6. júlí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin lýsir ánægju sinni með framlögð drög og gerir ekki athugasemdir við þau fyrir sitt leyti.</SPAN>
2. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum200911071
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 280 fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 280 fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna í samræmi við 26. mgr. Skipulags- og byggingarlaga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum í samræmi við framlögð drög.</SPAN>
3. Hjallahlíð 2-4, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslur.201006179
Sveinjón I Sveinjónsson Hjallahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymslur úr timbri á lóðinni nr. 2-4 við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Sveinjón I Sveinjónsson Hjallahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymslur úr timbri á lóðinni nr. 2-4 við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd synjar erindinu þar sem mannvirkið er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag og utan byggingarreits. </SPAN>
4. Ósk um uppsetningu blaðakassa í Mosfellsdal201006193
Felix Sigurðsson fh. Pósthússins sækir um leyfi til að setja upp tvo Fréttablaðakassa í Mosfellsdal í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Felix Sigurðsson fh. Pósthússins sækir um leyfi til að setja upp tvo Fréttablaðakassa í Mosfellsdal í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir uppsetningu blaðakassa í eða við strætisvagnaskýlin í Mosfellsdal.</SPAN>
5. Golfvöllur - aðkoma að nýjum golfskála201006260
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi. Jafnframt voru kynntar fyrirliggjandi teikningar af nýjum golfskála.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd er jákvæð fyrir lagningu vegarins og samþykkir að fyrirhuguð bráðabirgðastaðsetning aðkomuvegar að nýjum golfskála verði grenndarkynnt fyrir íbúum við Þrastarhöfða.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins.</SPAN>
6. Braut, Mosfellsdal, ósk um deiliskipulag201003312
Lögð fram tillaga Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts að deiliskipulagsbreytingu, sbr. bókun á 275. fundi. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts að deiliskipulagsbreytingu, sbr. bókun á 275. fundi. Frestað á 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að málið verði grenndarkynnt samanber ákvæði 26. gr. S/B-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast ferlið. </SPAN>
7. Ásgarður 125253 - Viðbót við sumarhús201006147
Þórarinn Guðmundsson sækir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sumarbústað skv. meðf. teikningum. Stækkun er 20,1 m2, 71 m3. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Þórarinn Guðmundsson sækir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sumarbústað skv. meðf. teikningum. Stækkun er 20,1 m2, 71 m3. Frestað á 280. fundi. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda allra aðliggjandi landa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
8. Bollatangi 10-20, fyrirspurn um bílskúra201006181
Páll Gunnlaugsson arkitekt spyrst f.h. Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta fyrir um afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi hugmyndar að byggingu bílgeymslna fyrir raðhús Búseta á auðu svæði norðan við Bollatanga. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Páll Gunnlaugsson arkitekt spyrst f.h. Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta fyrir um afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi hugmyndar að byggingu bílgeymslna fyrir raðhús Búseta á auðu svæði norðan við Bollatanga. Frestað á 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður, afgreiðslu frestað.</SPAN>
9. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Jóhann Einarsson arkitekt f.h. ÞS flutninga ehf spyrst fyrir um það hvort hugmynd að uppbyggingu listiðnaðaraðstöðu að Reykjaflöt skv. meðf. tillöguteikningu rúmist innan samþykkts deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Jóhann Einarsson arkitekt f.h. ÞS flutninga ehf spyrst fyrir um það hvort hugmynd að uppbyggingu listiðnaðaraðstöðu að Reykjaflöt skv. meðf. tillöguteikningu rúmist innan samþykkts deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 280. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur formanni og embættismönnum að afla frekari upplýsinga hjá umsækjanda um fyrirhugaða skipulagstilllögu.</SPAN>
10. Tilkynning Húsafriðunarnefndar um friðun Gljúfrasteins201007020
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 29. júní 2010 þar sem tilkynnt er að mennta- og menningarmálaráðherra hafi ákveðið að friða Gljúfrastein. Friðunin tekur til ytra byrðis hússins.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 29. júní 2010 þar sem tilkynnt er að mennta- og menningarmálaráðherra hafi ákveðið að friða Gljúfrastein. Friðunin tekur til ytra byrðis hússins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN>
11. Leirvogstungumelar - ástand og umgengni 2010201005193
Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður, afgreiðslu málsins frestað.</SPAN>