14. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Högni Snær Hauksson varaformaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
- Ólöf Kristín Sívertsen aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga201010081
Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd hóf sína árlegu fundi með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ með því að heimsækja Motomos, Hestamannafélagið Hörð, Björgunarsveitina Kyndil og Golfklúbbinn Bakkakot.
Íþrótta- og tómstundanefnd hóf sína árlegu fundi með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ með því að heimsækja Motomos, Hestamannafélagið Hörð, Björgunarsveitina Kyndil og Golfklúbbinn Bakkakot.
2. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ201005152
Drög að bókun: Drög að samningi lagður fram til kynningar og embættismönnum falið að vinna áfram að málinu.
Drög að samningi lagður fram til kynningar og embættismönnum falið að vinna áfram að málinu.
3. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Drög að bókun: Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.
Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.