Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Jónas Rafnar Ingason aðalmaður
  • Jón Davíð Ragnarsson aðalmaður
  • Sigurbjörn Svavarsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

     Frestað

    Almenn erindi

    • 2. Sam­ráðs­hóp­ur um ferða­mál í Mos­fells­bæ201010088

      Kynnt verður samstarf hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Mosfellsbæ

      Mál­ið kynnt

      • 3. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um200905226

        Í samræmi við þarsíðasta fund verður þetta mál tekið á dagskrá.

        Frestað

        • 4. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ201001422

          Farið verður yfir tilraunaverkefni sem stóð yfir í sumar.

          Mál­ið kynnt

          • 5. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði200905229

            Bryndís Haraldsdóttir, formaður stýrihóps um Ævintýragarð, mætir á fund nefndarinnar og segir frá hugmyndum um Ævintýragarð og tjaldstæðis

            Bryndís Har­alds­dótt­ir, formað­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, mætti og sagði frá hug­mynd­um um Æv­in­týra­garð. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd lýs­ir ánægju sinni með þá sýn sem Æv­in­týra­garð­ur­inn bygg­ir á. Nefnd­in legg­ur áherslu á að kann­að­ir verði mögu­leik­ar á að koma upp tjald­stæði í Æv­in­týragarði sem er ein af grunnstoð­um ferða­þjón­ustu í sveit­ar­fé­lag­inu.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15