26. október 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) 1. varamaður
- Sólborg Alda Pétursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Bergmann áheyrnarfulltrúi
- Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
- Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun Listaskóla201010188
Lagt fram til kynningar og umræðu
Starfsáætlun Listaskóla lögð fram. Skólastjóri Listaskóla og stjórnandi Skólahljómsveitar. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða starfsáætlun.
2. Starfsáætlanir Leikskóla Mosfellsbæjar 2011201010189
Lagaðar fram til kynningar og umræðu
Starfsáætlanir leikskóla lagðar fram. Leikskólastjórar kynntu megin áherslur leikskólanna. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar starfsáætlanir fyrir Krikaskóla, Reykjakot, Hlaðhamra, Hlíð og Hulduberg.
3. Úttektir á leik- og grunnskólum 2010-11201010021
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram.
4. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Umsögn
Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar hefur verið kynnt stofnunum á fræðslusviði. Fræðslunefnd fagnar stefnunni.
5. Mötuneyti grunnskólanna 2010-2011201010203
Lagt fram til upplýsinga
Gögn um fjölda barna í mötuneytum grunnskólanna lögð fram.
6. Menntun til sjálfbærrar þróunar, skýrsla201010084
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram.
7. Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2011201010191
Lagðar fram
Lagt fram. Kynningu frestað.
8. Starfsáætlun Skólaskrifstofu 2011201010202
Lögð fram til kynningar og umræðu
Lagt fram. Kynningu frestað.