30. júní 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 984201006015F
Fundargerð 984. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 539. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010 201002081
Áður á dagskrá 981. fundar bæjarráðs en þá var staða fjármögnunar kynnt. Lánsfjármögnun er nú lokið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 539. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.2. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól 201002248
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem bæjarritara var falið að leggja drög að umsögn Mosfellsbæjar fyrir bæjarráð. Umsögn er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu 201003227
Áður á dagskrá 977. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs um að vísa erindinu til bæjarstjóra til frekari vinnslu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Áður á dagskrá 980. bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar lögmanns bæjarins. Umsögn er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að hafna fyrirliggjandi kröfu og að fela lögmanni bæjarins að svara erindinu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Ævintýragarður - 1. áfangi framkvæmda 201005086
Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Niðurstaða verðkönnunar liggur fyrir ásamt beiðni um tölu tilboðs lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi kostnaðaráhrif nýrra laga 201005155
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að óska eftir umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Erindi Mörtu Guðjónsdóttur varðandi Ólympíuleika í efnafræði 201005165
áður á dagskrá 981. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkv.stjóra menningarsviðs til umsagnar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra 201005241
Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að senda umsögn til Alþingis, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Erindi Lögreglustjóra, umsögn vegna breytinga á rekstrarleyfi Kaffi Kidda Rót 201006037
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að það geri ekki athugasemdir við breytingu á rekstrarleyfi, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Erindi SÍBS varðandi styrk vegna flutnings Múlalundar 201006064
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að það geti ekki orðið við erindinu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.11. Erindi Framsóknarflokksins varðandi aðgang að fundargögnum kjörtímabilið 2010 - 2014 201006103
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að óska eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 155201006013F
Fundargerð 155. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 539. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 280201006019F
Fundargerð 280. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 539. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Skipulags- og byggingarnefnd á nýju kjörtímabili 201006265
Bæjarritari kemur á fundinn og kynnir ýmis praktisk atriði varðandi starfsemi nefndarinnar, s.s. notkun fundargáttar á heimasíðu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Lagt fram á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.2. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ 201006235
Lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, sem lagt er til að farið verði með sem minniháttar breytingu. Tillagan felst í því að settur er inn nýr 7 ha byggðarreitur fyrir blandaða byggð í Sólvallalandi, ætlaður undir sérhæfða heilbrigðisstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 280. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að tillaga að breytingu á svæðisskipulagi verði kynnt, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3.3. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi 201006234
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024. Breytingin felst í því að skilgreind er um 6 ha lóð fyrir stofnun í Sólvallalandi sunnan Bergsvegar í stað opins óbyggðs svæðis í gildandi skipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 280. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að aðalskipulagsbreytingin verði send í forkynningu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3.4. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum 200911071
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 5. maí 2010 með athugasemdafresti til 16. júní 2010. Athugasemd dags. 4. júní 2010 barst frá Sigurvini Jónssyni og Steinunni Odssdóttur, íbúum að Hamratanga 18.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.5. Frístundalóð l.nr. 125184, umsókn um samþykkt deiliskipulags 201004042
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 5. maí 2010 með athugasemdafresti til 16. júní 2010. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 280. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að samþykkja deiliskipulagstillöguna, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3.6. Hjallahlíð 2-4, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslur. 201006179
Sveinjón I Sveinjónsson Hjallahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymslur úr timbri á lóðinni nr. 2-4 við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.7. Ósk um uppsetningu blaðakassa í Mosfellsdal 201006193
Felix Sigurðsson fh. Pósthússins sækir um leyfi til að setja upp tvo Fréttablaðakassa í Mosfellsdal í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.8. Golfvöllur - aðkoma að nýjum golfskála 201006260
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.9. Braut, Mosfellsdal, ósk um deiliskipulag 201003312
Lögð fram tillaga Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts að deiliskipulagsbreytingu, sbr. bókun á 275. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.10. Ásgarður 125253 - Viðbót við sumarhús 201006147
Þórarinn Guðmundsson sækir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sumarbústað skv. meðf. teikningum. Stækkun er 20,1 m2, 71 m3.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.11. Bollatangi 10-20, fyrirspurn um bílskúra 201006181
Páll Gunnlaugsson arkitekt spyrst f.h. Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta fyrir um afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi hugmyndar að byggingu bílgeymslna fyrir raðhús Búseta á auðu svæði norðan við Bollatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.12. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar 200509178
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.13. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps 201006261
Jóhann Einarsson arkitekt f.h. ÞS flutninga ehf spyrst fyrir um það hvort hugmynd að uppbyggingu listiðnaðaraðstöðu að Reykjaflöt skv. meðf. tillöguteikningu rúmist innan samþykkts deiliskipulags á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 183201006008F
Fundargerð 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 539. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Arnartangi 74 - Stækkun við bílskúr 201006125
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um fyrirkomulagsbreygingu og stækkun, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.2. Hamrabrekkur 6, umsókn um byggingarleyfi 200907016
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um smávægilegar fyrirkomulagsbreytingar og reyndarteikningar, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.3. Lynghóll lnr:125325 - byggingarleyfi 201006132
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um staðsetningu á geymsluhúsi, tengingu við rafmagn o.fl., samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.4. Í Úlfarsfellslandi lnr. 125503, umsókn um endurbyggingu bátaskýlis. 201005131
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um endurbyggingu á gömlu bátaskýli, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.5. Leyfi til að setja hurð milli rýmis 0109 og 0110 201005194
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um fyrirkomulagsbreytingu og eldvarnarhurð, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.6. Í Þormóðsdalsland, l.nr. 125611, umsókn um leyfi fyrir breytingum á sumarbústað 201003027
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um tengingu við rafmagn fyrir ljós og hita o.fl., samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 116201006017F
Fundargerð 116. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 539. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2010 201006197
Lagðar fram tillögur að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2010
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 116. fundar umhverfisnefndar, um tillögur að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2010, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
Almenn erindi
6. Varðandi fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ201006171
Til máls tóku: ÞBS, HSv, JS, KT og KGÞ.
Bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 30. Júní 2010.
<BR>Mál þetta var til umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Í umræðunni kom meðal annars fram að umrædd fréttatilkynning var send út af kynningarstjóra að fengnum fyrirmælum bæjarstjóra. Því er ljóst að bæjarstjóri ber höfuðábyrgð á málinu. Í þessu samhengi gerði fulltrúi Íbúahreyfingarinnar mörk á milli stjórnsýslu og stjórnmála að umtalsefni og lýsti því yfir að í þessu máli hafi þau verið í besta falli óljós. Málið undirstrikar nauðsyn þess að ráða bæjarstjóra á faglegum forsendum en ekki pólitískum.
Þórður Björn Sigurðsson. <BR>
Bókun D og V lista vegna bókunar íbúahreyfingarinnar.
Umrædd fréttatilkynning um samstarf Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Mosfellsbæjar var gerð af fulltrúum þessara flokka og á ábyrgð beggja flokkanna. Margoft hefur komið fram að fyrir mistök var tilkynningin send út í nafni Mosfellsbæjar. Viðkomandi starfsmaður hefur beðið afsökunar á þeim mistökum, m.a. á bæjarstórnarfundi. Það vekur undrun að íbúahreyfingin skuli bóka ákúrur á starfsmenn bæjarfélagsins á hlutum sem beðist hefur verið velvirðingar á. Vekur það upp spurningar um áherslur og forgangsröðun framboðsins til handa bæjarbúum.
Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.
Vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um birtingu fréttatilkynningar um meirihlutastarf tel ég að nauðsynlegt sé að forma reglur um fréttir á heimasíðu bæjarins. Með þeim hætti verði gerð glögg skil á milli stjórnsýslu bæjarins og flokkspólotískra starfa flokka sem í bæjarstjórn sitja.
Jónas Sigurðsson.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar vill leiðrétta þann misskilning að um ákúrur á starfsmenn bæjarins sé að ræða af hálfu Íbúahreyfingarinnar. Ítrekað er að málið snýst um nauðsyn þess að skilja á milli stjórnmála og stjórnsýslu.<BR>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar hvetur til þess að þeim aðilum sem barst umrædd fréttatilkynning verði send leiðrétting, líkt og fram kemur í nýlegu erindi Íbúahreyfingarinnar til kynningarstjóra. Í framhaldi móti Mosfellbær sér stefnu í umræddum málaflokki. Fulltrúi Íbúhreyfingarinnar lýsir sig reiðubúinn til að koma að þeirri vinnu.
Þórður Björn Sigurðsson.
7. Endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar200911371
Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar vísaði síðari umræðu til næsta fundar bæjarstjórnar. Með fylgja drögin, greinargerðin og drögin uppsett til að gera þau læsileg sem heild.
Til máls tóku: JS, ÞBS, HSv, TKr, SÓJ, KGÞ og RBG.
Tillaga S lista Samfylkingar um breytingar á fyrirliggjandi drögum:
23. gr.
Síðast setning greinarinnar orðist svo:
Bæjarfulltrúi sem vanhæfur er við úrlausn erindis skal ekki taka með neinum hætti þátt í umfjölun málsins og yfirgefa fundarsali bæjarstjórnar við meðferð og afgreiðslu þess.
32. gr.
Næst síðast setning greinarinnar orðist svo:
Bæjarstjóri getur ákveðið að umræður á bæjarstjórnarfundi verði hljóðritaðar eða teknar upp með öðrum hætti, þeim útvarpað gegnum ljósvakamiðla og/eða netmiðla.
44. gr.
Síðasta setning greinarinnar falli niður.
Tillagan um breyting á 44. gr. borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.
Drög að endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar borin upp með ofangreindum tillögum um breytingu á 23. og 32. grein og samþykktar með sjö atkvæðum.
8. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2010201006285
Tillaga er um að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 1. júlí 2010 til og með 10. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 11. ágúst nk. og að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Samþykkt að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 1. júlí 2010 til og með 10. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 11. ágúst nk.<BR>Einnig samþykkt að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Samþykkt með sjö atkvæðum.
9. Kosning í ráð og nefndir sbr. bæjarmálasamþykkt201006128
Kjósa þarf í eftirtaldar nefndir og ráð:$line$Skoðunarmenn bæjarsjóðsreikninga, yfirkjörstjórn, í kjördeildir 1-6, almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins, búfjáreftirlitsnefnd, fulltrúaráð Brunabótafélagsins, Fulltrúaráð Eirar, Fulltrúaráð SSH, Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga, Launamálaráðstefnu Launanefndar, Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS, Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar, Skólanefnd Borgarholtsskóla, Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, Stjórn SSH, Svæðisskipulagsráð SSH og Þjónustuhóp aldraðra.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Eftirfarandi tilnefningar um kjör í nefndir og ráð komu fram og voru samþykktar samhljóða.<BR> <BR>Skoðunarmenn bæjarsjóðsreikninga <BR>Sigurður Geirsson <BR>Guðbjörn Sigvaldason<BR> <BR>Kjörstjórnir <BR>Yfirkjörstjórn<BR>aðalmenn:<BR>Þorbjörg Inga Jónsdóttir<BR>Haraldur Sigurðsson<BR>Valur Oddsson<BR> <BR>varamenn:<BR>Gunnar Ingi Hjartarson<BR>Hólmfríður H Sigurðardóttir<BR>Hjalti Árnason</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 1 <BR>aðalmenn:<BR>Már Karlsson<BR>Margrét Lára Höskuldsdóttir <BR>Halla Fróðadóttir<BR> <BR>varamenn:<BR>Sigurður Geirsson<BR>Hanna Símonardóttir<BR>Ólafur Ragnarsson</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 2<BR>aðalmenn:<BR>Guðmundur Jónsson<BR>Sævar Ingi Eiríksson<BR>Jón Sævar Jónsson<BR> <BR>varamenn:<BR>Fanney Leósdóttir<BR>Ólafur Karlsson<BR>Guðbjörg Pétursdóttir</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 3<BR>aðalmenn:<BR>Jónas Björnsson<BR>Guðrún Bóel Hallgrímsdóttir<BR>Rafn Hafberg Guðlaugsson<BR> <BR>varamenn:<BR>Hafdís Rut Rudolfsdóttir<BR>Daníel Ægir Kristjánsson<BR>Katrín Margrét Guðjónsdóttir</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 4<BR>aðalmenn:<BR>Guðmundur Bragason<BR>Hjördís Kvaran Einarsdóttir<BR>Dóra Hlín Ingólfsdóttir<BR> <BR>varamenn:<BR>Erlendur Örn Fjeldsted<BR>Jón Davíð Ragnarsson<BR>Guðjón Sigþór Jensson</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 5<BR>aðalmenn:<BR>Guðrún Erna Hafsteinsdóttir<BR>Guðjón Sigþór Jensson<BR>Ingi Bergþór Jónasson<BR> <BR>varamenn:<BR>Hekla Ingunn Daðadóttir<BR>Elísabet Kristjánsdóttir<BR>Gríma Bjartmars Kristinsdóttir</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Kjördeild 6<BR>aðalmenn:<BR>Haukur Ómarsson<BR>Sigurður L. Einarsson<BR>Jóhannes Eðvaldsson<BR> <BR>varamenn:<BR>Anna María E Einarsdóttir<BR>Helga H Friðriksdóttir Gunnarsson<BR>Hildur Margrétardóttir<BR> <BR>Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins<BR>aðalmen:<BR>Haraldur Sverrisson D lista<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR>varamenn:<BR>Stefán Ómar Jónsson embættismaður<BR>Jónas Sigurðsson<BR> <BR>Búfjáreftirlitsnefnd <BR>aðalmaður:<BR>Jóhanna Björg Hansen embættismaður<BR>varamaður:<BR>Haukur Níelsson embættismaður<BR> <BR>Fulltrúaráð Brunabótafélagsins <BR>aðalmaður:<BR>Haraldur Sverrisson D lista <BR>varamaður:<BR>Karl Tómasson V lista<BR> <BR>Fulltrúaráð Eirar <BR>aðalmenn:<BR>Hafsteinn Pálsson D lista<BR>Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir V lista<BR>Guðbjörg Pétursdóttir M lista<BR> <BR>varamenn:<BR>Rúnar Bragi Guðlaugsson D lista<BR>Ólafur Gunnarsson V lista<BR>Birta Jóhannsdóttir M lista<BR> <BR>Fulltrúaráð SSH <BR>aðalmenn:<BR>Karl Tómasson V lista<BR>Jónas Sigurðsson S lista<BR> <BR>Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga <BR>aðalmenn:<BR>Haraldur Sverrisson D lista<BR>Karl Tómasson V lista<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR>Jón Jósef Bjarnason M lista<BR> <BR>varamenn:<BR>Jónas Sigurðsson S lista<BR>Bryndís Brynjarsdóttir V lista<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista<BR>Þórður Björn Sigurðsson M lista<BR> <BR>Launamálaráðstefna Launanefndar sveitarfélaga<BR>aðalmenn:<BR>Haraldur Sverrisson D lista<BR>Stefán Ómar Jónsson embættismaður<BR>Jónas Sigurðsson S lista<BR> <BR>varamenn:<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR>Karl Tómasson V lista<BR>Hanna Bjartmars S lista<BR> <BR>Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS<BR>aðalmenn:<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR>Karl Tómasson V lista<BR> <BR>varamenn:<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista<BR>Bryndís Brynjarsdóttir V lista<BR> <BR>Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar<BR>aðalmaður:<BR>Haraldur Sverrisson D lista<BR> <BR>Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins<BR>aðalmaður:<BR>Theódór Kristjánsson D lista<BR> <BR>varamaður:<BR>Högni Snær Hauksson V lista<BR> <BR>Stjórn SSH <BR>varamaður:<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR> <BR>Svæðisskipulagsráð SSH <BR>aðalmenn:<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista<BR>Ólafur Gunnarsson V lista<BR> <BR>Þjónustuhópur aldraðra <BR>aðalmaður:<BR>Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður<BR> <BR>varamaður:<BR>Gréta Aðalsteinsdóttir formaður FAMOS</SPAN></DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>