Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. júlí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika201005049

      Áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs þar sem lögmanni bæjarins var falið að svara framkomnum kröfum. Nú er óskað eftir afstöðu bæjarráðs til þess að láta dómkveðja matsmenn í samræmi við framlagt minnisblað Lex.

      Til máls tóku: HSv og SÓJ.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni bæj­ar­ins að óska eft­ir dóm­kvaðn­ingu mats­manna vegna fram­kom­inn­ar bóta­kröfu.

      • 2. Er­indi Haf­meyja varð­andi lög­blinda201005236

        Áður á dagskrá 982. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fjölskyldunefndar. Umsögn nefndarinnar er hjálögð.

        Til máls tóku: HSv og JS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til vinnu við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2011.

        • 3. Er­indi Helgu Finns­dótt­ur varð­andi beit­ar­land201007009

          Til máls tóku: HSv, JS, BH og SÓJ.

          Bæj­ar­ráð bend­ir á að beit­ar­hólf í eigu Mos­fells­bæj­ar eru leigð út í sam­vinnu við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð og fel­ur bæj­ar­ráð fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við það.

          • 4. Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar um frið­un Gljúfra­steins201007020

            Friðun Gljúfrasteins til upplýsingar.

            Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar lögð fram. á 986. fundi bæj­ar­ráðs. Sam­þykkt að senda er­ind­ið til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

            • 5. Er­indi Skíða­sam­bands Ís­lands varð­andi snjó­fram­leiðslu201007033

              Til máls tóku: BH, HSv, JS, ÞBS og HP.

              Er­ind­ið lagt fram á 986. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi að­al­skoð­un leik­svæða201007040

                Til upplýsingar er ábending Heilbrigðiseftirlitsins um að úttektir fari fram á vegum vottaðs fagaðila.

                Til máls tóku: BH og HSv.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                • 7. Stað­greiðslu­skil 2010201005024

                  Minnisblað fjármálastjóra um staðgreiðsluskil í lok júní 2010.

                  Til máls tók: HSv.

                  Lagt fram yf­ir­lit yfir stað­greiðslu­skil mið­að við lok júní mán­að­ar 2010.

                  • 8. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins varð­andi þjón­ustu­samn­ing Mos­fells­bæj­ar við dag­for­eldra201005187

                    Áður á dagskrá 982. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

                    Til máls tóku: BH, SÓJ, JS og HSv.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að svara Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. 

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 156201006023F

                      Fund­ar­gerð 156. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 986. fundi bæj­ar­ráðs  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til barna­vernd­ar­laga 201005153

                        Kynnt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs 27.05.2010.
                        Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra og fel­ur hon­um að koma um­sögn­inni á fram­færi við nefnd­ar­svið Al­þing­is.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 156. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                      • 9.2. Er­indi Haf­meyja varð­andi lög­blinda 201005236

                        Kynnt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 01.07.10.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Um­beð­in um­sögn&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt, en um­sögn­in hef­ur ver­ið send bæj­ar­ráði.</DIV&gt;

                      • 9.3. Sum­ar­gjaf­ir fyr­ir börn, styrk­ur frá Vel­ferð­ar­sjóði 201005216

                        Kynnt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 02.07.10. Fjöskyldu­nefnd þakk­ar Vel­ferða­sjóði ís­lenskra barna fyr­ir veitt­ann stuðn­ing við börn í Mos­fells­bæ.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JS,&nbsp;HSv, ÞBS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 986. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.4. Úr­vinnsla rann­sókna fyr­ir Mos­fells­bæ 201006170

                        Kynnt bréf frá Rann­sókn­ir og grein­ing dags. 16. júní 2010 vegna áfram­hald­andi sam­starfs um úr­vinnslu rann­sókna á hög­um og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ.
                        Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki ráð fyr­ir um­rædd­um út­gjöld­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Frestað á 986. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

                      • 9.5. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2010 201006302

                        Kynnt minn­is­blað mannauðs­stjóra dags. 29.06.10. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir til­lögu mannauðs­stjóra sem fram koma í minn­is­blað­inu þ.m.t. að jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 18. sept­em­ber 2010 beri yf­ir­skrift­ina "Ungt fólk og jafna­rétti".

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 156. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 281201007001F

                        Fund­ar­gerð 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 986. fundi bæj­ar­ráðs&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                          Drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun 2010-2014 lögð fram til um­sagn­ar sbr. bók­un á 147. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 279. og 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 10.2. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 280 fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: SÓJ og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að ganga þurfi frá&nbsp;sam­komu­lagi milli lóð­ar­hafa og Mos­fells­bæj­ar varð­andi gjöld áður en gild­istaka get­ur far­ið fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.3. Hjalla­hlíð 2-4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymsl­ur. 201006179

                          Sveinjón I Sveinjóns­son Hjalla­hlíð 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymsl­ur úr timbri á lóð­inni nr. 2-4 við Hjalla­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um synj­un er­ind­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.4. Ósk um upp­setn­ingu blaða­kassa í Mos­fells­dal 201006193

                          Fel­ix Sig­urðs­son fh. Póst­húss­ins sæk­ir um leyfi til að setja upp tvo Frétta­blaða­kassa í Mos­fells­dal í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um leyfi fyr­ir upp­setn­ingu blaða­kassa,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.5. Golf­völl­ur - að­koma að nýj­um golf­skála 201006260

                          Lögð fram til­laga Um­hverf­is­sviðs að legu bráða­birgða­veg­ar sunn­an Þrast­ar­höfða að golf­velli og Golf­skála Kjal­ar, ásamt um­sögn golf­klúbbs­ins. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: ÞBS, BH, HSv og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að grennd­arkynna að­komu­veg,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.6. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 201003312

                          Lögð fram til­laga Björg­vins Snæ­björns­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lags­breyt­ingu, sbr. bók­un á 275. fundi. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að grennd­arkynna,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.7. Ás­garð­ur 125253 - Við­bót við sum­ar­hús 201006147

                          Þór­ar­inn Guð­munds­son sæk­ir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sum­ar­bú­stað skv. meðf. teikn­ing­um. Stækk­un er 20,1 m2, 71 m3. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um leyfi til að byggja við sum­ar­bú­stað þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.8. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra 201006181

                          Páll Gunn­laugs­son arki­tekt spyrst f.h. Hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lags­ins Bú­seta fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi hug­mynd­ar að bygg­ingu bíl­geymslna fyr­ir rað­hús Bú­seta á auðu svæði norð­an við Bolla­tanga. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Frestað á 986. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

                        • 10.9. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

                          Jó­hann Ein­ars­son arki­tekt f.h. ÞS flutn­inga ehf spyrst fyr­ir um það hvort hug­mynd að upp­bygg­ingu list­iðn­að­ar­að­stöðu að Reykja­flöt skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu rúm­ist inn­an sam­þykkts deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 280. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 281. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um frest­un og frek­ari upp­lýs­inga­öflun,&nbsp;sam­þykkt á 986. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        • 10.10. Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar um frið­un Gljúfra­steins 201007020

                          Lagt fram bréf Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar dags. 29. júní 2010 þar sem til­kynnt er að mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra hafi ákveð­ið að friða Gljúfra­stein. Frið­un­in tek­ur til ytra byrð­is húss­ins.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;<DIV&gt;Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar lögð fram. á 986. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.11. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand og um­gengni 2010 201005193

                          Lagt fram bréf frá Teiti Gúst­afs­syni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjón­ar­mið fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart bók­un nefnd­ar­inn­ar á 379. fundi. Einn­ig er sótt um tíma­bund­in leyfi fyr­ir ann­ar­s­veg­ar lag­er- og geymslu­svæði fyr­ir um­fram­efni, og hins­veg­ar fyr­ir geymslu festi­vagna á lóð­um á Tungu­mel­um skv. meðf. upp­drætti.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 986. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 11. Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, fund­ar­gerð 350. fund­ar201007001

                          Til máls tóku: HSv og JS.

                          Fund­ar­gerð 350. fund­ar Sam­taka&nbsp;sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu&nbsp;lögð fram á 986. fundi bæj­ar­ráðs.

                          • 12. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 775.fund­ar201007041

                            Fund­ar­gerð 775. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 986. fundi bæj­ar­ráðs.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30