Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júní 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 981201005017F

      Fund­ar­gerð 981. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 1.1. End­ur­skoð­un á bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar 200911371

        Áður á dagskrá 980. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til næsta fund­ar bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2010 201002081

        Áður á dagskrá 976. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem heim­ild var gef­in til að stækka skulda­bréfa­flokk­inn MOS09 1 um 600 mkr.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Staða fjár­mögn­un­ar lögð fram til upp­lýs­ing­ar á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 1.3. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð 201005091

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.4. Er­indi SSH varð­andi vatns­vernd í landi Kópa­vogs 201005114

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.5. Er­indi Stofn­un­ar Árna Magnús­son­ar varð­andi styrk 201005143

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.6. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til barna­vernd­ar­laga 201005153

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.8. Fram­leng­ing á launa­lausu leyfi 201005154

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.9. Er­indi Mörtu Guð­jóns­dótt­ur varð­andi Ólymp­íu­leika í efna­fræði 201005165

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 981. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 982201005027F

        Fund­ar­gerð 982. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Áfram­hald­andi nýt­ing lands í Reykja­hlíð í Mos­fells­dal 200906103

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 982. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.2. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um sam­göngu­áætlun 2009-2012 201005019

          Áður á dagskrá 979. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 982. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.3. Sorpa bs. árs­reikn­ing­ur 2009 201005146

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Árs­reikn­ing­ur&nbsp;Sorpu bs. lagð­ur fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 2.4. Fram­leng­ing á launa­lausu leyfi 201005170

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 982. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.5. Er­indi Sam­keppn­is­ráðs varð­andi þjón­ustu­samn­ing Mos­fells­bæj­ar við dag­for­eldra 201005187

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 982. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.6. Er­indi Haf­meyja varð­andi lög­blinda 201005236

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 982. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 154201005024F

          Fund­ar­gerð 154. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 150201005018F

            Fund­ar­gerð 150. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

              Er­ind­inu er vísað frá fjöl­skyldu­nefnd til um­sagn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Um­sókn um styrk til menn­ing­ar­mála 2010 - Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 201003384

              Um­sókn frá Mos­fell­skórn­um

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

              Ra­fræn gögn á fund­argátt á mið­viku­dag.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 279201005020F

              Fund­ar­gerð 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                Lögð fram drög að til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi, þ.e. þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drætt­ir og grein­ar­gerð, dags. í maí 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Há­holt 13-15 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir skilti og breyt­ingu bíla­stæð­is 201004187

                Smára­garð­ur Bílds­höfða 20 Reykja­vík sæk­ir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bíla­stæð­um fyr­ir rút­ur og reisa 6 m hátt skilti á lóð­inni nr. 13-15 við Há­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 278. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Til máls tóku: HSv og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 5.3. Hraðastaða­veg­ur 3a, um­sókn um stöðu­leyfi 201004222

                Magnús Jó­hanns­son Hraðastaða­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir tvo 40 feta gáma á lóð­inni nr. 3A við Hraðastaða­veg, sem stað­sett­ir yrðu skv. fram­lagðri teikn­ingu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um synj­un er­ind­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 5.4. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag 201001540

                Lagð­ur fram nýr til­lögu­upp­drátt­ur Gests Ólafs­son­ar að deili­skipu­lagi xx frí­stunda­lóða norð­an og vest­an Selvatns.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Við Hafra­vatn lóð nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200910183

                Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 21. apríl 2010

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Í Úlfars­fellslandi lnr. 125503, um­sókn um end­ur­bygg­ingu báta­skýl­is. 201005131

                Daníel Þór­ar­ins­son Soga­vegi 156 Reykja­vík sæk­ir 2. apríl 2010 um leyfi til að rífa gam­alt báta­skýli úr timbri og byggja nýtt í stað­inn á lands­spildu sinni við Hafra­vatn, lnr. 125503, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð báta­skýl­is 30,6 m2, 82,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Æv­in­týragarð­ur - 1. áfangi fram­kvæmda 201005086

                Kynnt verða áform um fyrstu fram­kvæmda­áfanga sum­ar­ið 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Kynn­ing á 1. áfanga fram­kvæmda við&nbsp;Æv­in­týra­garð sum­ar­ið 2010 lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 5.8. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand og um­gengni 2010 201005193

                Gerð verð­ur grein fyr­ir könn­un starfs­manna á ástandi og ásýnd svæð­is­ins. Ath: Mynd­ir af svæð­inu eru á fund­argátt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 279. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.9. Vinnu­búð­ir við Ála­fossveg, um­sókn um stöðu­leyfi 201005201

                Jón­as Már Gunn­ars­son sæk­ir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­um neð­an Ála­foss­veg­ar skv. meðf. teikn­ingu vegna yf­ir­stand­andi fram­kvæmda við Vest­ur­landsveg.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS,&nbsp;KT og MM.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að&nbsp;vísa er­ind­inu&nbsp;aft­ur til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til&nbsp;með­ferð­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 5.10. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                Drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun 2010-2014 lögð fram til um­sagn­ar sbr. bók­un á 147. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 182201005025F

                Fund­ar­gerð 182. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Engja­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200610008

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 182. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Flugu­mýri 8 - Breyt­ing á innra skipu­lagi í rými 0102 201005081

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 182. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Minna-Mos­fell 123716, bygg­ing­ar­leyfi f. breyt­ing­um 201003395

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 182. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Litlikriki 24,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200607051

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 182. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 9201004019F

                  Fund­ar­gerð 9. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Er­indi UMFÍ varð­andi álykt­un ung­menna á ráð­stefn­unni Ungt fólk og lýð­ræði 201004185

                    Lögð fram til kynn­ing­ar álykt­un ung­menna frá ráð­stefn­unni Ungt fólk og lýð­ræði.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Álykt­un­in lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 7.2. Ör­yggi gang­andi veg­far­enda í Mos­fells­bæ 201004172

                    Rædd­ar hug­mynd­ir ung­menna­ráðs um úr­bæt­ur í um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Bók­un 9. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 7.3. Fjölg­un stoppi­stöðva Strætó bs. í Mos­fells­bæ 201004174

                    Rædd­ar hug­mynd­ir ung­menna­ráðs um fjölg­un bið­stöðva Strætó bs. í Mos­fells­bæ

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un 9. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 7.4. Ráð­stefna B-young í Lit­há­en 13.-16. maí 2010 201004175

                    Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Land­sam­bandi æsku­lýðs­fé­laga um ráð­stefn­una B-young sem hald­in verð­ur í Lit­há­en dag­ana 13.-16. maí 2010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un 9. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 7.5. Kynn­ing á hlut­verki um­boðs­manns barna 2010 201003280

                    Lagt fram til kynn­ing­ar bréf frá um­boðs­manni barna með kynn­ingu á hlut­verki og starf­semi hans.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Kynn­ing á hlut­verki um­boðs­manns barna 2010 lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 7.6. Til­lög­ur nem­enda í um­hverf­is­fræði í Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ í tengsl­um við sjálf­bæra þró­un 201004195

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kynn­ing á til­lög­um nem­enda í um­hverf­is­fræði við Fram­halds­skól­ann í Mos­fells­bæ&nbsp;lagð­ar&nbsp;fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 115201004011F

                    Fund­ar­gerð 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Ósk um styrk vegna verk­efn­is­ins "Trjá­gróð­ur og hættutré á Ís­landi". 201002113

                      Lagt fram er­indi EFLU verk­fræði­stofu vegna beiðni um styrk vegna verk­efn­is­ins "Trjá­gróð­ur og hættutré á Ís­landi"

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að synja er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 8.2. Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um um­sjón með skóg­rækt­ar­svæð­um í Mos­fells­bæ 201004092

                      Lögð fram drög að sam­starfs­samn­ingi Mos­fells­bæj­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um um­sjón með skóg­rækt­ar­svæð­um í eigu Mos­fells­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 8.3. Veið­ar á kan­ín­um í Mos­fells­bæ 2009081759

                      Lagð­ar fram til­lög­ur um fækk­un á kan­ín­um í Mos­fells­bæ

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Er­indi vegna skipu­lagðs fjór­hjóla­akst­urs upp á Úlfars­fell­ið 201004091

                      Lagt fram er­indi Ursulu Ju­nem­ann vegna ut­an­vega­akst­urs í Mos­fells­bæ

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Dag­ur um­hverf­is­ins 2010 201003095

                      Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins vegna Dags um­hverf­is­ins og við­burð­um hon­um tengd­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Fyr­ir­komulag ma­t­jurt­argarða í Mos­fells­bæ 2010 201004089

                      Til­laga að fyr­ir­komu­lagi ma­t­jurt­argarða í Mos­fells­bæ 2010

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 115. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 10201005016F

                      Fund­ar­gerð 10. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði 200905229

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 10. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Átaks­verk­efni í mark­aðs­setn­ingu ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ 201005135

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Kynn­ing á átaks­verk­efni í mark­aðs­setn­ingu ferða­þjón­ustu lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.3. 7 tinda hlaup­ið 201005134

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 9.4. Ferða­þjón­usta að sumri - al­menn­ingsakst­ur 201001436

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS og&nbsp;KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 10. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.5. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 10. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Frum­kvöðla­set­ur í Mos­fells­bæ 200901048

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 10. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 93. fund­ar201005202

                        Til máls tóku: HSv og JS.

                        &nbsp;

                        Fund­ar­gerð 93. fund­ar SHS lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Strætó bs., fund­ar­gerð 139. fund­ar201005188

                          Til máls tók: HP.

                          &nbsp;

                          Fund­ar­gerð 139. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 537. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Almenn erindi

                          • 12. End­ur­skoð­un á bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar200911371

                            981. fundur bæjarráðs vísar drögum að endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.

                            Til máls tók: JS.

                            &nbsp;

                            Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa drög­um að end­ur­skoð­aðri bæj­ar­mála­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar til annarr­ar um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Bæj­ar­full­trú­arn­ir Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir, Hanna Bjart­mars, Marteinn Magnús­son, Jón­as Sig­urðs­son, Har­ald­ur Sverris­son og Haf­steinn Páls­son þökk­uðu hvert öðru og for­seta sam­starf­ið í bæj­ar­stjórn á því kjör­tíma­bili sem nú er að ljúka. For­seti þakk­aði að lok­um öll­um bæj­ar­full­trú­um og bæj­ar­rit­ara fyr­ir

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30