Mál númer 201809062
- 9. desember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #773
Skipulagsnefnd samþykkti á 523. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir hestaíþróttasvæðið á Varmárbökkum. Athugasemdafrestur var frá 08.10.2020 til og með 22.11.2020. Athugasemdir bárust frá Gígju Magnúsdóttur og Margréti Björk Magnúsdóttur, dags 02.11.2020 og Hólmfríði Halldórsdóttur, dags. 22.11.2020. Kynnt er fornleifaskráning fyrir svæðið sem unnin var af Antikva ehf. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu breytt útgáfa deiliskipulags eftir auglýsingu ásamt drögum að svörum.
Afgreiðsla 529. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 773. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. desember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #529
Skipulagsnefnd samþykkti á 523. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir hestaíþróttasvæðið á Varmárbökkum. Athugasemdafrestur var frá 08.10.2020 til og með 22.11.2020. Athugasemdir bárust frá Gígju Magnúsdóttur og Margréti Björk Magnúsdóttur, dags 02.11.2020 og Hólmfríði Halldórsdóttur, dags. 22.11.2020. Kynnt er fornleifaskráning fyrir svæðið sem unnin var af Antikva ehf. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu breytt útgáfa deiliskipulags eftir auglýsingu ásamt drögum að svörum.
Skipulagsfulltrúa falið að svara innsendum athugasemdum í samræmi við endurbættan uppdrátt og fyrirliggjandi drög. Deiliskipulagið er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga vegna minniháttar breytinga á bílastæðum og einum byggingarreit.
- FylgiskjalGígja og Margrét Björk Magnúsdætur - Athugasemdir.pdfFylgiskjalHólmfríður Halldórsdóttir - Athugasemdir.pdfFylgiskjalFornleifaskráning skipahóll - Antikva.pdfFylgiskjal19049-deilisklbreiting_A1-1000 fyrir og eftir - uppdráttur eftir auglýsingu.pdfFylgiskjal19049-deilisklbreiting_A1-1000 - uppdráttur eftir auglýsingu.pdfFylgiskjal19049-deiliskl-skyr - uppdráttur eftir auglýsingu.pdf
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu að nýju uppfærð tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Hestaíþróttasvæðið á Varmárbökkum. Tillagan tekur mið af athugasemdum sem bárust við fyrri auglýsingu skipulagsins og kynntar voru á 514. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #523
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu að nýju uppfærð tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Hestaíþróttasvæðið á Varmárbökkum. Tillagan tekur mið af athugasemdum sem bárust við fyrri auglýsingu skipulagsins og kynntar voru á 514. fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða endurauglýsingu deiliskipulags í samræmi við 4. mgr. 41. gr. sömu laga.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagsbreytingu hesthúsasvæðis við Varmárbakka. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl. Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 18. mars. 2020 Aðrar athugasemdir íbúa bárust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagsbreytingu hesthúsasvæðis við Varmárbakka. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl. Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 18. mars. 2020 Aðrar athugasemdir íbúa bárust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Skipulagsfulltrúa falið að funda með fulltrúum Hestamannafélagsins Harðar og skipulagshöfundum um áframhaldandi vinnu við skipulagstillöguna.
- FylgiskjalAthugasemdir - nafnalisti.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalAthugasemd 9. apríl.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.1.pdfFylgiskjalAthugasemd 10 aprílpdf.pdfFylgiskjalAthugasemd 30. mars.pdfFylgiskjalAthugasemd 6. mars.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Bakhlið.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Framhlið.pdfFylgiskjalAthugasemd 8. apríl.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.2.pdf
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagsbreytingu hesthúsasvæðis við Varmárbakka. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl. Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 18. mars. 2020 Aðrar athugasemdir íbúa bárust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl.
Afgreiðsla 514. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #514
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagsbreytingu hesthúsasvæðis við Varmárbakka. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl. Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 18. mars. 2020 Aðrar athugasemdir íbúa bárust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl.
Frestað vegna tímaskorts
- FylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalAthugasemdir - nafnalisti.pdfFylgiskjalAthugasemd 6. mars.pdfFylgiskjalAthugasemd 30. mars.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.1.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.2.pdfFylgiskjalAthugasemd 8 apríl.pdfFylgiskjalAthugasemd 9. apríl.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Framhlið.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Bakhlið.pdf
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Hulda Sæland frá Landslagi mætti á fundinn og kynnti fyrirhugaða deiliskipulagstillögu að breytingu á hesthúsasvæði að Varmárbökkum. Umræður um tillöguna." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags hesthúsahverfis.
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #493
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Hulda Sæland frá Landslagi mætti á fundinn og kynnti fyrirhugaða deiliskipulagstillögu að breytingu á hesthúsasvæði að Varmárbökkum. Umræður um tillöguna." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags hesthúsahverfis.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 11. júlí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1406
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi fyrir áfanga 1, 2 og 3." Fulltrúi Landslags mætti á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 5. júlí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #489
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi fyrir áfanga 1, 2 og 3." Fulltrúi Landslags mætti á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Hulda Sæland frá Landslagi mætti á fundinn og kynnti fyrirhugaða deiliskipulagstillögu að breytingu á hesthúsasvæði að Varmárbökkum.
Umræður um tillöguna. - 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Á 469. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur formanni nefndar og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins." Haldnir hafa verið fundir. Lögð fram hugmynd að breytingu á svæðinu.
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #479
Á 469. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur formanni nefndar og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins." Haldnir hafa verið fundir. Lögð fram hugmynd að breytingu á svæðinu.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi fyrir áfanga 1, 2 og 3.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Á 1367 fundi bæjarráðs 20. september 2018 var gerð eftifarandi bókun: Samþykkt að með 3 atkvæðum að vísa erindinu til Skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Á 1367 fundi bæjarráðs 20. september 2018 var gerð eftifarandi bókun: Samþykkt að með 3 atkvæðum að vísa erindinu til Skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd felur formanni nefndar og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Frestað frá síðasta fundi. Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. september 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1367
Frestað frá síðasta fundi. Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi.
Bókun M- lista: Hestamannafélagið Hörður hefur óskað lengi eftir því, sbr. fund skipulagsnefndar Mosfellsbæjar nr. 445 í september 2017, að skipulag verði unnið svo byggja megi og þróa frekar hesthúsahverfi félagsins á svæði þess. Nú er lag að nýta lóðir við Sorpu og hanna, sbr. meðfylgjandi drög að deiliskipulagi á svæðinu, byggingasvæði án þess að skerða aðkomu að Sorpu. Það að draga það að skipuleggja verður til þess að félagið getur ekki þróað frekar starfsemi sína, fjölgað félagsmönnum sem vilja byggja á svæðinu og efla vöxt hestamennskunnar í stækkandi bæjarfélagi. Fulltrúi Miðflokksins skorar á bæjarfulltrúa alla að koma á móts við hestamannafélagið Hörð hér í Mosfellsbæ og skipuleggja meira svæði til uppbyggingar hestaíþróttarinnar á svæði félagins.
Bókun D- og V- lista: Fulltrúar D og V lista í bæjarráði eru jákvæðir fyrir skoðun á möguleika á frekari uppbyggingar/stækkunar á núverandi hesthúsasvæði félagsins I Mosfellsbæ.
Í gildi er deiliskipulag svæðisins og þarf að fara fram vinna við að skoða hvaða stækkunar möguleikar eru fyrir hendi á svæðinu sem væri í sátt við umhverfi náttúru og nærliggjandi íbúðabyggð.
Bæjarráð visar máinu til umfjöllunar í Skipulagsnefnd Mosafellsbæjar og til viðræðna við fulltrúa hestamannafélagsins Harðar.Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til Skipulagsnefndar.
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. september 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1366
Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi
Frestað