Mál númer 202006073
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Vígmundur Pálmarsson, Reykjahvol 25 sækir um leyfi til að byggja úr stáli geymsluhús á lóðinni Reykjahvoll nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 30 m², 117,5 m³
Afgreiðsla 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
- 17. ágúst 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #406
Vígmundur Pálmarsson, Reykjahvol 25 sækir um leyfi til að byggja úr stáli geymsluhús á lóðinni Reykjahvoll nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 30 m², 117,5 m³
Synjað þar sem áformin samræmast ekki gildandi deiliskipulagsskilmálum.