Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) áheyrnarfulltrúi
  • Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­fund­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga árið 2010201010051

    Boð til ársfundar Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga lagt fram. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar gegnir hlutverki náttúruverndarnefndar í Mosfellsbæ.

    Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

    Lagt fram boð Um­hverf­is­stofn­un­ar til árs­fund­ar stofn­un­ar­inn­ar með nátt­úru­vernd­ar­nefnd­um sveit­ar­fé­laga.

    Um­hverf­is­stjóra fal­ið að senda dagskrá fund­ar­ins á fund­ar­menn strax þeg­ar hún berst frá Um­hverf­is­stofn­un.

    • 2. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2009-2010201009390

      Skýrslur vegna refa- og minkaveiða í Mosfellsbæ 2009-2010 lagðar fram til kynningar

      Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

      Lagð­ar fram til kynn­ing­ar skýrsl­ur vegna refa- og minka­veiða í Mos­fells­bæ 2009-2010.

      • 3. Varg­fugla­eyð­ing 2010201009374

        Skýrsla vegna vargfuglaeyðinga í Mosfellsbæ 2010 lögð fram til kynningar.

        Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

        Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla vegna varg­fugla­eyð­inga í Mos­fells­bæ 2010

        • 5. Sam­göngu­vika 2010201009318

          Umhverfisstjóri upplýsir hvernig tókst til með Evrópska Samgönguviku í Mosfellsbæ 2010

          Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

          Um­hverf­is­stjóri upp­lýsti um ný­af­staðna Evr­ópska Sam­göngu­viku. 

          • 6. Land­skemmd­ir vegna ut­an­vega­akst­urs201002011

            Umhverfisstjóri upplýsir nefndina um stöðu mála varðandi aðgerðir gegn utanvegaakstri í Mosfellsbæ

            Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

            Um­hverf­is­stjóri upp­lýsti um­hverf­is­nefnd um stöðu mála varð­andi að­gerð­ir gegn ut­an­vega­akstri í Mos­fells­bæ.

            • 7. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ201005206

              Umhverfisstjóri gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda, sem Skipulags- og byggingarnefnd óskaði eftir og vísaði síðan til umfjöllunar í umhverfisnefnd.

              Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­stjóri gerði grein fyr­ir sam­an­tekt vegna mögu­legra svæða fyr­ir lausa hunda, sem Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd ósk­aði eft­ir og vís­aði síð­an til um­fjöll­un­ar í um­hverf­is­nefnd.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­nefnd er já­kvæð fyr­ir því að mál­ið verði skoð­að nán­ar og legg­ur til að gerð verði könn­un með­al hundeig­enda um þörf á slíku svæði.&nbsp; Enn­frem­ur að skoð­að­ur verði&nbsp;nán­ar&nbsp;kostn­að­ur við upp­setn­ingu á slík­um svæð­um.</SPAN>

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 4. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar200509178

                Drög að Fjölskyldustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umsagnar

                Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG

                Drög að Fjöl­skyldu­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

                Um­hverf­is­nefnd tel­ur að þeir kafl­ar sem snúa að um­hverf­is­mál­um í fram­kvæmda­áætl­un­inni mættu vera ít­ar­legri og skýr­ari og legg­ur til að sá kafli verði end­ur­skoð­að­ur í sam­ráði við um­hverf­is­nefnd.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00