Mál númer 202005044
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum. Lagt er til að tekið verði undir sjónarmið sem fram koma í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- 2. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1450
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)
Frestað vegna tímaskorts.
- 25. júní 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1449
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum. Lagt er til að tekið verði undir sjónarmið sem fram koma í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fyrir liggur umsögn Sambands Íslenskra sveitarfélaga dags. 25. maí 2020 sem fangar vel þau álitaefni sem snúa að framkvæmd verkefna sveitarfélaga. Bæjarráð tekur undir sjónarmið sem fram koma í umsögn sambandsins.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum(skipt búseta barns)- beiðni um umsögn fyrir 26. maí
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1443
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum(skipt búseta barns)- beiðni um umsögn fyrir 26. maí
Frumvarpið lagt fram og samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs.