15. júlí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi styrk200908209
Áður á dagskrá 960. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að vinna áfram að málinu.
Til máls tóku: HSv, HS, JS, BH og BJó.
Erindið sem er frá aðalstjórn UMFA lýtur að uppsöfnuðum vanda félagsins sem m.a. er tilkominn vegna efnahagshrunsins og missi á styrktarsamningum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að UMFA verði veittur styrkur kr. 4.758.000 sem tekinn verði af liðnum ófyrirséð. <BR>Fjármálastjóra verði falið í samvinnu við Íslandsbanka að sjá til þess að styrknum verði ráðstafað til greiðslu skulda, í samræmi við fyrirliggjandi yfirlit frá Aftureldingu og minnisblaði bæjarstjóra, með það að markmiði að veruleg eftirgjöf náist af kröfum lögaðila.
2. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi kostnaðaráhrif nýrra laga201005155
Áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin er hjálögð.
Til máls tók: HS.
Erindið lagt fram.
3. Erindi Mörtu Guðjónsdóttur varðandi Ólympíuleika í efnafræði201005165
Fyrst á dagskrá 981. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs, frestað á 984. fundar bæjarráðs. Umsögnin er hjálögð.
Til máls tóku: HS, HSv, BJó og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita styrk vegna Ólympíuleika í efnafræði að upphæð kr. 70 þúsund í samræmi við framlagt minnisblað framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
4. Erindi Knattspyrnudeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik201007095
Til máls tóku: HS, HSv, SÞR, BJó, BH og JS.
Samþykkt að veita Knattspyrnudeild UMFA leyfi til að halda stórdansleik í íþróttahúsinu að Varmá 28. ágúst nk., til fjáröflunar vegna sérstakra aðstæðna deildarinnar, að því gefnu að Mosfellsbær verði ekki fyrir kostnaði af viðburðinum.
5. Erindi Böðvars Páls Ásgeirssonar o.fl. varðandi körfuboltaaðstöðu201007097
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar hvað varðar kostnað.
6. Erindi Helgu Finnsdóttur varðandi kaup á spildu201007112
Til máls tóku: HS, BJó og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé áhugi á því að selja umrædda spildu.
7. Lóðarframkvæmdir við Lágafellsskóla201007128
Til máls tóku: HS, BJó, JS, SÓJ og SÞR.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við næst- lægstbjóðanda VGH að upphæð 4.932.200 kr., þar sem lægstbjóðandi BJ verktaki sagði sig frá tilboði sínu.
8. Viðbótarverk við lóðarframkvæmdir Krikaskóla201007131
Til máls tóku: HS, BJó, SÓJ, JS, BH og SÞR.
Inná fundinn komu Þór Sigurþórsson og Þorgeir Þorgeirsson frá umhverfissviði og fóru yfir lóðarframkvæmdir við Krikaskóla.
Frestað.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 239201007002F
Fundargerð 239. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 987. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Fræðslunefnd - kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Á fundinn mætir Stefán Ómar Jónsson framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs og fer yfir samþykktir bæjarstjórna og nefnda og önnur stjórnsýsluatriði sem mikilvæg eru fyrir nefndarmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 987. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV>
9.2. Breyting á skóladagatali Huldubergs 2010-11 201007026
Hulduberg hefur óskað eftir breytingum á skóladagatali
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fræðslunefndar samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
9.3. Handbók fræðslunefndar 2010-2014 201007019
Handbók fræðslunefndar er útbúin í rafrænu formi á þessu kjörtímabili og verður aðgengileg á heimasíðu bæjarins. Kynning á handbókinni og fyrirkomulagi hennar fer fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 987. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV>
9.4. Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar 200509178
Hjálagt fylgja drög að fjölskyldustefnu og framkvæmdaáætlun stefnunnar sem eru samkvæmt samþykkt fjölskyldunefndar send til umsagnar nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fræðslunefndar samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
9.5. Skólastjórn Lágafellsskóla 201006288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 987. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV>
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 184201007005F
Fundargerð 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 987. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Ásgarður 125253 - Viðbót við sumarhús 201006147
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til að stækka sumarbústað, samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.2. Blikastaðir 199270, golfskáli, umsókn um byggingarleyfi 200611017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til byggingar 1. áfanga golfskála, samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.3. Brúarland, færanlegar kennslustofur, sótt um leyfi að færa tvær kennslustofur að Brúarlandi. 201007099
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til að flytja tvær færanlegar kennslustofur, samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.4. Miðdalur 2, lnr 125198, heimtaug rafmagns 201007094
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til að tengja rafmagn fyrir ljós og hita, samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.5. Víðiteigur 12, umsókn um byggingarleyfi fyrir herbergi, í stað sólstofu. 201007042
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi fyrir herbergi í stað sólstofu, samþykkt á 987. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
11. Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins fundargerð 351. fundar201007107
Fundargerð 351. fundar SSH lögð fram á 987. fundi bæjarráðs.
12. Strætó bs. fundargerð 143. fundar201006301
Fundargerð 143. fundar Strætó bs. lögð fram á 987. fundi bæjarráðs.
13. Strætó bs. fundargerð 144. fundar201007081
Fundargerð 144. fundar Strætó bs. lögð fram á 987. fundi bæjarráðs.
14. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 306. fundargerð201006292
Fundargerð 306. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 987. fundi bæjarráðs.
15. Sorpa bs. fundargerð 275. fundar201006317
Til máls tók: HS.
Fundargerð 275. fundar Sorpu bs. lögð fram á 987. fundi bæjarráðs.