Mál númer 202005033
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Borist hefur erindi frá Kjartani Jónssyni, dags. 27.04.2020, með ósk um undanþágu vegna byggingarskilmála skipulags í Súluhöfða 47.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Borist hefur erindi frá Kjartani Jónssyni, dags. 27.04.2020, með ósk um undanþágu vegna byggingarskilmála skipulags í Súluhöfða 47.
Skipulagsnefnd heimilar ekki frávik varðandi vegghæðir og útfærslu þaks en er jákvæð gagnvart útfærslu hússins að öðru leyti skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.