Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. júlí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi styrk200908209

      Áður á dagskrá 960. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að vinna áfram að málinu.

      Til máls tóku: HSv, HS, JS, BH og BJó.

      Er­ind­ið sem er frá að­al­stjórn UMFA lýt­ur að upp­söfn­uð­um vanda fé­lags­ins sem m.a. er til­kom­inn vegna efna­hags­hruns­ins og missi á styrkt­ar­samn­ing­um.

       

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að UMFA verði veitt­ur styrk­ur kr. 4.758.000 sem tek­inn verði af liðn­um ófyr­ir­séð. <BR>Fjár­mála­stjóra verði fal­ið í sam­vinnu við Ís­lands­banka að sjá til þess að styrkn­um verði ráð­stafað til greiðslu skulda, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi yf­ir­lit frá Aft­ur­eld­ingu og minn­is­blaði bæj­ar­stjóra, með það að mark­miði að veru­leg eft­ir­gjöf ná­ist af kröf­um lög­að­ila.

      • 2. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi kostn­að­ar­áhrif nýrra laga201005155

        Áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

        Til máls tók: HS.

        Er­ind­ið lagt fram.

        • 3. Er­indi Mörtu Guð­jóns­dótt­ur varð­andi Ólymp­íu­leika í efna­fræði201005165

          Fyrst á dagskrá 981. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs, frestað á 984. fundar bæjarráðs. Umsögnin er hjálögð.

          Til máls tóku: HS, HSv, BJó og&nbsp;JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita styrk vegna Ólymp­íu­leika í efna­fræði að upp­hæð kr. 70 þús­und í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

          • 4. Er­indi Knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi stórd­ans­leik201007095

            Til máls tóku: HS, HSv, SÞR,&nbsp;BJó, BH og JS.

            Sam­þykkt að veita Knatt­spyrnu­deild UMFA leyfi til að halda stórd­ans­leik í íþrótta­hús­inu að Varmá 28. ág­úst nk., til fjár­öfl­un­ar vegna sér­stakra að­stæðna deild­ar­inn­ar, að því gefnu að Mos­fells­bær verði ekki fyr­ir kostn­aði af við­burð­in­um.

            • 5. Er­indi Böðv­ars Páls Ás­geirs­son­ar o.fl. varð­andi körfu­bolta­að­stöðu201007097

              Til máls tók: HS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar hvað varð­ar kostn­að.

              • 6. Er­indi Helgu Finns­dótt­ur varð­andi kaup á spildu201007112

                Til máls tóku: HS,&nbsp;BJó og JS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé áhugi á því að selja um­rædda spildu.

                • 7. Lóð­ar­fram­kvæmd­ir við Lága­fells­skóla201007128

                  Til máls tóku: HS, BJó, JS, SÓJ og SÞR.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við næst-&nbsp;lægst­bjóð­anda VGH að upp­hæð 4.932.200 kr., þar sem lægst­bjóð­andi BJ verktaki sagði sig frá til­boði sínu.

                  • 8. Við­bót­ar­verk við lóð­ar­fram­kvæmd­ir Krika­skóla201007131

                    Til máls tóku: HS, BJó, SÓJ, JS,&nbsp;BH og SÞR.

                    Inná fund­inn komu Þór Sig­ur­þórs­son og Þor­geir Þor­geirs­son frá um­hverf­is­sviði og fóru yfir lóð­ar­fram­kvæmd­ir við Krika­skóla.

                    Frestað.

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239201007002F

                      Fund­ar­gerð 239. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 987. fundi bæj­ar­ráðs&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Fræðslu­nefnd - kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                        Á fund­inn mæt­ir Stefán Ómar Jóns­son fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs og fer yfir sam­þykkt­ir bæj­ar­stjórna og nefnda og önn­ur stjórn­sýslu­at­riði sem mik­il­væg eru fyr­ir nefnd­ar­menn.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.2. Breyt­ing á skóla­da­ga­tali Huldu­bergs 2010-11 201007026

                        Huldu­berg hef­ur óskað eft­ir breyt­ing­um á skóla­da­ga­tali

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 239. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                      • 9.3. Hand­bók fræðslu­nefnd­ar 2010-2014 201007019

                        Hand­bók fræðslu­nefnd­ar er út­bú­in í ra­f­rænu formi á þessu kjör­tíma­bili og verð­ur að­gengi­leg á heima­síðu bæj­ar­ins. Kynn­ing á hand­bók­inni og fyr­ir­komu­lagi henn­ar fer fram á fund­in­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;.</DIV&gt;

                      • 9.4. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

                        Hjálagt fylgja drög að fjöl­skyldu­stefnu og fram­kvæmda­áætlun stefn­unn­ar sem eru sam­kvæmt sam­þykkt fjöl­skyldu­nefnd­ar send til um­sagn­ar nefnda.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 239. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                      • 9.5. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla 201006288

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;.</DIV&gt;

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 184201007005F

                        Fund­ar­gerð 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 987. fundi bæj­ar­ráðs&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Ás­garð­ur 125253 - Við­bót við sum­ar­hús 201006147

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað,&nbsp;sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 10.2. Blikastað­ir 199270, golf­skáli, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200611017

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til bygg­ing­ar 1. áfanga golf­skála,&nbsp;sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 10.3. Brú­ar­land, fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur, sótt um leyfi að færa tvær kennslu­stof­ur að Brú­ar­landi. 201007099

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til að flytja tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur,&nbsp;sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 10.4. Mið­dal­ur 2, lnr 125198, heimtaug raf­magns 201007094

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til að tengja raf­magn fyr­ir ljós og hita,&nbsp;sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 10.5. Víði­teig­ur 12, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir her­bergi, í stað sól­stofu. 201007042

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi fyr­ir her­bergi í stað sól­stofu,&nbsp;sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 11. Sam­tök sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 351. fund­ar201007107

                          Fund­ar­gerð 351. fund­ar SSH lögð fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.

                          • 12. Strætó bs. fund­ar­gerð 143. fund­ar201006301

                            Fund­ar­gerð 143. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.

                            • 13. Strætó bs. fund­ar­gerð 144. fund­ar201007081

                              Fund­ar­gerð 144. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.

                              • 14. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 306. fund­ar­gerð201006292

                                Fund­ar­gerð 306. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 15. Sorpa bs. fund­ar­gerð 275. fund­ar201006317

                                  Til máls tók: HS.

                                  Fund­ar­gerð 275. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 987. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30