Mál númer 202007357
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Afgreiðsla 211. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #211
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Umhverfisnefnd fór í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar árið 2020.
Umhverfisnefnd hefur ákveðið að veita 3 görðum og 1 félagasamtökum umhverfisviðurkenningar ársins 2020 og fylgja upplýsingar um verðlaunahafa með í sérstöku minnisblaði.