17. nóvember 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
. Samþykkt að taka á dagskrá sem síðasta dagskrárlið, kosningu í nefndir erindi nr. 201009295.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1003201011002F
Fundargerð 1003. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 546. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hljóðritunarbúnaður 201009048
Erindinu er vísað til bæjarráðs frá 544. fundi bæjarstjórnar. Sömu fylgiskjöl gilda á þá fylgdu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV>Íbúahreyfinginn vill upplýsa að undir þessum lið var annars vegar rætt um tilboð um ókeypis ráðgjöf sem send var bæjarstjóra. Í tölvupóstinum var auk þess lögð til bráðabirgðalausn fyrir hljóðupptökur sem kosta bæjarsjóð tæplega 50 þúsund krónur. Undir þessum lið var auk þess fjallað um að 5. grein reglna um hljóðupptökur kunni að brjóta í bága við höfundarréttarlög.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin hefur ítrekað óskað eftir að fá að hljóðrita bæjarstjórnarfundi en verið þráfaldlega neitað.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
1.2. Afhending á heitu vatni til Reykjalundar 201010008
Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Eldra íþróttahús að Varmá - þakleki 201010152
Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að umrætt verk fari í útboð, kostnaður við verkið er yfir viðmiðunarmörkum Ríkiskaupa um verk á vegum ríkisins.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista.</DIV><DIV>Þessi verðkönnun er í samræmi við innkaupareglur Mosfellsbæjar sem samþykktar voru á 531. fundi bæjarstjórnar þann 10. mars 2010. Ljóst er að viðhafa opið útboð um þessa framkvæmd yrði mun óhagkvæmara en það verklag sem samþykkt hefur verið.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.4. Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - fyrri umræða 200812250
Áður á dagskrá 525. fundar bæjarstjórnar, þá vísað aftur til bæjarráðs, nú tekið upp að nýju með framlagningu samþykktar og tilheyrandi gjaldskráa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Erindi Félags hesthúseigenda á Varmárbökkum varðandi frárennslismál 201010228
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, HSv, HS, BH, JS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn vísar erindinu almennt til umfjöllunar í umhverfisnefnd og skipulags- og byggingingarnefnd.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.6. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi leigusamning reiðhallar 201010230
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, HS, JS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði einnig vísað til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Svohljóðandi breytingartillaga var samþykkt samhljóða.</DIV><DIV>Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar í tenglsum við fjárhagsáætlunargerð 2011.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.7. Erindi UMFA varðandi minningarsjóð 201010257
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum 201011014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1003. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál 200807005
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, SÓJ, HSv, HS, HB, JS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun.<BR>Íbúahreyfingin vill upplýsa að undir þessum lið voru eingöngu rædd viðskipti bæjarins við Helgafellsbyggingar hf.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
1.10. Mannauðsmál hjá Mosfellsbæ og launastefna 201011048
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.11. Samningar Mosfellsbæjar og Golfklúbbsins Kjalar 201011049
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
1.12. Tillaga um sérstaka nefnd sem falið verður að skoða möguleika Mosfellsbæjar í orkumálum 2010081792
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1004201011009F
Fundargerð 1004. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 546. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Mannauðsmál hjá Mosfellsbæ og launastefna 201011048
Erindið að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stefán Ómar Jónsson framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs vék af fundi undir þessum dagskrárlið.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, KT, HSv, HS, BH, HP og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun.<BR>Íbúahreyfingin upplýsir að undir þessum dagskrárlið voru einvörðungu rædd launakjör sviðsstjóra hjá bænum í lauslegum samanburði við 2 bæjarfélög.<BR>Íbúahreyfingin vill að gefnu tilefni minna á að að laun embættismanna bæjarins eru opinberar upplýsingar <BR>Á heimasíðu umboðsmanns Alþingis er m.a. þetta um laun:<BR> <BR>"Þar hefði komið fram sú afstaða löggjafans að upplýsingar um laun opinberra starfsmanna, þ.e. ákvarðanir um föst laun og önnur föst kjör, væru ekki undanþegnar aðgangi almennings. Öðru máli gegndi hins vegar um greidd heildarlaun á hverjum tíma sem kynnu að vera mismunandi vegna breytilegra atvika eins og yfirvinnu. Þá minnti umboðsmaður á að upplýsingar um ákvarðanir um laun og önnur starfskjör starfsmanna hins opinbera væru í eðli sínu upplýsingar um ráðstöfun opinberra fjármuna. Rétti til aðgangs að upplýsingum samkvæmt upplýsingalögum væri meðal annars ætlað að auðvelda almenningi að taka þátt í þjóðfélagsumræðunni, t.d. á vettvangi fjölmiðla og stjórnmála".</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D- og V lista.</DIV><DIV>Alrangt var að einvörðungu hafi verið rætt um launakjör sviðsstjóra hjá bænum undir umræddu máli.</DIV><DIV><BR>Bókun Íbúahreyfingarinnar gefur algjörlega ranga mynd af efnislegum umræðum undir þessum dagskrárlið á fundi bæjarráðs.<BR>Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi S lista.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1004. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.2. Samningar Mosfellsbæjar og Golfklúbbsins Kjalar 201011049
Erindið að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS, KT og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga Íbúahreyfingarinnar.<BR>Íbúahreyfingin leggur til að samningur á milli Mosfellsbæjar og golfklúbbsins Kjalar verði rift á þeim forsendum að ekki standi til að byggja þá byggingu sem fyrirhuguð var, farið er fram á endurgreiðslu á því sem þegar hefur verið greitt vegna þessa samnings og golfklúbbnum bent á að sækja aftur um fyrirgreiðslu þegar fyrir liggur hvað hann hyggst fyrir. Íbúahreyfingin er andvíg því að styrkir og eða fjármögnum sem samþykktar hafa verið í bæjarráði eða bæjarstjórn fari í annað en ætlað var þegar ákvörðunin var tekin.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Dagskrártillaga frá bæjarfulltrúa S lista.</DIV><DIV>Tillaga er gerð um að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2011.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar vegna afgreiðslu á dagskrártillögu.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin vekur athygli á að riftun samningsins á þeim forsendum sem tillaga Íbúahreyfingarinnar leggur til er ekki málefni fjárhagsáætlunar heldur spurning um vinnulag Mosfellsbæjar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.3. Skoðun á möguleikum Mosfellsbæjar í orkumálum 2010081792
Erindið tekið á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS, HSv, JS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin bar upp þetta mál undir heitinu "Tillaga um að kanna kostnað við borun á neysluvatni" en meirihluti lagði til að titlinum yrði breytt í "Skoðun á möguleikum Mosfellsbæjar í orkumálum". Íbúahreyfingin bendir á nauðsyn gagnsæis í stjórnsýslu Mosfellsbæjar og að hluti af því sé að veita bæjarbúum eins góðar upplýsingar og kostur. Titilbreyting þessa máls er ekki þess eðlis, enda ekki með nokkru móti hægt að ráða í umræðuefnið af titlinum.<BR>Mosfellsbær kaupir neysluvatn af OR fyrir 35 milljónir á ári, Íbúahreyfingunni er umhugað um að nýta það vatn sem til er í bænum og er ekki nýtt.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Herdísar Sigurjónsdóttur.</DIV><DIV><BR>Formaður bæjarráðs undrast bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar þar sem látið er líta út fyrir að meirihlutinn hafi neytt Íbúahreyfinguna til að breyta yfirskrift máls sem er alrangt. <BR>Hið rétta er að fyrir 1004. bæjarráðsfund var haldinn fundur áheyrnarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar, formanns bæjarráðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Á þeim fundi var m.a. rætt að erindið sem fulltrúi Íbúahreyfingarinnar hafði óskað eftir að sett yrði á dagskrá færi undir málið "Skoðun á möguleikum Mosfellsbæjar í orkumálum", enda málið þegar í sérstakri skoðun hjá bæjarráði. Þetta varð sameiginleg niðurstaða allra fundarmanna og er þessi bókun því sérkennileg í því ljósi að sá fulltrúi Íbúahreyfingarinnar sem nú bókar sat fundinn. <BR>Þess ber jafnframt að geta að ekki barst tillaga á bæjarstjórnarfundinn nr. 546 um að heiti málsins yrði breytt.</DIV><DIV> <BR>Herdís Sigurjónsdóttir formaður bæjarráðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.4. Erindi Gests Ólafssonar varðandi nýbyggingar við Bröttuhlíð 201007201
Áður á dagskrá 989. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1004. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Trjálundur Rotaryklúbbs Mosfellssveitar 201010015
Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði einnig vísað til umsagnar umhverfisnefndar.</DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með þremur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1004. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.6. Fjárhagsáætlun 2011 201007117
Bæjarstjóri kynnir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Engin gögn framlögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.7. Endurfjármögnun 2010 201011093
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1004. fundar bæjarráðs samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Rekstraryfirlit janúar til september 2010 201011086
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.9. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á Íslandi 201011082
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 164201011007F
Fundargerð 164. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 546. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Innleiðing Evrópusáttmála um jafna stöðu karla og kvenna 201011045
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.2. Verkáætlun jafnréttismála 2011 201011046
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Áskorun frá velferðarvaktinni 201010236
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Erindi Mannréttindastofu Íslands varðandi styrk 201010218
Erindi Mannréttindastofu Íslands vísað til fjölskyldunefndar frá bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.5. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011 201011012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.6. Reglur um sérstakar húsaleigubætur 201010137
Umsögn fjölskyldunefndar skráist á umsagnarformið en bókist ekki í fundargerðina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 153201011010F
Fundargerð 153. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 546. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Norrænt vinabæjarsamstarf - kynning. 201010125
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.2. Samningur um vinabæjarmálefni 2010 201011022
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.3. Kynning og starfsáætlun Bókasafns Mosfellsbæjar 2011 201011101
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.4. Árlegir aðventutónleikar 2010 201011070
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga. </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði vísað til bæjarráðs til frekari úrvinnslu.</DIV><DIV>Borin var upp frávísunartillaga á tillögu Íbúahreyfingarinnar og var hún samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.5. Erindi Draumakaffi varðandi styrk 201011068
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS, KT, BH og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn leggur til að bætt verði úr upplýsingum á vef mos.is vegna styrkveitinga, en svo virðist sem þær séu að ekki eins aðgengilegar og æskilegt er miðað við þessar umsóknir. Samþykkt samhljóða.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
4.6. Erindi Huldu Jónasdóttur um styrk vegna tónleikahalds til ungra tónlistarflytjanda 201011085
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS, KT, BH og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn leggur til að bætt verði úr upplýsingum á vef mos.is vegna styrkveitinga, en svo virðist sem þær séu að ekki eins aðgengilegar og æskilegt er miðað við þessar umsóknir. Samþykkt samhljóða.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum</DIV></DIV></DIV>
4.7. Erindi Sögufélagsins um ráðstöfun styrks 2010 201011071
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JJB, HP, KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.8. Sjónvarpsþátturinn Tríó - ósk um styrk 201011058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JJB, HS, KT, BH og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn leggur til að bætt verði úr upplýsingum á vef mos.is vegna styrkveitinga, en svo virðist sem þær séu að ekki eins aðgengilegar og æskilegt er miðað við þessar umsóknir. Samþykkt samhljóða.<BR></DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.9. Tendrað á jólatré bæjarins og jólaball 2011 201011104
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 153. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.10. Handbók menningarmálanefndar 201011100
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.11. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.12. Kynning á fornleifaverkefninu í Mosfellsdal - Hrísbrú 201011103
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.13. Umsókn Sögumiðlunar um styrk vegna verkefnisins Mosfellsdalur á víkingaöld 2010081835
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Þróunar- og ferðamálanefnd - 14201011011F
Fundargerð 14. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 546. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heilsufélag Mosfellsbæjar 200903248
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.2. Stefna í þróunar- og ferðamálum 200905226
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.3. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar 200509178
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 546. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 148. fundar Strætó bs201011016
Fundargerð 148. fundar Strætó bs. lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 149.fundar Strætó bs.201011122
Fundargerð 149. fundar Strætó bs. lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 278. fundar Sorpu bs.201011015
Til máls tók: HS.
Fundargerð 278. fundar Sorpu bs. lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 279. fundar Sorpu bs.201011083
Til máls tók: HS.
Fundargerð 279. fundar Sorpu bs. lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 355. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201011079
Fundargerð 355. fundar stjórnar SSH lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 356. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201011080
Til máls tók: HSv.
Fundargerð 356. fundar stjórnar SSH lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 780. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201011081
Til máls tók: HS.
Fundargerð 780. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 546. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
13. Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - fyrri umræða200812250
1003. fundur bæjarráðs vísar samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Einnig fylgja gjaldskrár fráveitu og rotþróa. Sömu fylgiskjöl og fylgdu á bæjarráðsfundinn gilda.
Samþykkt að vísa drögum að samþykkt um fráveitu til síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
14. Kosning í nefndir af hálfu Samfylkingar201009295
Tillaga um breyting á fulltrúum S-lista í nefndum.
Vara áheyrnarfulltrúi í Íþrótta- og tómstundanefnd verði Ólafur Ingi Óskarsson
og kemur hann í stað Margétar Gróu Björnsdóttur.
Varamaður í Þróunar- og ferðamálanefnd verði Hjalti Árnason
og kemur hann í stað Ólafs Inga Óskarssonar.
Varamaður í kjördeild 3 verði Ólafur Ingi Óskarsson
og kemur hann í stað Katrínar M. Guðjónsdóttur.
Fleiri tillögur komu ekki fram og eru ofangreindar tillögur samþykktar samhljóða.