</DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúar D og V lista sitja hjá við þessa tillögu en hefði þótt eðlilegri farvegur að fulltrúi M-lista í fjölskyldunefnd hefði rætt þessi mál í nefndinni sjálfri þar sem fjölskyldustefnan verður til umræðu á næsta fundi.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. október 2010
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #243
Umsögn
Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar hefur verið kynnt stofnunum á fræðslusviði. Fræðslunefnd fagnar stefnunni.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
<DIV><DIV>Erindinu sem var frestað á 13. fundi þróunar- og ferðamálanefndar, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Drög að Fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar
Afgreiðsla 120. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. október 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #13
Frestað
- 14. október 2010
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #120
Drög að Fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar
Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG
Drög að Fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.
Umhverfisnefnd telur að þeir kaflar sem snúa að umhverfismálum í framkvæmdaáætluninni mættu vera ítarlegri og skýrari og leggur til að sá kafli verði endurskoðaður í samráði við umhverfisnefnd.
- 14. október 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #149
Drög að bókun: Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.
Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
<DIV>Erindinu frestað á 542. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 16. september 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #148
Málinu frestað.
- 15. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #987
Hjálagt fylgja drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun stefnunnar sem eru samkvæmt samþykkt fjölskyldunefndar send til umsagnar nefnda.
Afgreiðsla 239. fundar fræðslunefndar samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 8. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #986
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.
Afgreiðsla 281. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 986. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 6. júlí 2010
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #239
Hjálagt fylgja drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun stefnunnar sem eru samkvæmt samþykkt fjölskyldunefndar send til umsagnar nefnda.
Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar. Fræðslunefndin leggur til að fjölskyldustefnan verði send stofnunum sviðsins til umsagnar.
- 6. júlí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #281
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin lýsir ánægju sinni með framlögð drög og gerir ekki athugasemdir við þau fyrir sitt leyti.</SPAN>
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. fundi.
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
- 29. júní 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #280
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.
<DIV><DIV>Frestað á 537. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Erindinu er vísað frá fjölskyldunefnd til umsagnar.
Afgreiðsla 150. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #279
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.
<SPAN class=xpbarcomment>Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
- 20. maí 2010
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #150
Erindinu er vísað frá fjölskyldunefnd til umsagnar.
Fjölskyldustefnan lögð fram. Menningarmálanefnd gerir tillögu að breytingu á framkvæmdaáætlun og er framkvæmdastjóra menningarsviðs falið að koma því á framfæri við fjölskyldusvið.
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Afgreiðsla 147. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 529. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Afgreiðsla 147. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 529. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. febrúar 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #147
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að gera lagfæringar á drögunum í samræmi við umræðu fundarins. Drögum að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun verði vísað til umsagnar fræðslunefndar, menningarmálanefndar, íþrótta- og tómstundanefndar, umgmennaráðs, þróunar- og ferðamálanefndar, auk annarra sem málið varðar. </DIV></DIV></DIV>