Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Jónas Rafnar Ingason aðalmaður
  • Björk Ormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar200903248

    Sæv­ar Krist­ins­son og Jón Páls­son mættu á fund nefnd­ar­inn­ar og sögðu frá stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ sem er í und­ir­bún­ingi og stofn­fundi sem hald­inn verð­ur að Reykjalundi þ. 23. nóv­em­ber næst­kom­andi

    • 2. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um200905226

      Mál­ið rætt

      • 3. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

        Stefn­an tekin fyr­ir. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd ger­ir at­huga­semd­ir við orðalag í lið 1.4 og fel­ur for­söðu­manni kynn­ing­ar­mála að koma því á fram­færi. Að öðru leyti er stefn­unni fagn­að.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15