Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. júní 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 984201006015F

      Fund­ar­gerð 984. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 1.1. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2010 201002081

        Áður á dagskrá 981. fund­ar bæj­ar­ráðs en þá var staða fjár­mögn­un­ar kynnt. Láns­fjár­mögn­un er nú lok­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Lagt fram á&nbsp;539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 1.2. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól 201002248

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að Áður á dagskrá 980. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að leggja drög að um­sögn Mos­fells­bæj­ar fyr­ir bæj­ar­ráð. Um­sögn er hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra&nbsp;stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.3. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

        Áður á dagskrá 977. fund­ar bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til frek­ari vinnslu,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.4. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

        Áður á dagskrá 980. bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar lög­manns bæj­ar­ins. Um­sögn er hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að hafna fyr­ir­liggj­andi kröfu og að fela lög­manni bæj­ar­ins að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.5. Æv­in­týragarð­ur - 1. áfangi fram­kvæmda 201005086

        Áður á dagskrá 980. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem verð­könn­un var heim­iluð. Nið­ur­staða verð­könn­un­ar ligg­ur fyr­ir ásamt beiðni um tölu til­boðs lægst­bjóð­anda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.6. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi kostn­að­ar­áhrif nýrra laga 201005155

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.7. Er­indi Mörtu Guð­jóns­dótt­ur varð­andi Ólymp­íu­leika í efna­fræði 201005165

        áður á dagskrá 981. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kv.stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um or­lof hús­mæðra 201005241

        Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda um­sögn til Al­þing­is,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.9. Er­indi Lög­reglu­stjóra, um­sögn vegna breyt­inga á rekstr­ar­leyfi Kaffi Kidda Rót 201006037

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að það geri ekki at­huga­semd­ir við breyt­ingu á rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.10. Er­indi SÍBS varð­andi styrk vegna flutn­ings Múla­lund­ar 201006064

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að það geti ekki orð­ið við er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 1.11. Er­indi Fram­sókn­ar­flokks­ins varð­andi að­g­ang að fund­ar­gögn­um kjör­tíma­bil­ið 2010 - 2014 201006103

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 984. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 155201006013F

        Fund­ar­gerð 155. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 280201006019F

          Fund­ar­gerð 280. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd á nýju kjör­tíma­bili 201006265

            Bæj­ar­rit­ari kem­ur á fund­inn og kynn­ir ýmis prakt­isk at­riði varð­andi starf­semi nefnd­ar­inn­ar, s.s. notk­un fund­argátt­ar á heima­síðu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Lagt fram&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ 201006235

            Lögð fram til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2001-2024, sem lagt er til að far­ið verði með sem minni­hátt­ar breyt­ingu. Til­lag­an felst í því að sett­ur er inn nýr 7 ha byggð­ar­reit­ur fyr­ir bland­aða byggð í Sól­valla­landi, ætl­að­ur und­ir sér­hæfða heil­brigð­is­stofn­un.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Af­greiðsla 280. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi verði kynnt,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.3. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi 201006234

            Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024. Breyt­ing­in felst í því að skil­greind er um 6 ha lóð fyr­ir stofn­un í Sól­valla­landi sunn­an Bergs­veg­ar í stað op­ins óbyggðs svæð­is í gild­andi skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Af­greiðsla 280. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að að­al­skipu­lags­breyt­ing­in verði send í forkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.4. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst 5. maí 2010 með at­huga­semda­fresti til 16. júní 2010. At­huga­semd dags. 4. júní 2010 barst frá Sig­ur­vini Jóns­syni og Stein­unni Ods­sdótt­ur, íbú­um að Hamra­tanga 18.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.5. Frí­stundalóð l.nr. 125184, um­sókn um sam­þykkt deili­skipu­lags 201004042

            Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 5. maí 2010 með at­huga­semda­fresti til 16. júní 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Af­greiðsla 280. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að sam­þykkja deili­skipu­lagstil­lög­una,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.6. Hjalla­hlíð 2-4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymsl­ur. 201006179

            Sveinjón I Sveinjóns­son Hjalla­hlíð 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymsl­ur úr timbri á lóð­inni nr. 2-4 við Hjalla­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.7. Ósk um upp­setn­ingu blaða­kassa í Mos­fells­dal 201006193

            Fel­ix Sig­urðs­son fh. Póst­húss­ins sæk­ir um leyfi til að setja upp tvo Frétta­blaða­kassa í Mos­fells­dal í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.8. Golf­völl­ur - að­koma að nýj­um golf­skála 201006260

            Lögð fram til­laga Um­hverf­is­sviðs að legu bráða­birgða­veg­ar sunn­an Þrast­ar­höfða að golf­velli og Golf­skála Kjal­ar, ásamt um­sögn golf­klúbbs­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.9. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 201003312

            Lögð fram til­laga Björg­vins Snæ­björns­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lags­breyt­ingu, sbr. bók­un á 275. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.10. Ás­garð­ur 125253 - Við­bót við sum­ar­hús 201006147

            Þór­ar­inn Guð­munds­son sæk­ir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sum­ar­bú­stað skv. meðf. teikn­ing­um. Stækk­un er 20,1 m2, 71 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.11. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra 201006181

            Páll Gunn­laugs­son arki­tekt spyrst f.h. Hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lags­ins Bú­seta fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi hug­mynd­ar að bygg­ingu bíl­geymslna fyr­ir rað­hús Bú­seta á auðu svæði norð­an við Bolla­tanga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.12. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

            Drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun 2010-2014 lögð fram til um­sagn­ar sbr. bók­un á 147. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 279. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 3.13. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

            Jó­hann Ein­ars­son arki­tekt f.h. ÞS flutn­inga ehf spyrst fyr­ir um það hvort hug­mynd að upp­bygg­ingu list­iðn­að­ar­að­stöðu að Reykja­flöt skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu rúm­ist inn­an sam­þykkts deili­skipu­lags á svæð­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<P&gt;Frestað&nbsp;á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</P&gt;</DIV&gt;

          • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 183201006008F

            Fund­ar­gerð 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Arn­ar­tangi 74 - Stækk­un við bíl­skúr 201006125

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um fyr­ir­komu­lags­breyg­ingu og stækk­un,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.2. Hamra­brekk­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200907016

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um smá­vægi­leg­ar fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar og reynd­arteikn­ing­ar,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.3. Lyng­hóll lnr:125325 - bygg­ing­ar­leyfi 201006132

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um&nbsp;stað­setn­ingu á geymslu­húsi, teng­ingu við raf­magn o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.4. Í Úlfars­fellslandi lnr. 125503, um­sókn um end­ur­bygg­ingu báta­skýl­is. 201005131

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um end­ur­bygg­ingu á gömlu báta­skýli,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.5. Leyfi til að setja hurð milli rým­is 0109 og 0110 201005194

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu og eld­varn­ar­hurð,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.6. Í Þor­móðs­dals­land, l.nr. 125611, um­sókn um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á sum­ar­bú­stað 201003027

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 183. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um teng­ingu við raf­magn fyr­ir ljós og hita o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 116201006017F

              Fund­ar­gerð 116. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2010 201006197

                Lagð­ar fram til­lög­ur að fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 116. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um til­lög­ur að fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010, sam­þykkt á 539. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              Almenn erindi

              • 6. Varð­andi frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ201006171

                Til máls tóku: ÞBS, HSv, JS, KT og KGÞ.

                &nbsp;

                &nbsp;

                Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 30. Júní 2010.

                <BR>Mál þetta var til um­ræðu á síð­asta fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp; Í um­ræð­unni kom með­al ann­ars fram að um­rædd frétta­til­kynn­ing var send út af kynn­ing­ar­stjóra að fengn­um fyr­ir­mæl­um bæj­ar­stjóra.&nbsp; Því er ljóst að bæj­ar­stjóri ber höf­uð­ábyrgð á mál­inu.&nbsp; Í þessu sam­hengi gerði full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mörk á milli stjórn­sýslu og stjórn­mála að um­tals­efni og lýsti því yfir að í þessu máli hafi þau ver­ið í besta falli óljós.&nbsp; Mál­ið und­ir­strik­ar nauð­syn þess að ráða bæj­ar­stjóra á fag­leg­um for­send­um en ekki póli­tísk­um.

                Þórð­ur Björn Sig­urðs­son.&nbsp;<BR>

                &nbsp;

                Bók­un D og V lista vegna bókun­ar íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                &nbsp;

                Um­rædd frétta­til­kynn­ing um sam­st­arf Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs og Sjálf­stæð­is­flokks í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar var gerð af full­trú­um þess­ara flokka og á ábyrgð beggja flokk­anna.&nbsp; Margoft hef­ur kom­ið fram að fyr­ir mistök var til­kynn­ing­in send út í nafni Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Við­kom­andi starfs­mað­ur hef­ur beð­ið af­sök­un­ar á þeim mis­tök­um, m.a. á bæj­ar­stór­n­ar­fundi.&nbsp; Það vek­ur undr­un að íbúa­hreyf­ing­in skuli bóka ákúr­ur á starfs­menn bæj­ar­fé­lags­ins á hlut­um&nbsp; sem beðist hef­ur ver­ið vel­virð­ing­ar á.&nbsp; Vek­ur það upp spurn­ing­ar um áhersl­ur og for­gangs­röðun fram­boðs­ins til handa bæj­ar­bú­um.

                &nbsp;

                &nbsp;

                Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar.

                &nbsp;

                Vegna þeirr­ar um­ræðu sem átt hef­ur sér stað um birt­ingu frétta­til­kynn­ing­ar um meiri­hlutast­arf tel ég að nauð­syn­legt sé að forma regl­ur um frétt­ir á heima­síðu bæj­ar­ins. Með þeim hætti verði gerð glögg skil á milli stjórn­sýslu bæj­ar­ins og flokk­spólotískra starfa flokka sem í bæj­ar­stjórn sitja.

                Jón­as Sig­urðs­son.

                &nbsp;

                &nbsp;

                Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vill leið­rétta þann mis­skiln­ing að um ákúr­ur á starfs­menn bæj­ar­ins sé að ræða af hálfu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.&nbsp; Ít­rekað er að mál­ið snýst um nauð­syn þess að skilja á milli stjórn­mála og stjórn­sýslu.<BR>Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hvet­ur til þess að þeim að­il­um sem barst um­rædd frétta­til­kynn­ing verði send leið­rétt­ing, líkt og fram kem­ur í ný­legu er­indi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til kynn­ing­ar­stjóra.&nbsp; Í fram­haldi móti Mos­fell­bær sér stefnu í um­rædd­um mála­flokki.&nbsp; Full­trúi Íbúhreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir sig reiðu­bú­inn til að koma að þeirri vinnu.

                Þórð­ur Björn Sig­urðs­son.

                • 7. End­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar200911371

                  Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar vísaði síðari umræðu til næsta fundar bæjarstjórnar. Með fylgja drögin, greinargerðin og drögin uppsett til að gera þau læsileg sem heild.

                  Til máls tóku: JS, ÞBS, HSv, TKr,&nbsp;SÓJ, KGÞ og RBG.

                  &nbsp;

                  &nbsp;

                  Til­laga S lista Sam­fylk­ing­ar um breyt­ing­ar á fyr­ir­liggj­andi drög­um:

                  23. gr.

                  Síð­ast setn­ing grein­ar­inn­ar orð­ist svo:

                  Bæj­ar­full­trúi sem van­hæf­ur er við úr­lausn er­ind­is skal ekki taka með nein­um hætti þátt í um­fjölun máls­ins og yf­ir­gefa fund­ar­sali bæj­ar­stjórn­ar við með­ferð og af­greiðslu þess.

                  &nbsp;

                  32. gr.

                  Næst síð­ast setn­ing grein­ar­inn­ar orð­ist svo:

                  Bæj­ar­stjóri get­ur ákveð­ið að um­ræð­ur á bæj­ar­stjórn­ar­fundi verði hljóð­rit­að­ar eða tekn­ar upp með öðr­um hætti, þeim út­varp­að gegn­um ljósvakamiðla og/eða net­miðla.

                  &nbsp;

                  44. gr.

                  Síð­asta setn­ing grein­ar­inn­ar falli nið­ur.

                  &nbsp;

                  Til­lag­an um breyt­ing á 44. gr. borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.

                  &nbsp;

                  &nbsp;

                  Drög að end­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar borin upp&nbsp;með of­an­greind­um til­lög­um um breyt­ingu á 23. og 32. grein og sam­þykkt­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2010201006285

                    Tillaga er um að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 1. júlí 2010 til og með 10. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 11. ágúst nk. og að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.

                    Sam­þykkt að&nbsp;þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 1. júlí 2010 til og með 10. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 11. ág­úst nk.<BR>Einn­ig sam­þykkt&nbsp;að bæj­ar­ráð fari með fulln­að­ar­af­greiðslu mála með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.

                    &nbsp;

                    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Kosn­ing í ráð og nefnd­ir sbr. bæj­ar­mála­sam­þykkt201006128

                      Kjósa þarf í eftirtaldar nefndir og ráð:$line$Skoðunarmenn bæjarsjóðsreikninga, yfirkjörstjórn, í kjördeildir 1-6, almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins, búfjáreftirlitsnefnd, fulltrúaráð Brunabótafélagsins, Fulltrúaráð Eirar, Fulltrúaráð SSH, Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga, Launamálaráðstefnu Launanefndar, Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS, Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar, Skólanefnd Borgarholtsskóla, Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, Stjórn SSH, Svæðisskipulagsráð SSH og Þjónustuhóp aldraðra.

                      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar um kjör í nefnd­ir og ráð komu fram og voru sam­þykkt­ar sam­hljóða.&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Skoð­un­ar­menn bæj­ar­sjóðs­reikn­inga &lt;BR&gt;Sig­urð­ur Geirs­son &lt;BR&gt;Guð­björn Sig­valda­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Kjör­stjórn­ir &lt;BR&gt;Yfir­kjör­stjórn&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sig­urðs­son&lt;BR&gt;Val­ur Odds­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Gunn­ar Ingi Hjart­ar­son&lt;BR&gt;Hólm­fríð­ur H Sig­urð­ar­dótt­ir&lt;BR&gt;Hjalti Árna­son&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 1 &lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Már Karls­son&lt;BR&gt;Mar­grét Lára Hösk­ulds­dótt­ir &lt;BR&gt;Halla Fróða­dótt­ir&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Sig­urð­ur Geirs­son&lt;BR&gt;Hanna Sím­on­ar­dótt­ir&lt;BR&gt;Ólaf­ur Ragn­ars­son&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 2&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Guð­mund­ur Jóns­son&lt;BR&gt;Sæv­ar Ingi Ei­ríks­son&lt;BR&gt;Jón Sæv­ar Jóns­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Fann­ey Leós­dótt­ir&lt;BR&gt;Ólaf­ur Karls­son&lt;BR&gt;Guð­björg Pét­urs­dótt­ir&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 3&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Jón­as Björns­son&lt;BR&gt;Guð­rún Bóel Hall­gríms­dótt­ir&lt;BR&gt;Rafn Haf­berg Guð­laugs­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Hafdís Rut Rud­olfs­dótt­ir&lt;BR&gt;Daníel Ægir Kristjáns­son&lt;BR&gt;Katrín Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 4&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Guð­mund­ur Braga­son&lt;BR&gt;Hjördís Kvar­an Ein­ars­dótt­ir&lt;BR&gt;Dóra Hlín Ing­ólfs­dótt­ir&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Er­lend­ur Örn Fjeld­sted&lt;BR&gt;Jón Dav­íð Ragn­ars­son&lt;BR&gt;Guð­jón Sig­þór Jens­son&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 5&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Guð­rún Erna Haf­steins­dótt­ir&lt;BR&gt;Guð­jón Sig­þór Jens­son&lt;BR&gt;Ingi Berg­þór Jónasson&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Hekla Ing­unn Daða­dótt­ir&lt;BR&gt;Elísa­bet Kristjáns­dótt­ir&lt;BR&gt;Gríma Bjart­mars Krist­ins­dótt­ir&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: min­or-lat­in; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Kjör­deild 6&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Hauk­ur Óm­ars­son&lt;BR&gt;Sig­urð­ur L. Ein­ars­son&lt;BR&gt;Jó­hann­es Eð­valds­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Anna María E Ein­ars­dótt­ir&lt;BR&gt;Helga H Frið­riks­dótt­ir Gunn­ars­son&lt;BR&gt;Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&lt;BR&gt;að­al­men:&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista&lt;BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Stefán Ómar Jóns­son emb­ætt­is­mað­ur&lt;BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Búfjáreft­ir­lits­nefnd &lt;BR&gt;aðal­mað­ur:&lt;BR&gt;Jó­hanna Björg Han­sen emb­ætt­is­mað­ur&lt;BR&gt;vara­mað­ur:&lt;BR&gt;Hauk­ur Ní­els­son emb­ætt­is­mað­ur&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Full­trúaráð Bruna­bóta­fé­lags­ins &lt;BR&gt;aðal­mað­ur:&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista &lt;BR&gt;vara­mað­ur:&lt;BR&gt;Karl Tóm­asson V lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Full­trúaráð Eir­ar &lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Haf­steinn Páls­son D lista&lt;BR&gt;Ingi­björg Bryndís Ing­ólfs­dótt­ir V lista&lt;BR&gt;Guð­björg Pét­urs­dótt­ir M lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Rún­ar Bragi Guð­laugs­son D lista&lt;BR&gt;Ólaf­ur Gunn­ars­son V lista&lt;BR&gt;Birta Jó­hanns­dótt­ir M lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Full­trúaráð SSH &lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Karl Tóm­asson V lista&lt;BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son S lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Lands­þing Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga &lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista&lt;BR&gt;Karl Tóm­asson V lista&lt;BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Jón Jósef Bjarna­son M lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son S lista&lt;BR&gt;Bryndís Brynj­ars­dótt­ir V lista&lt;BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Þórð­ur Björn Sig­urðs­son M lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Launa­mála­ráð­stefna Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista&lt;BR&gt;Stefán Ómar Jóns­son emb­ætt­is­mað­ur&lt;BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son S lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Karl Tóm­asson V lista&lt;BR&gt;Hanna Bjart­mars S lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Sam­ráð­s­nefnd Mos­fells­bæj­ar og STAMOS&lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Karl Tóm­asson V lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­menn:&lt;BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Bryndís Brynj­ars­dótt­ir V lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Sam­starfs­nefnd um mál­efni lög­regl­unn­ar&lt;BR&gt;aðal­mað­ur:&lt;BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&lt;BR&gt;aðal­mað­ur:&lt;BR&gt;Theódór Kristjáns­son D lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­mað­ur:&lt;BR&gt;Högni Snær Hauks­son V lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Stjórn SSH &lt;BR&gt;vara­mað­ur:&lt;BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Svæð­is­skipu­lags­ráð SSH &lt;BR&gt;að­al­menn:&lt;BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir D lista&lt;BR&gt;Ólaf­ur Gunn­ars­son V lista&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;Þjón­ustu­hóp­ur aldr­aðra &lt;BR&gt;aðal­mað­ur:&lt;BR&gt;Unn­ur Val­gerð­ur Ing­ólfs­dótt­ir emb­ætt­is­mað­ur&lt;BR&gt;&nbsp;&lt;BR&gt;vara­mað­ur:&lt;BR&gt;Gréta Að­al­steins­dótt­ir formað­ur FAMOS&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30