Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. maí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 182201005025F

      Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

      Almenn erindi

      • 2. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

        Lögð fram drög að tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi, þ.e. þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdrættir og greinargerð, dags. í maí 2010.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram drög að til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi, þ.e. þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drætt­ir og grein­ar­gerð, dags. í maí 2010.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að kynna fram­lögð drög fyr­ir íbú­um og um­sagnar­að­il­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

        • 3. Há­holt 13-15 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir skilti og breyt­ingu bíla­stæð­is201004187

          Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Smára­garð­ur Bílds­höfða 20 Reykja­vík sæk­ir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bíla­stæð­um fyr­ir rút­ur og reisa 6 m hátt skilti á lóð­inni nr. 13-15 við Há­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 278. fundi.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sam­þykkt. Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd ít­rek­ar að um­sækj­andi ljúki hið fyrsta frá­gangi húss, lóð­ar og skilta í sam­ræmi við gild­andi skipu­lag og sam­þykkta upp­drætti. </SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jón­as Sig­urðs­son sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.</SPAN>

          • 4. Hraðastaða­veg­ur 3a, um­sókn um stöðu­leyfi201004222

            Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um stöðuleyfi fyrir tvo 40 feta gáma á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg, sem staðsettir yrðu skv. framlagðri teikningu.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Magnús Jó­hanns­son Hraðastaða­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir tvo 40 feta gáma á lóð­inni nr. 3A við Hraðastaða­veg, sem stað­sett­ir yrðu skv. fram­lagðri teikn­ingu.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd synj­ar er­ind­inu.</SPAN>

            • 5. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag201001540

              Lagður fram nýr tillöguuppdráttur Gests Ólafssonar að deiliskipulagi xx frístundalóða norðan og vestan Selvatns.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram nýr til­lögu­upp­drátt­ur Gests Ólafs­son­ar að deili­skipu­lagi&nbsp;frí­stunda­lóða norð­an og vest­an Selvatns.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd sam­þykk­ir að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lög­una í sam­ræmi við ákvæði 25. gr. S/B-laga.</SPAN>

              • 6. Við Hafra­vatn lóð nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200910183

                Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. apríl 2010

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 21. apríl 2010.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara er­ind­inu.</SPAN>

                • 7. Í Úlfars­fellslandi lnr. 125503, um­sókn um end­ur­bygg­ingu báta­skýl­is.201005131

                  Daníel Þórarinsson Sogavegi 156 Reykjavík sækir 2. apríl 2010 um leyfi til að rífa gamalt bátaskýli úr timbri og byggja nýtt í staðinn á landsspildu sinni við Hafravatn, lnr. 125503, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð bátaskýlis 30,6 m2, 82,5 m3.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Daníel Þór­ar­ins­son Soga­vegi 156 Reykja­vík sæk­ir 2. apríl 2010 um leyfi til að rífa gam­alt báta­skýli úr timbri og byggja nýtt í stað­inn á lands­spildu sinni við Hafra­vatn, lnr. 125503, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð báta­skýl­is 30,6 m2, 82,5 m3.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

                  • 8. Æv­in­týragarð­ur - 1. áfangi fram­kvæmda201005086

                    Kynnt verða áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Kynnt voru áform um fyrstu fram­kvæmda­áfanga sum­ar­ið 2010.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Mál­ið rætt.</SPAN>

                    • 9. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand og um­gengni 2010201005193

                      Gerð verður grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins. Ath: Myndir af svæðinu eru á fundargátt.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gerð var grein fyr­ir könn­un starfs­manna á ástandi og ásýnd svæð­is­ins.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd krefst þess að land­eig­end­ur bæti ásýnd svæð­is­ins eins og ít­rekað hef­ur ver­ið áður. Nefnd­in fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að und­ir­búa dag­sekta­ferli og ræða við land­eig­anda um fram­kvæmd­ir við Vest­ur­landsveg og um­gengni tengda þeim.</SPAN>

                      • 10. Vinnu­búð­ir við Ála­fossveg, um­sókn um stöðu­leyfi201005201

                        Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jón­as Már Gunn­ars­son sæk­ir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­um neð­an Ála­foss­veg­ar skv. meðf. teikn­ingu vegna yf­ir­stand­andi fram­kvæmda við Vest­ur­landsveg.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fellst ekki á stað­setn­ingu vinnu­búða við Ála­fossveg en heim­il­ar stað­setn­ingu þeirra á steyptu plani í Ull­ar­nes­brekku í sam­ráði við emb­ætt­is­menn.</SPAN>

                        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                        • 11. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

                          Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun 2010-2014 lögð fram til um­sagn­ar sbr. bók­un á 147. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.</SPAN>

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00