Mál númer 202002270
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Tillögur til efnislegrar umræðu og afgreiðslu vegna fjármála SORPU bs auk almennrar kynningar á gjaldskrárbreytingu til að mæta kostnaði vegna hertra krafna um meðferð úrgangs.
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- 2. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1450
Tillögur til efnislegrar umræðu og afgreiðslu vegna fjármála SORPU bs auk almennrar kynningar á gjaldskrárbreytingu til að mæta kostnaði vegna hertra krafna um meðferð úrgangs.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir aukin stofnframlög til Sorpu bs., samtals um það bil 50 m.kr. á árunum 2020 og 2021, enda samþykki öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu fyrirliggjandi viðauka við eigendasamkomulag Sorpu bs. frá árinu 2013. Fjármálastjóra falið að gera viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2020 til samræmis við ofangreint.
- FylgiskjalTillögur vegan fjármála Sorpu bs.pdfFylgiskjalTillaga 1 Viðauki við eigendasamkomulag frá 25. október 2013 v. meðhöndlunar úrgangs í Álfsnesi.pdfFylgiskjalTillaga 2 Aðgerðir til að takast á við vanda vegna ófjármagnaðra fjárfestinga SORPU bs.pdfFylgiskjalTillaga 3 Almenn kynning gjaldskrárbreytinga til að mæta kostnaði vegna hertra krafna um meðferð úrgangs.pdfFylgiskjalTillögur vegna fjármála SORPU bs - til efnislegrar umræðu og afgreiðslu.pdf