24. nóvember 2010 kl. 13:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Tinna Sif Guðmundsdóttir aðalmaður
- Katla Dóra Helgadóttir aðalmaður
- Hilmar Daði Karvelsson aðalmaður
- Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir aðalmaður
- Heba Lind Halldórsdóttir aðalmaður
- Hrönn Kjartansdóttir aðalmaður
- Emilía Heiða Þorsteinsdóttir 1. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010201003280
Umboðsmaður barna kemur á fundinn og kynnir hlutverk og starfsemi síns embættis.
Til máls tóku: HLH, HK, FHG, EHÞ, TSG, KDH, HDK, TGG
Forsvarsmenn Umboðsmanns barna, Margrét María Sigurðardóttir og Elísabet Gísladóttir, komu á fundinn og kynntu hlutverk og starfsemi embættis Umboðsmanns barna.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar200509178
Óskað er eftir umsögn Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar og meðfylgjandi framkvæmdaáætlun.
Til máls tóku: HLH, HK, FHG, EHÞ, TSG, KDH, HDK, TGGDrög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar sbr. bókun á 147. fundi fjölskyldunefndar.
Ungmennaráð fagnar framlagðri fjölskyldustefnu en bendir á að auka megi áherslu á hagsmuni sérstakra hópa, s.s. ungmenna, aldraðra og fatlaðra, í framkvæmaáætlun stefnunnar.