5. mars 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) varamaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar las forseti bæjarstjórnar upp eftirfarandi samúðarkveðju: Bæjarstjórn Mosfellsbæjar vill í dag votta virðingu sína og minnast Hilmars Tómasar Guðmundssonar sem varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. febrúar sl. Hilmar Tómas skipaði 9. sæti á lista Framsóknar í sveitarstjórnarkosningum árið 2022 og var frá maí 2024 varamaður í bæjarstjórn. Hann var varaformaður menningar- og lýðræðisnefndar sveitarfélagsins auk þess að vera varamaður í umhverfisnefnd og atvinnu- og nýsköpunarnefnd. Hilmar var ötull og virkur í samfélagsmálum og sat í stjórn Framsóknarfélags Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar vottar fjölskyldu Hilmars Tómasar, ástvinum hans og samstarfsfólki innilegar samúðarkveðjur vegna skyndilegs fráfalls hans.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1658202502022F
Fundargerð 1658. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Varmárvellir - 4. áfangi, útboð á gervigrasi 202209235
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út yfirborðsfrágang á gervigrasi sem er 4. áfangi í endurnýjun aðal- og frjálsíþróttavallar við Íþróttamiðstöðina að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 202502368
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til ndsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2025 sem fram fer 20. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Lánasjóður sveitarfélaga - auglýsing eftir framboðum í stjórn 202502324
Erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn sjóðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Aurora Nest, Lynghólsvegi 17 - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 202501288
Umsagnarbeiðni frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsókn Hreinna Lagna ehf. um leyfi til reksturs gististaðar Aurora Nest í flokki II-H Frístundahús að Lynghólsvegi 17.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Íþróttamiðstöðin Varmá, umsagnarbeiðni vegna tímabundins tækifærisleyfis - árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar 202502401
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna árshátíðar starfsmanna Mosfellsbæjar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 8. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Ósk um afnot af sal í Íþróttamiðstöðinni að Varmá vegna steikarkvölds Aftureldingar 202502436
Ósk Aftureldingar um afnot af sal 3 í Íþróttamiðstöðinni að Varmá vegna steikarkvölds meistaraflokks karla í knattspyrnu þann 15. mars 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Íþróttamiðstöðin Varmá, umsagnarbeiðni vegna tímabundins tækifærisleyfis - Steikarkvöld Aftureldingar 202502404
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna Steikarkvölds Aftureldingar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 15. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga - á samráðsgátt 202502407
Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga sem birt hefur verið í Samráðsgátt stjórnvalda lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Fundur UNICEF og Umboðsmanns barna með börnum um Strætó 202410438
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1659202502032F
Fundargerð 1659. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Nýr kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands 202502224
Upplýsingar veittar um nýjan kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Endurnýjun gatna og lagna 202111306
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á endurnýjun gatna, gangstétta og allra veitulagna í Lágholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboði um 3. áfanga endurnýjun aðalvallar og frjálsíþróttaaðstöðu að Varmá þ.e. lagnir og yfirborðsfrágang við knattspyrnuvöll og frjálsíþróttaaðstöðu að gervigrasi á undanskildu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Leikskólinn Hlaðhamrar 202403189
Kynning á skýrslu um ástandsskoðun á Hlaðhömrum og viðbrögð við niðurstöðum skýrslunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Uppbygging að Varmá 202311403
Tillögur varðandi næstu skref við uppbyggingu þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2025 til 2027 202412027
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög lagðir fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 202502407
Umfjöllun um umsögn Mosfellsbæjar vegna frumvarps til nýrra laga um Jöfnunarsjóð sem birt hefur verið í Samráðsgátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Hvatning varðandi skíðasvæðið í Skálafelli 202502535
Hvatning hópsins Opnum Skálafell að staðið verði við gerða samninga um uppbyggingu í Skálafelli og um opnun lyftna auk þess að aðgengi að svæðinu verði bætt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Frumvarp til laga - mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög 202502506
Frá innviðaráðuneytinu frumvarp til laga um mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög. Umsagnarfrestur er til 4. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1659. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Menningar- og lýðræðisnefnd - 26202502021F
Fundargerð 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar - miðlun safnskosts 202502400
Valgerður Óskarsdóttir starfsmaður Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar kemur á fundinn og kynnir verkefni er snúa að miðlun safnskosts Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Krakka Mosó 2025 202410207
Minnisblað um stöðu einstakra verkþátta og mögulegar tímasetningar þeirra í verkefninu Krakka Mosó 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Menning í mars 2025 202501575
Áframhaldandi umræður um Menningu í mars 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar 2024 202502399
Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar 2024 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 287202502026F
Fundargerð 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa. Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Styrkir til efnilegra ungmenna 2025 202502269
Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2025. Yfirferð umsóknna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Áskorun á sveitarfélög vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum 202501699
Áskorun Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi til sveitarfélaga vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum sem bæjarráð vísaði til íþrótta- og tómstundanefndar.
"Bæjarráð þakkar fyrir framkomið erindi. Bæjarráð tekur undir að fram fari ábyrg stefnumótun á landsvísu þegar kemur að áfengisneyslu í tengslum við samfélagslega viðburði. Jafnframt er samþykkt með fimm atkvæðum að vísa erindinu til meðferðar og afgreiðslu íþrótta- og tómstundanefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Samstarfsvettvangur íþrótta- og tómstundafélaga 202502492
Umræður íþrótta- og tómstundanefndar um markmið með mótun samstarfsvettvangs íþrótta- og tómstundafélaga í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2025 til 2027 202412027
Samningar íþrótta- og tómstundafélaga lagðir fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 27202502030F
Fundarhlé hófst kl. 18:16. Fundur hófst aftur kl. 18:23.Fundargerð 27. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Leikvöllur með aðgengi fyrir alla, Nýframkvæmd 202501529
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Málefni barna með fjölþættan vanda 202502527
Staða í málaflokki barna og ungmenna með fjölþættan vanda lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Fundur UNICEF og Umboðsmanns barna með börnum um Strætó 202410438
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1754 202502027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 626202502036F
Fundargerð 626. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 867. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Langitangi - umferðaröryggisrýni vegna gegnumaksturs íbúðasvæðis 202409562
Lögð er fram til kynningar umferðarflæði og öryggisrýni fyrir Langatanga. Hjálagt er minnisblað um erindi og fyrirspurn Kára Sigurðssonar, íbúa götunnar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðast fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Borgarlína í Mosfellsbæ - Lota 6 202104298
Lögð er fram til afgreiðslu tillaga skipulagsfulltrúa að erindi til Betri samgangna vegna frumdragahönnuna Borgarlínu lotu 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Fundur UNICEF og Umboðsmanns barna með börnum um Strætó 202410438
Borist hefur erindi frá Umboðsmanni Barna, dags. 13.02.2025, þar sem kynntar eru niðurstöður frá samráðsfundi barna, ungmenna, Strætó og kjörinna fulltrúa. Greinargerð með niðurstöðum er lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Hamrabrekkur 21 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 202411135
Lögð er fram að nýju tillaga að frístundahúsi að Hamrabrekkum 21. Fyrri tillögu húss var synjað á 625. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Djúpadalsvegur - staðfangaskráningar 202502476
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að vegaheiti og staðvísi fyrir Djúpadalsveg er liggur frá Nesjavallavegi til suðvesturs. Í samræmi við tillögu og minnisblað skipulagsfulltrúa er lagt til að uppfæra staðfangaskráningar land- og fasteigna með aðkomu frá Selvatnsvegi með heiti og númeri í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.6. Vestan og norðan Króka- og Silungatjarnar - staðfangaskráningar 202502477
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að vegaheiti og staðvísi fyrir landar- og fasteignir vestan og norðan Króka- og Silungatjarnar, er liggur norðuraustur frá Nesjavallavegi. Í samræmi við tillögu og minnisblað skipulagsfulltrúa er lagt til að uppfæra staðfangaskráningar land- og fasteigna með aðkomu frá Selvatnsvegi með heiti og númeri í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.7. Austan og sunnan Króka- og Silungatjarnar - staðfangaskráningar 202502478
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að vegaheiti og staðvísi fyrir landar- og fasteignir austan og sunnan Króka- og Silungatjarnar er liggur norður frá Nesjavallavegi. Í samræmi við tillögu og minnisblað skipulagsfulltrúa er lagt til að uppfæra staðfangaskráningar land- og fasteigna með aðkomu frá Selvatnsvegi með heiti og númeri í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.8. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Skipulagsnefnd samþykkti á 621. fundi sínum að kynna og auglýsa deiliskipulagstillögu 1. áfanga Blikastaðalands á vinnslustigi, ásamt drögum að umhverfismati, í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vinnslutillaga sýnir meðal annars útfærslur grænna svæða, Skálatúnslækjar, samgangna, kennisnið gatna, húsagerðir og hverfaskiptingu auk skuggavarps og vindþæginda miðsvæðis við Blikastaðabæ og borgarlínustöð. Gögnin sýna skiptingu íbúða milli fjöl- og sérbýla; rað-, par- og einbýlishúsa. Alls sýnir tillagan um 1.270 íbúðir, hátt í 7.800 fermetra af verslun- og þjónustu, einn leikskóla ásamt sambyggðum leik- og grunnskóla.
Vinnslutillagan var kynnt á vef sveitarfélagsins mos.is, Skipulagsgáttinni, Mosfellingi og samfélagsmiðlum. Kynningarfundur var haldinn í Hlégarði, Háholti 2, þann 13.01.2025. Tillagan var kynnt í Velferðarnefnd þann 21.01.2025, Umhverfisnefnd þann 28.01.2025, Ungmennaráði þann 30.01.2025, Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þann 04.02.2025, Menningar- og lýðræðisnefnd þann 18.02.2025, Notendaráði fatlaðs fólks þann 20.02.2025 og íþrótta- og tómstundanefnd þann 25.02.2025.
Athugasemdafrestur var frá 17.12.2024 til og með 10.02.2025.Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 20.12.2024, Davíð Aron Guðnasyni, dags. 14.01.2025, Heiðari Inga Jónssyni, dags. 14.01.2025, Pétri Bjarna Gunnlaugssyni, dags. 14.01.2025, Helenu Kristinsdóttur, dags. 14.01.2025, Ásrúnu Ester Magnúsdóttur, dags. 14.01.2025, Guðbjörgu Jónmundu Pétursdóttur, dags. 14.01.2025, Arnþóri Haukdal Rúnarssyni, dags. 14.01.2025, Davíð Þór Vilhjálmssyni, dags. 14.01.2025, Hörpu Dís Haraldsdóttur, dags. 15.01.2025, Alexander Vestfjörð Kárasyni, dags. 15.01.2025, Kristínu Nönnu Vilhelmsdóttur, dags. 16.01.2025, Ragnheiði Heidi Hansen, dags. 17.01.2025, Huldu Margréti Eggertsdóttur, dags. 18.01.2025, Ingibjörgu Sigríði Árnadóttur, dags. 19.01.2025, Reykjavíkurborg, dags. 20.01.2025, Veðurstofu Íslands, dags. 28.01.2025, Ursulu Elísabetu Junemann, dags. 02.02.2025, Minjastofnun Íslands, dags. 03.02.2025, Eyrúnu Önnu Einarsdóttur, dags. 03.02.2025, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 10.02.2025, Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 10.02.2025, Einari Páli Kjærnested, dags. 10.02.2025, Betri Samgöngum, dags. 10.02.2025, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 10.02.2025, Vegagerðinni, dags. 10.02.2025, Geir Gunnari Gerissyni, dags. 10.02.2025, Landssamtökum hjólreiðamanna, dags. 10.02.2025, Fiskistofu, dags. 11.02.2025 og Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, dags. 11.02.2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 88 202502005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 541 202502031F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Notendaráð fatlaðs fólks - 23202502002F
Fundargerð 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Heitur pottur með ramp fyrir hreyfihamlaða 202411616
Upplýsingar um styrki og framlög vegna framkvæmda við heitan pott fyrir hreyfihamlaða lagðar fram til kynningar.
Málinu er vísað til kynningar í velferðarnefnd og notendaráði fatlaðs fólks.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks frá 2020 202011053
Ný gjaldskrá og reglur um akstursþjónustu lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Leikvöllur með aðgengi fyrir alla, Nýframkvæmd 202501529
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Húsnæði skammtímadvalar fyrir fötluð börn og ungmenni 202501130
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Áfangaskýrsla kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk 202410085
Áfangaskýrsla II lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Lykiltölur 2024 202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar - desember 2024 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 598. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202502608
Fundargerð 598. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 599. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202502609
Fundargerð 599. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 135. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202502497
Fundargerð 135. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502556
Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502557
Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502558
Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502559
Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502560
Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 31. fundar heilbrigðisnefndar202502570
Fundargerð 31. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.