Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. nóvember 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Sam­þykkt að taka á dagskrá sem 11. dag­skrárlið kosn­ingu í nefnd­ir, fræðslu­nefnd, dag­skrárlið­ir fær­ast til sem þessu nem­ur.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 999201010020F

    Fund­ar­gerð 999. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2011 200809341

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, JJB, HSv og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Starfs­áætlan­irn­ar lagð­ar fram á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1000201010021F

      Fund­ar­gerð 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp; eins og ein­stök er­indi bera með sér.<BR>&nbsp;<BR>Til máls tóku: JJB, HSv og HS.<BR>&nbsp;<BR>Bók­un vegna fund­ar­skapa, fund­ar­gerð­ar og fund­ar­stjórn­ar.<BR>Bók­un vegna bæj­ar­ráðs­fund­ar 1000<BR>Full­trúi M lista á bæj­ar­ráðs­fundi nr. 1000 neit­aði að skrifa und­ir fund­ar­gerð fund­ar­ins vegna þess að hún var ekki í sam­ræmi við það sem gerð­ist á fund­in­um.<BR>Í fyrsta lagi lagði full­trúi M lista fram ósk um 2 dag­skrárliði á fundi 998, óskað var eft­ir þessu í upp­hafi fund­ar eins og regl­ur kveða á um og formað­ur sagð­ist mundu bæta þeim mál­um aft­ast án þess að bera það und­ir at­kvæði. Til­lag­an var ekki færð til bók­ar og dag­skrárlið­um ekki bætt við dagskrá bæj­ar­ráðs.<BR>Í öðru lagi ósk­aði full­trúi M lista eft­ir því að um­mæli Karls Tóm­as­son­ar um hljóð­rit­an­ir sem hann bar upp við um­ræð­ur um fjár­mál Mos­fells­bæj­ar yrðu bókuð.<BR>Sú til­laga var ekki borin und­ir at­kvæði og ekki bókuð.<BR>Í þriðja lagi ósk­aði full­trúi M lista eft­ir fund­ar­hléi til þess að skrifa bók­un um um­mæli Karls Tóm­as­son­ar, því var ekki sinnt.<BR>Í fjórða lagi ósk­aði full­trúi M lista eft­ir að bóka um um­mæli Karls Tóm­as­son­ar und­ir liðn­um fjár­mál Mos­fells­bæj­ar, því var hafn­að.<BR>Í fimmta lagi bar full­trúi M lista upp til­lögu um að óskað væri eft­ir til­boð­um í lóð­ir í Desja­mýri og Krika­hverfi und­ir liðn­um ?Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi?. Þetta er í ann­að sinn sem full­trúi M lista legg­ur til þessa leið til þess að freista þess að fá betra verð fyr­ir lóð­irn­ar en hún var ekki bókuð þá né nú.<BR>Til­lag­an geng­ur út á það að í stað þess að aug­lýsa nið­ur­sett verð, verði aug­lýst eft­ir til­boð­um og bær­inn færi ekki neð­ar en það verð sem ákveð­ið hef­ur ver­ið að lækka verð lóð­anna í,&nbsp; hugs­an­lega fengi bær­inn þá hærra verð. <BR>Til­lag­an var borin upp og felld með 2 at­kvæð­um Sjálf­stæð­is­flokks og einu at­kvæði Sam­fylk­ing­ar.<BR>Bók­un­in var svohljóð­andi <BR>?Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að halda áfram með mál­ið og und­ir­búa aug­lýs­ingu á út­hlut­un um­ræddra lóða við Desja­mýri og í Krika­hverfi.?<BR>Það kem­ur ekki fram til­laga full­trúa M lista né að hún hafi ver­ið felld í at­kvæða­greiðslu.<BR>Í sjötta lagi kvart­aði full­trúi M lista yfir að gögn fylgdu ekki dag­skrárlið um ráðn­ing­ar­samn­ing bæj­ar­stjóra. Það hef­ur þó þráfald­lega ver­ið kvartað yfir því bæði á bæj­ar­stjórn­ar­fund­um og bæj­ar­ráðs­fund­um að gögn fylgi ekki mál­um.<BR>Formað­ur og rít­ari sögðu að það væri und­ir formanni kom­ið hvort gögn fylgdu með eða ekki.<BR>Í kjöl­far­ið ósk­aði full­trúi M lista eft­ir að bera fram til­lögu um að öll gögn fylgdu mál­um, formað­ur hafn­aði því að bera til­lög­una upp á þeirri for­send­um að mál­ið væri ekki til um­ræðu.<BR>Í sjö­unda lagi kvart­aði full­trúi M lista yfir því að drög að samn­ingi við bæj­ar­stjóra væru trún­að­ar­mál, ég fékk þau svör að þau væru trún­að­ar­mál þar til samn­ing­ur­inn er und­ir­rit­að­ur, en þá er vita­skuld ekki hægt að eiga við hann.<BR>Nú er óskað eft­ir til­lög­um bæj­ar­búa um sparn­að hjá bæj­ar­fé­lag­inu. Ég geri ráð fyr­ir að eitt­hvað verði um það að fólk vilji lækka laun og draga úr hlunn­ind­um bæj­ar­stjóra, kom­ið er í veg fyr­ir að fók­ið sem leitað er til eft­ir hug­mynd­um geti kynnt sér þetta mál áður en það er um sein­ann.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in í Mos­fells­bæ lýs­ir furðu sinni á fund­ar­stjórn, fund­ar­sköp­um og fund­ar­gerð um­rædds fund­ar og tel­ur að gróf­lega hafi ver­ið brot­ið á mál­frelsi og til­lögu­rétti bæj­ar­ráðs­manns.<BR>&nbsp;<BR>Bók­un:<BR>Vegna bókun­ar M-lista um 1000. fund bæj­ar­ráðs vilja full­trú­ar&nbsp; D og V lista taka eft­ir­far­andi fram.<BR>Búið var að slíta fundi,&nbsp; und­ir­rita fund­ar­gerð og hluti fund­ar­manna far­inn og þar á með­al formað­ur þeg­ar áheyrn­ar­full­trúi M-lista ákvað að strika yfir und­ir­rit­un sína á fund­ar­gerð­inni. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust til formanns vegna fund­ar­gerð­ar­inn­ar eft­ir fund­inn frá full­trúa M-lista.<BR>Varð­andi þá tvo dag­skrárliði sem ekki voru á dagskrá 998. fund­ar þá vannst ekki tími til að ljúka fyr­ir­liggj­andi dagskrá þess fund­ar, en formað­ur hafði gef­ið fyr­ir­heit um í upp­hafi fund­ar að þess­ir tveir dag­skrárlið­ir yrðu tekn­ir á dagskrá ef tími gæf­ist til. Full­trúi M-lista gerði ekki at­huga­semd við fund­ar­gerð­ina eða fund­ar­boð næsta fund­ar. <BR>Í III. kafla sveit­ar­stjórn­ar­laga er fjall­ar um rétt­indi og skyld­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna. Seg­ir í 31. gr. um bók­an­ir í fund­ar­gerð­ir. <BR>?Þeir sem rétt eiga til að taka þátt í um­ræð­um í sveit­ar­stjórn eiga rétt á að fá bók­að­ar í fund­ar­gerð stutt­ar at­huga­semd­ir sín­ar um af­stöðu til þeirra mála sem til um­ræðu eru.?<BR>Sú bók­un sem full­trúi M-lista ósk­aði eft­ir að bókuð yrði var ekki um­fjöll­un­ar­efni á fund­in­um og því hafn­aði formað­ur beiðni um bók­un. Varð­andi fund­ar­hlé. Þá var formað­ur bú­inn að hafna bók­un af áð­ur­greind­um for­send­um.<BR>Sú til­laga sem borin var upp til at­kvæða um lóð­ir í Desja­mýri og Krika­hverfi fólst í því að fela bæj­ar­stjóra að halda áfram með mál­ið. Full­trúi M-lista ósk­aði ekki eft­ir því að sú til­laga sem fram kem­ur í bók­un M-lista nú yrði bókuð og borin upp til at­kvæða.<BR>Eins og full­trúa M-lista er kunn­ugt voru fylgigögn vegna ráðn­ing­ar­samn­ings við bæj­ar­stjóra send bæj­ar­ráðs­mönn­um í net­pósti. Mál­ið var rætt og um­ræðu frestað til næsta fund­ar. Taka skal fram vegna at­hug­semd­ar um launa­kjör bæj­ar­stjóra að sam­kvæmt ráðn­ing­ar­samn­ingi lækka laun bæj­ar­stjóra um 17% frá fyrri samn­ingi.<BR>Vísað er á bug full­yrð­ing­um full­trúa M-lista um brot á fund­ar­sköp­um.

      • 2.1. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ 200903171

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­mál Mos­fells­bæj­ar 201010083

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots 2010081797

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi 201009047

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HP og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram til­laga bæj­ar­full­trúa M-lista um að í stað þess að aug­lýsa lóð­irn­ar á nið­ur­settu verði, verði óskað til­boða í þær með nið­ur­sett verð sem botn­verð.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Hamra­borg, götu­lýs­ing 201009383

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar 201010015

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Lárus­ar Björns­son­ar varð­andi lóð­ina Litlikriki 37 2010081419

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Arn­dís­ar Þor­valds­dótt­ur varð­andi nið­ur­greidd far­gjöld í skóla 201010028

        Frestað á 998. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra 201006126

        Lagð­ur verð­ur fram til af­greiðslu ráðn­ing­ar­samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra í sam­ræmi við bók­un þar um á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem hljóð­aði svo:

        "Til­laga er um að ráða Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ og sam­þykkt jafn­framt að fela bæj­ar­ráði um­boð til að ganga frá ráðn­ing­ar­samn­ingi við bæj­ar­stjóra".

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.10. Gagn­sæi launa­greiðslna 201009271

        Áður á dagskrá 995. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og fylg­ir um­sögn­in hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.11. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 201010137

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son legg­ur fram með­fylgj­andi til­lögu varð­andi end­ur­skoð­un á regl­um
        um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.12. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða 201008085

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.13. Er­indi EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðslu 2010 201010093

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.14. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk 201010080

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.15. Af­hend­ing á heitu vatni til Reykjalund­ar 201010008

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.16. Eldra íþrótta­hús að Varmá - þakleki 201010152

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1001201010025F

        Fund­ar­gerð 1001. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2011 200809341

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Starfs­áætlan­irn­ar lagð­ar fram á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1002201010029F

          Í samræmi við samþykkt 1002. fundar bæjarráðs hafa formaður bæjarráðs og forseti bæjarstjórnar gengið frá samningi við bæjarstjóra sem hér með fylgir undir dagskrárlið 6.1.

          Fund­ar­gerð 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra 201006126

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Fylgigögn þau sömu og þá voru send að­al­mönn­um í bæj­ar­ráði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HS og&nbsp;HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Und­ir­rit­uð, full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ, legg­ur fram eft­ir­far­andi til­lögu að breyt­ingu á ráðn­ing­ar­samn­ingi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar og bæj­ar­stjóra sveit­ar­fé­lags­ins sem lagð­ur var fram á 1002. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp; <BR&gt;Í ljósi nið­ur­skurð­ar í fjár­mál­um bæj­ar­fé­lags­ins og þeirr­ar kjara­skerð­ing­ar sem starfs­menn bæj­ar­ins hafa mátt þola vegna hans verð­ur að teljast eðli­legt að&nbsp; greiðsl­ur til bæj­ar­stjóra lækki meira en fram­lagð­ur ráð­ing­ar­samn­ing­ur ger­ir ráð fyr­ir. <BR&gt;Lagt er til að grunn­laun bæj­ar­stjóra verði óbreytt en hækki ekki um tvo launa­flokka eins og nýr samn­ing­ur ger­ir ráð fyr­ir.&nbsp; Hætt verði að greiða fasta upp­hæð á mán­uði í yf­ir­vinnu­greiðslu.&nbsp; Þá er lagt til að Mos­fells­bær hætti að láta bæj­ar­stjóra í té bif­reið á kostn­að bæj­ar­fé­lags­ins, í stað þess verði bæj­ar­stjóra end­ur­greidd­ur út­lagð­ur akst­urs­kostn­að­ur sam­kvæmt akst­urs­dag­bók. Þá verði hætt að greiða fyr­ir heimasíma og netteng­ingu bæj­ar­stjóra á eig­in heim­ili. </DIV&gt;<DIV&gt;Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir<BR&gt;Sam­fylk­ingu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un D og V lista.<BR&gt;Samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra var end­ur­nýj­að­ur á sama grunni og fyrri samn­ing­ur frá 2007, en laun lækk­uð um lið­lega 17% frá þeim samn­ingi. Auk þess var starfs­loka­ákvæði breytt í þá veru að segi bæj­ar­stjóri samn­ingn­um upp skal hann hafa þriggja mán­aða upp­sagn­ar­frest og eng­an bið­launa­rétt. Líkt og í fyrri samn­ingi er mið­að við launa­flokk ráðu­neyt­is­stjóra og hafði það við­mið breyst úr flokki 139 í 141. Í sam­an­burði við aðra bæj­ar­stjóra verð­ur bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar sá lægst laun­að­asti á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, en sá 8. í röð­inni ef mið­að er við 10 stærstu sveit­ar­fé­lög lands­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fram­lagð­ur&nbsp;ráðn­ing­ar­samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra sem und­ir­rit­að­ur er af formanni bæj­ar­ráðs og for­seta bæj­ar­stjórn­ar stað­fest­ur með fjór­um at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Und­ir­rit­uð, full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, harm­ar sam­þykkt nýs ráðn­ing­ar­samn­ings bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar og bæj­ar­stjóra sveit­ar­fé­lags­ins.&nbsp; Á með­an skor­ið er nið­ur á flest­um svið­um í starf­semi sveit­ar­fé­lags­ins eru kjör bæj­ar­stjóra enn í takt við það sem tíðk­að­ist á því tíma­bili sem nú er al­mennt kennt við árið 2007.&nbsp; Starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins, sem flest­ir voru lágt laun­að­ir fyr­ir, hafa mátt þola kjara­skerð­ingu á und­an­förn­um árum.&nbsp; Fyr­ir þetta fólk og alla bæj­ar­búa er óþol­andi að upp­lifa að meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar er ekki til­bú­inn að leggja meira af mörk­um til sparn­að­ar en raun ber vitni þeg­ar kem­ur að æðsta stjórn­anda bæj­ar­ins.&nbsp; Bent skal á að fyrst nú er ver­ið að ganga frá nýj­um samn­ingi við bæj­ar­stjór­ann sem frá kosn­ing­um hef­ur hald­ið óbreytt­um kjör­um frá síð­asta kjör­tíma­bili.&nbsp;&nbsp; Þá er það einn­ig íhug­un­ar­efni að nú­ver­andi bæj­ar­stjóri er jafn­framt kjör­inn bæj­ar­full­trúi og fær laun sem slík­ur líkt og að­r­ir bæj­ar­full­trú­ar.&nbsp; Bæj­ar­full­trú­ar fá þessi laun því þeim er ætlað að setja sig inn í mál­efni bæj­ar­fé­lags­ins þann­ig að þeir séu fær­ir um að taka af­stöðu til þeirra.&nbsp; Bæj­ar­stjóri hef­ur í sínu dag­lega starfi betri að­stöðu en nokk­ur ann­ar til að kynna sér allt sem bæj­ar­fé­lag­ið varð­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir<BR&gt;Sam­fylk­ingu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúi M-lista tek­ur heils­hug­ar und­ir bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista Sam­fylk­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Gagn­sæi launa­greiðslna 201009271

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Um­sögn er þeg­ar á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 201010137

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Til­laga í mál­inu er þeg­ar á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða 201008085

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Um­sögn fjár­mála­stjóra er þeg­ar á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Er­indi EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðslu 2010 201010093

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Fylgiskjal er þeg­ar á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa M-lista um að full­trúi Mos­fells­bæj­ar í EBÍ leggi til á næsta fundi EBÍ, að eign­ar­halds­fé­lag­ið verði gert upp og inn­eign skipt á milli sveit­ar­fé­laga sem í hlut eiga.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fram kom breyt­ing­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til bæj­ar­stjóra til um­sagn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk 201010080

            Frestað á 1000. fundi bæj­ar­ráðs. Fylgiskjal er þeg­ar á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

            Áður á dagskrá 993. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til úr­vinnslu. Minn­is­blað ásamt drög­um að samn­ing­um hjálagt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: NBA og&nbsp;JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.8. Er­indi Ingi­bjarg­ar B K Hjart­ar­dótt­ur varð­andi leigu á Sól­heima­koti. 201010209

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.9. Er­indi Mann­rétt­inda­stofu Ís­lands varð­andi styrk 201010218

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­mál 201010222

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 163201010024F

            Til máls tóku: JJB, KGÞ, HSv og HP.

            &nbsp;

            Bæj­ar­full­trúi M-lista&nbsp;tel­ur það ekki sam­ræm­ast 19. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga að nefnd­ar­mað­ur í fjöl­skyldu­nefnd&nbsp;vinni lög­fræðistörf á veg­um nefnd­ar­inn­ar gegn greiðslu og ger­ir að til­lögu sinni að við­kom­andi nefnd­ar­mað­ur sé ann­að hvort í nefnd­inni eða sinni lög­fræðistörf­um fyr­ir nefnd­ina, en ekki hvoru tveggja.&nbsp;

            Fram kom til­laga um að vísa til­lög­unni til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar og að um­sögn­in ber­ist bæj­ar­ráði.

            Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

            • 5.1. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2011 201009361

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 163. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 163. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010 -2014 201010204

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 243201010027F

              Fund­ar­gerð 243. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Starfs­áætlun Lista­skóla 201010188

                Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 243. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Starfs­áætlan­ir Leik­skóla Mos­fells­bæj­ar 2011 201010189

                Lag­að­ar fram til kynn­ing­ar og um­ræðu

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 243. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Út­tekt­ir á leik- og grunn­skól­um 2010-11 201010021

                Lagt fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.4. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                Um­sögn

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB,&nbsp;HP, HSv og&nbsp;KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga&nbsp;frá&nbsp;bæj­ar­full­trúa M-lista um að sett verði&nbsp;mæl­an­leg við­mið í fram­kvæmda­áætlun fjöl­skyldu­stefnu Mos­fells­bæj­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Full­trú­ar D og V lista sitja hjá við þessa til­lögu en hefði þótt eðli­legri far­veg­ur að full­trúi M-lista í fjöl­skyldu­nefnd hefði rætt þessi mál í nefnd­inni sjálfri þar sem fjöl­skyldu­stefn­an verð­ur til um­ræðu á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Mötu­neyti grunn­skól­anna 2010-2011 201010203

                Lagt fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Mennt­un til sjálf­bærr­ar þró­un­ar, skýrsla 201010084

                Lagt fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Starfs­áætlan­ir grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2011 201010191

                Lagð­ar fram

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Starfs­áætlun Skóla­skrif­stofu 2011 201010202

                Lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 288201010026F

                Fund­ar­gerð 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra 201006181

                  Lögð fram ný af­stöðu­mynd og þrívídd­ar­mynd­ir í fram­haldi af bók­un á 282. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 201003312

                  Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga 18. ág­úst 2010 með at­huga­semda­fresti til 16. sept­em­ber 2010. At­huga­semd barst frá Þresti Sig­urðs­syni og Júlí­önu R. Ein­ars­dótt­ur dags. 16.09.2010.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um sam­þykki á deili­skipu­lagstil­lögu,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.3. Helga­fell 1, spilda 5 - ósk um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 201009158

                  Lagt fram bréf land­eig­enda dags. 6. októ­ber 2010 þar sem óskað er eft­ir end­ur­skoð­un á land­notk­un svæð­is­ins og breyt­ingu á legu Þing­valla­veg­ar í vænt­an­legu að­al­skipu­lagi. Að hluta er um að ræða ít­rek­un á eldra er­indi, frá 2008.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um synj­un á end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.4. Lækj­ar­nes lnr. 125586, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 201008294

                  Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. sept­em­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 18. októ­ber 2010. Tvær at­huga­semd­ir bár­ust; frá Golf­klúbbi Bakka­kots dags. 14. októ­ber 2010 og frá Lög­mönn­um Jón Gunn­ar Zoega hrl. f.h. Þór­ar­ins Jóns­son­ar dags. 8. októ­ber 2010.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að óska um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un. </DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að af­greiðsla á bygg­ing­ar­leyfi að Lækja­nesi hafi þeg­ar tek­ið allt of lang­an tíma hjá Mos­fells­bæ, en upp­runa­leg beiðni var send fyr­ir 5 árum síð­an. Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til þess að setja allt kapp á að klára mál­ið sem allra fyrst.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Full­trú­ar V og D lista vilja koma eft­ir­far­andi á fram­færi vegna bókun­ar M-lista.<BR&gt;Full­trú­ar D og V lista hvetja full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til að kynna sér mál­ið.&nbsp; Um­rætt mál hef­ur ver­ið end­ur­tek­ið til um­fjöll­un­ar í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd um nokk­urn tíma. Ástæða þess er sú að sam­þykkt deili­skipu­lag sem skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd hafði sam­þykkt og stað­fest var af bæj­ar­stjórn var kært til Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála.&nbsp; Í fram­haldi af því voru gerð­ar lag­fær­ing­ar á mál­inu sem úr­skurð­ar­nefnd­in hafði bent á. Með­al ann­ars þurfti mál­ið að fara til um­fjöll­un­ar í land­bún­að­ar­ráðu­neyt­in­us vegna lög­býl­is­rétt­ar. Skipu­lag­ið hef­ur nú ver­ið aug­lýst og er til um­fjöll­un­ar á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.&nbsp; Því er vísað á bug að mál­ið hafi ver­ið dreg­ið á lang­inn af nefnd­inni eins og gef­ið er í skyn í bók­un íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Reið­leið með Suð­urá 201008190

                  Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­fjöllun á 286. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að ekki sé unnt að fallast á legu reið­leið­ar,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.6. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

                  Lögð fram grein­ar­gerð Jó­hanns Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. um­sækj­anda, sbr. bók­un á 281. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fyr­ir­spurn­in sam­ræm­ist ekki fyr­ir­liggj­andi skil­grein­ingu í&nbsp;gild­andi að­al­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.7. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

                  Lögð fram og kynnt ný­upp­færð skýrsla Um­hverf­is­sviðs.
                  (Ath: Skýrsl­an kem­ur á fund­argátt á mánu­dag.)

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HBA, HS, HP og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, sem starf­ar m.a. skv. bygg­ing­a­reglu­gerð eigi að sýna frum­kvæði og taka ákvarð­an­ir byggð­ar á þeirri reglu­gerð varð­andi ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.8. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­skúr í landi Blikastaða. 201010197

                  Har­ald­ur Har­alds­son sæk­ir 18. októ­ber 2010 um árs-stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­skúr í beit­ar­hólfi á landi Blikastaða skv. meðf. ris­steikn­ingu. Með fylg­ir einn­ig sam­þykki Pét­urs Guð­munds­son­ar f.h. Eykt­ar ehf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 288. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að synja um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­skúr,&nbsp;sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 10201010019F

                  Fund­ar­gerð 10. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                    Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kem­ur á fund­inn og kynn­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 10. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 779. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201010200

                    Fund­ar­gerð 779. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 95. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201010210

                      Til máls tóku: HSv og JJB.

                      &nbsp;

                      Fund­ar­gerð 95. fund­ar SHS lögð fram á 545. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                        Fram kom til­nefn­ing frá Íbúa­hreyf­ing­unni um að í stað Ás­geirs Ey­þórs­son­ar sem ósk­ar að láta af störf­um sem aðal­mað­ur í fræðslu­nefnd komi nú­ver­andi vara­mað­ur Kristín I. Páls­dótt­ir og sem vara­mað­ur í henn­ar stað komi Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir.

                        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greint því sam­þykkt.

                        • 12. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar201008523

                          Vísað frá 544. fundi bæjarstjórnar til síðari umræðu. Fylgigögn sem þá fylgdu eru á fundargáttinni.

                          Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um fram­lögð drög að breyt­ingu á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar.

                          Karl Tóm­asson for­seti vék að fundi kl. 19:00 og tók 1. vara­for­seti Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir við stjórn fund­ar­ins.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30