25. maí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 182201005025F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Almenn erindi
2. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lögð fram drög að tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi, þ.e. þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdrættir og greinargerð, dags. í maí 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi, þ.e. þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdrættir og greinargerð, dags. í maí 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að kynna framlögð drög fyrir íbúum og umsagnaraðilum í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
3. Háholt 13-15 - Byggingarleyfi fyrir skilti og breytingu bílastæðis201004187
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt. Skipulags- og bygginganefnd ítrekar að umsækjandi ljúki hið fyrsta frágangi húss, lóðar og skilta í samræmi við gildandi skipulag og samþykkta uppdrætti. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Jónas Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu málsins.</SPAN>
4. Hraðastaðavegur 3a, umsókn um stöðuleyfi201004222
Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um stöðuleyfi fyrir tvo 40 feta gáma á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg, sem staðsettir yrðu skv. framlagðri teikningu.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um stöðuleyfi fyrir tvo 40 feta gáma á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg, sem staðsettir yrðu skv. framlagðri teikningu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd synjar erindinu.</SPAN>
5. Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag201001540
Lagður fram nýr tillöguuppdráttur Gests Ólafssonar að deiliskipulagi xx frístundalóða norðan og vestan Selvatns.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram nýr tillöguuppdráttur Gests Ólafssonar að deiliskipulagi frístundalóða norðan og vestan Selvatns.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við ákvæði 25. gr. S/B-laga.</SPAN>
6. Við Hafravatn lóð nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag200910183
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. apríl 2010
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. apríl 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur skipulagsfulltrúa að svara erindinu.</SPAN>
7. Í Úlfarsfellslandi lnr. 125503, umsókn um endurbyggingu bátaskýlis.201005131
Daníel Þórarinsson Sogavegi 156 Reykjavík sækir 2. apríl 2010 um leyfi til að rífa gamalt bátaskýli úr timbri og byggja nýtt í staðinn á landsspildu sinni við Hafravatn, lnr. 125503, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð bátaskýlis 30,6 m2, 82,5 m3.
<SPAN class=xpbarcomment>Daníel Þórarinsson Sogavegi 156 Reykjavík sækir 2. apríl 2010 um leyfi til að rífa gamalt bátaskýli úr timbri og byggja nýtt í staðinn á landsspildu sinni við Hafravatn, lnr. 125503, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð bátaskýlis 30,6 m2, 82,5 m3.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
8. Ævintýragarður - 1. áfangi framkvæmda201005086
Kynnt verða áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Kynnt voru áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Málið rætt.</SPAN>
9. Leirvogstungumelar - ástand og umgengni 2010201005193
Gerð verður grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins. Ath: Myndir af svæðinu eru á fundargátt.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd krefst þess að landeigendur bæti ásýnd svæðisins eins og ítrekað hefur verið áður. Nefndin felur embættismönnum að undirbúa dagsektaferli og ræða við landeiganda um framkvæmdir við Vesturlandsveg og umgengni tengda þeim.</SPAN>
10. Vinnubúðir við Álafossveg, umsókn um stöðuleyfi201005201
Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.
<SPAN class=xpbarcomment>Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fellst ekki á staðsetningu vinnubúða við Álafossveg en heimilar staðsetningu þeirra á steyptu plani í Ullarnesbrekku í samráði við embættismenn.</SPAN>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
11. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.
<SPAN class=xpbarcomment>Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>