Mál númer 201905022
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Skipulagsnefnd voru kynntar athugasemdir Skipulagsstofnunar í málinu á 519. fundi nefndarinnar. Uppdrættir hafa verið uppfærðir í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020. Hjálögð er umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 22.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við ábendingu. Skipulagið er lagt fram að nýju til afgreiðslu nefndarinnar.
Afgreiðsla 521. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #521
Skipulagsnefnd voru kynntar athugasemdir Skipulagsstofnunar í málinu á 519. fundi nefndarinnar. Uppdrættir hafa verið uppfærðir í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020. Hjálögð er umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 22.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við ábendingu. Skipulagið er lagt fram að nýju til afgreiðslu nefndarinnar.
Deiliskipulagið er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga.
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lagt er fram til kynningar svarbréf Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020, þar sem athugasemdir eru gerðar við gildistöku skipulagsins. Meðfylgjandi eru athugasemdir stofnunarinnar.
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lagt er fram til kynningar svarbréf Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020, þar sem athugasemdir eru gerðar við gildistöku skipulagsins. Meðfylgjandi eru athugasemdir stofnunarinnar.
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 3. júlí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Lagt er fram til kynningar svarbréf Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020, þar sem athugasemdir eru gerðar við gildistöku skipulagsins. Meðfylgjandi eru athugasemdir stofnunarinnar.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram í samráði við málsaðila.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Lögð eru fram svör við athugasemdum sem bárust frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 30.10.2020, vegna auglýstrar deiliskipulagstillögu. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Lögð eru fram svör við athugasemdum sem bárust frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 30.10.2020, vegna auglýstrar deiliskipulagstillögu. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum.
Uppfærð deiliskipulagstillaga samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. - 11. desember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #751
Á 496. fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 18. október til og með 30. nóvember 2019, athugasemd barst frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Afgreiðsla 503. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 751. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 6. desember 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #503
Á 496. fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 18. október til og með 30. nóvember 2019, athugasemd barst frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og lögmanni Mosfellsbæjar að gera drög að svari við innkominni athugasemd og leggja fram á fundi nefndar.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt með fyrirvara um smávægilegar leiðréttingar á skipulagslýsingu. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram umsagnir við skipulagslýsingu ásamt tillögu að deiliskipulagi.
Afgreiðsla 496. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #496
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt með fyrirvara um smávægilegar leiðréttingar á skipulagslýsingu. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram umsagnir við skipulagslýsingu ásamt tillögu að deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga.
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem hefst með gerð skipulagslýsingar sbr. 40. gr. skipulagslaga." Lögð fram skipulagslýsing.
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #487
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem hefst með gerð skipulagslýsingar sbr. 40. gr. skipulagslaga." Lögð fram skipulagslýsing.
Lýsing deiliskipulags samþykkt með fyrirvara um smávægilegar leiðréttingar á skipulagslýsingu. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Borist hefur erindi frá Hallgrími Ólafssyni dags. 3. maí 2019 varðandi ósk um gerð deiliskipulags við Selvatn.
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #484
Borist hefur erindi frá Hallgrími Ólafssyni dags. 3. maí 2019 varðandi ósk um gerð deiliskipulags við Selvatn.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem hefst með gerð skipulagslýsingar sbr. 40. gr. skipulagslaga.