Mál númer 2018084656
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Lagðar fram til kynningar reglur um hvernig starfsmenn í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ skulu haga ljósmyndatökum, myndbandsupptökum og hljóðupptökum af börnum við dagleg störf sín. Þá fjalla reglurnar einnig um notkun á mynd- og hljóðefni þar sem börnin koma fyrir. Reglurnar verða kynntar í skólum og frekari verklagsreglur unnar í samstarfi við skólastjórnendur.
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. maí 2020
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #376
Lagðar fram til kynningar reglur um hvernig starfsmenn í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ skulu haga ljósmyndatökum, myndbandsupptökum og hljóðupptökum af börnum við dagleg störf sín. Þá fjalla reglurnar einnig um notkun á mynd- og hljóðefni þar sem börnin koma fyrir. Reglurnar verða kynntar í skólum og frekari verklagsreglur unnar í samstarfi við skólastjórnendur.
Kynning á leiðbeiningum um myndatökur og birtingu myndefnis í starfsemi skóla og frístundastarfi í Mosfellsbæ.
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Kynningarbréf
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. ágúst 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #352
Kynningarbréf
Lagt fram.