Mál númer 202007253
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Borist hefur erindi frá Elsu Margréti Elíasdóttur og Óskari Þorgils Stefánssyni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 17. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 522. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #522
Borist hefur erindi frá Elsu Margréti Elíasdóttur og Óskari Þorgils Stefánssyni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 17. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda í samvinnu við umhverfissviði að vinna breytingu á deiliskipulagi sem síðar verður auglýst. Kostnaður, samkvæmt gjaldskrám Mosfellsbæjar, skal að öllu greiddur af umsækjanda og skal málsaðili vera upplýstur um kostnað. Umsjón verks verður hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar.
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Borist hefur erindi frá Elsu Margréti Elíasdóttur og Óskari Þorgils Stefánssyni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 17.
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #521
Borist hefur erindi frá Elsu Margréti Elíasdóttur og Óskari Þorgils Stefánssyni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 17.
Frestað vegna tímaskorts