Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júlí 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fræðslu­nefnd - kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201007027

      Á fundinn mætir Stefán Ómar Jónsson framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs og fer yfir samþykktir bæjarstjórna og nefnda og önnur stjórnsýsluatriði sem mikilvæg eru fyrir nefndarmenn.

      Stefán Ómar Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs kynnti stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

      • 2. Breyt­ing á skóla­da­ga­tali Huldu­bergs 2010-11201007026

        Hulduberg hefur óskað eftir breytingum á skóladagatali

        Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar breyt­ing­ar á skóla­da­ga­tali Huldu­bergs.

        • 3. Hand­bók fræðslu­nefnd­ar 2010-2014201007019

          Handbók fræðslunefndar er útbúin í rafrænu formi á þessu kjörtímabili og verður aðgengileg á heimasíðu bæjarins. Kynning á handbókinni og fyrirkomulagi hennar fer fram á fundinum.

          Hand­bók fræðslu­nefnd­ar hef­ur nú ver­ið gerð með ra­f­ræn­um hætti og er stað­sett á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

           

          Að­gengi að hand­bók­inni kynnt.

          • 5. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla201006288

            Lagt fram minn­is­blað frá fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs þar sem fram kem­ur að Efemía Hrönn Gísla­dótt­ir, ann­ar tveggja skóla­stjóra Lága­fells­skóla, hef­ur sagt starfi sínu lausu.

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 4. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

              Hjálagt fylgja drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun stefnunnar sem eru samkvæmt samþykkt fjölskyldunefndar send til umsagnar nefnda.

              Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­sagn­ar.  Fræðslu­nefnd­in legg­ur til að fjöl­skyldu­stefn­an verði send stofn­un­um sviðs­ins til um­sagn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00