Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júlí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

      Drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun 2010-2014 lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 279. og 280. fundi.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun 2010-2014 lögð fram til um­sagn­ar sbr. bók­un á 147. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 279. og 280. fundi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in lýs­ir ánægju sinni með fram­lögð drög og ger­ir ekki at­huga­semd­ir við þau fyr­ir sitt leyti.</SPAN>

      • 2. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um200911071

        Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 280 fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 280 fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lagstil­lög­una í sam­ræmi við 26. mgr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­komn­um at­huga­semd­um í sam­ræmi við fram­lögð drög.</SPAN>

        • 3. Hjalla­hlíð 2-4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymsl­ur.201006179

          Sveinjón I Sveinjónsson Hjallahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymslur úr timbri á lóðinni nr. 2-4 við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sveinjón I Sveinjóns­son Hjalla­hlíð 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 20,75 m2 útigeymsl­ur úr timbri á lóð­inni nr. 2-4 við Hjalla­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 280. fundi.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem mann­virk­ið er ekki í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag og utan bygg­ing­ar­reits. </SPAN>

          • 4. Ósk um upp­setn­ingu blaða­kassa í Mos­fells­dal201006193

            Felix Sigurðsson fh. Pósthússins sækir um leyfi til að setja upp tvo Fréttablaðakassa í Mosfellsdal í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 280. fundi.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Fel­ix Sig­urðs­son fh. Póst­húss­ins sæk­ir um leyfi til að setja upp tvo Frétta­blaða­kassa í Mos­fells­dal í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Frestað á 280. fundi.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir upp­setn­ingu blaða­kassa í eða við stræt­is­vagna­skýlin í Mos­fells­dal.</SPAN>

            • 5. Golf­völl­ur - að­koma að nýj­um golf­skála201006260

              Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga Um­hverf­is­sviðs að legu bráða­birgða­veg­ar sunn­an Þrast­ar­höfða að golf­velli og Golf­skála Kjal­ar, ásamt um­sögn golf­klúbbs­ins. Frestað á 280. fundi. Jafn­framt voru kynnt­ar fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­ar af nýj­um golf­skála.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd er já­kvæð fyr­ir lagn­ingu veg­ar­ins og sam­þykk­ir að fyr­ir­hug­uð bráða­birgðastað­setn­ing að­komu­veg­ar að nýj­um golf­skála verði grennd­arkynnt fyr­ir íbú­um við Þrast­ar­höfða.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Hanna Bjart­mars sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.</SPAN>

              • 6. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag201003312

                Lögð fram tillaga Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts að deiliskipulagsbreytingu, sbr. bókun á 275. fundi. Frestað á 280. fundi.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga Björg­vins Snæ­björns­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lags­breyt­ingu, sbr. bók­un á 275. fundi. Frestað á 280. fundi.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að mál­ið verði grennd­arkynnt&nbsp; sam­an­ber ákvæði 26. gr. S/B-laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast ferl­ið. </SPAN>

                • 7. Ás­garð­ur 125253 - Við­bót við sum­ar­hús201006147

                  Þórarinn Guðmundsson sækir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sumarbústað skv. meðf. teikningum. Stækkun er 20,1 m2, 71 m3. Frestað á 280. fundi.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Þór­ar­inn Guð­munds­son sæk­ir þann 14. júní 2010 um leyfi til að byggja við sum­ar­bú­stað skv. meðf. teikn­ing­um. Stækk­un er 20,1 m2, 71 m3. Frestað á 280. fundi. Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda allra aðliggj­andi landa.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir. </SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                  • 8. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra201006181

                    Páll Gunnlaugsson arkitekt spyrst f.h. Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta fyrir um afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi hugmyndar að byggingu bílgeymslna fyrir raðhús Búseta á auðu svæði norðan við Bollatanga. Frestað á 280. fundi.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Páll Gunn­laugs­son arki­tekt spyrst f.h. Hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lags­ins Bú­seta fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi hug­mynd­ar að bygg­ingu bíl­geymslna fyr­ir rað­hús Bú­seta á auðu svæði norð­an við Bolla­tanga. Frestað á 280. fundi.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur, af­greiðslu frestað.</SPAN>

                    • 9. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps201006261

                      Jóhann Einarsson arkitekt f.h. ÞS flutninga ehf spyrst fyrir um það hvort hugmynd að uppbyggingu listiðnaðaraðstöðu að Reykjaflöt skv. meðf. tillöguteikningu rúmist innan samþykkts deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 280. fundi.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jó­hann Ein­ars­son arki­tekt f.h. ÞS flutn­inga ehf spyrst fyr­ir um það hvort hug­mynd að upp­bygg­ingu list­iðn­að­ar­að­stöðu að Reykja­flöt skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu rúm­ist inn­an sam­þykkts deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 280. fundi.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur formanni og emb­ætt­is­mönn­um að afla frek­ari upp­lýs­inga hjá um­sækj­anda um fyr­ir­hug­aða skipu­lagstill­lögu.</SPAN>

                      • 10. Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar um frið­un Gljúfra­steins201007020

                        Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 29. júní 2010 þar sem tilkynnt er að mennta- og menningarmálaráðherra hafi ákveðið að friða Gljúfrastein. Friðunin tekur til ytra byrðis hússins.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar dags. 29. júní 2010 þar sem til­kynnt er að mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra hafi ákveð­ið að friða Gljúfra­stein. Frið­un­in tek­ur til ytra byrð­is húss­ins.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram til kynn­ing­ar.</SPAN>

                        • 11. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand og um­gengni 2010201005193

                          Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf frá Teiti Gúst­afs­syni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjón­ar­mið fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart bók­un nefnd­ar­inn­ar á 379. fundi. Einn­ig er sótt um tíma­bund­in leyfi fyr­ir ann­ar­s­veg­ar lag­er- og geymslu­svæði fyr­ir um­fram­efni, og hins­veg­ar fyr­ir geymslu festi­vagna á lóð­um á Tungu­mel­um skv. meðf. upp­drætti.</SPAN>

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur, af­greiðslu máls­ins frestað.</SPAN>

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00