Mál númer 201902075
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 515. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir gróðastöðina Dalsgarð yrði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 04.06.2020 til og með 19.07.2020. Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 26.08.2020, Hafrannsóknarstofnun, dags. 21.07.2020, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 01.07.2020 og Jóni Jóhannssyni, dags. 17.07.2020. Deiliskipulag hefur verið uppfært í samræmi við athugasemdir. Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #521
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 515. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir gróðastöðina Dalsgarð yrði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 04.06.2020 til og með 19.07.2020. Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 26.08.2020, Hafrannsóknarstofnun, dags. 21.07.2020, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 01.07.2020 og Jóni Jóhannssyni, dags. 17.07.2020. Deiliskipulag hefur verið uppfært í samræmi við athugasemdir. Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.
Deiliskipulagið er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Lögð er til kynningar deiliskipulagstillaga fyrir Dalsgarð í Mosfellsdal. Gögn eru unnin af Guðbjarti Á. Ólafssyni dags. 12.05.2020. Athugasemdir vegna skipulagslýsingar voru teknar fyrir á 503. fundi skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Lögð er til kynningar deiliskipulagstillaga fyrir Dalsgarð í Mosfellsdal. Gögn eru unnin af Guðbjarti Á. Ólafssyni dags. 12.05.2020. Athugasemdir vegna skipulagslýsingar voru teknar fyrir á 503. fundi skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 11. desember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #751
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram umsagnir umsagnaraðila.
Afgreiðsla 503. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 751. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 6. desember 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #503
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram umsagnir umsagnaraðila.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulagsins.
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing.
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #487
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing.
Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Borist hefur erindi frá Guðbjarti Á. Ólafssyni fh. eiganda Dalsgarðs dags. 6.febrúar 2019 varðandi gerð deiliskipulags fyrir Dalsgarð.
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #478
Borist hefur erindi frá Guðbjarti Á. Ólafssyni fh. eiganda Dalsgarðs dags. 6.febrúar 2019 varðandi gerð deiliskipulags fyrir Dalsgarð.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjana að leggja fram tillögu að deiliskipulagi.