Mál númer 202008427
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Lögð er fram til kynningar niðurstaða Úrskurðarefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru nr. 74/2020 vegna deiliskipulagsbreytingar að Kvíslartungu 5. Kröfum kæranda um ógildingu skipulagsins var hafnað.
Afgreiðsla 528. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 772. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á breytingu á deiliskipulagi Kvíslartungu 5.
Afgreiðsla 1466. fundar bæjarráðs samþykkt á 772. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. nóvember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #528
Lögð er fram til kynningar niðurstaða Úrskurðarefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru nr. 74/2020 vegna deiliskipulagsbreytingar að Kvíslartungu 5. Kröfum kæranda um ógildingu skipulagsins var hafnað.
Lagt fram og kynnt.
- 19. nóvember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1466
Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á breytingu á deiliskipulagi Kvíslartungu 5.
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna breytingar á deiliskipulagi Kvíslartungu 5 lagður fram til kynningar.
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Deiliskipulagstillaga vegna Kvíslártungu 5 kærð til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála - mál nr. 74/2020.
Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. ágúst 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1455
Deiliskipulagstillaga vegna Kvíslártungu 5 kærð til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála - mál nr. 74/2020.
Kæra vegna Kvíslártungu 5 lögð fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa og lögmanni Mosfellsbæjar að gæta hagsmuna Mosfellsbæjar í málinu.