Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Kristín Sívertsen aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga201010081

    Drög að bókun: Íþrótta- og tómstundanefnd hóf sína árlegu fundi með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ með því að heimsækja Motomos, Hestamannafélagið Hörð, Björgunarsveitina Kyndil og Golfklúbbinn Bakkakot.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hóf sína ár­legu fundi með íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um í Mos­fells­bæ með því að heim­sækja Motomos, Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð, Björg­un­ar­sveit­ina Kynd­il og Golf­klúbb­inn Bakka­kot.

    • 2. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ201005152

      Drög að bókun: Drög að samningi lagður fram til kynningar og embættismönnum falið að vinna áfram að málinu.

      Drög að samn­ingi lagð­ur fram til kynn­ing­ar og emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

      • 3. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

        Drög að bókun: Drög að fjölskyldustefnu lögð fram. Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar framlagðri stefnu, en felur embættismönnum að koma á framfæri athugasemdum um orðalag.

        Drög að fjöl­skyldu­stefnu lögð fram.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fagn­ar fram­lagðri stefnu, en fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að koma á fram­færi at­huga­semd­um um orðalag.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00