11. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Jónas Rafnar Ingason aðalmaður
- Björk Ormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heilsufélag Mosfellsbæjar200903248
Sævar Kristinsson og Jón Pálsson mættu á fund nefndarinnar og sögðu frá stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ sem er í undirbúningi og stofnfundi sem haldinn verður að Reykjalundi þ. 23. nóvember næstkomandi
2. Stefna í þróunar- og ferðamálum200905226
Málið rætt
3. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Stefnan tekin fyrir. Þróunar- og ferðamálanefnd gerir athugasemdir við orðalag í lið 1.4 og felur forsöðumanni kynningarmála að koma því á framfæri. Að öðru leyti er stefnunni fagnað.