Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. maí 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

      Erindinu er vísað frá fjölskyldunefnd til umsagnar.

      Fjöl­skyldu­stefn­an lögð fram.  Menn­ing­ar­mála­nefnd ger­ir til­lögu að breyt­ingu á fram­kvæmda­áætlun og er fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs fal­ið að koma því á fram­færi við fjöl­skyldu­svið.

      • 2. Um­sókn um styrk til menn­ing­ar­mála 2010 - Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur201003384

        Umsókn frá Mosfellskórnum

        Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að veitt­ur verði styrk­ur til Mos­fell­skórs­ins kr. 100.000,- og greitt verði úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði, enda rúm­ast það inn­an áætl­un­ar sjóðs­ins.

        • 3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

          Rafræn gögn á fundargátt á miðvikudag.

          Drög að Menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram.  Nefnd­in legg­ur til að stefn­an verði kynnt hags­muna­að­il­um og embætti­mönn­um fal­ið að safna sam­an at­huga­semd­um og leggja fyr­ir nefnd­ina.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00