Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. mars 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) varamaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar las for­seti bæj­ar­stjórn­ar upp eft­ir­far­andi sam­úð­arkveðju: Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar vill í dag votta virð­ingu sína og minn­ast Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar sem varð bráð­kvadd­ur á heim­ili sínu 21. fe­brú­ar sl. Hilm­ar Tóm­as skip­aði 9. sæti á lista Fram­sókn­ar í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um árið 2022 og var frá maí 2024 vara­mað­ur í bæj­ar­stjórn. Hann var vara­formað­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sveit­ar­fé­lags­ins auk þess að vera vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd og at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd. Hilm­ar var öt­ull og virk­ur í sam­fé­lags­mál­um og sat í stjórn Fram­sókn­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar vott­ar fjöl­skyldu Hilmars Tóm­a­s­ar, ást­vin­um hans og sam­starfs­fólki inni­leg­ar sam­úð­arkveðj­ur vegna skyndi­legs frá­falls hans.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1658202502022F

    Fund­ar­gerð 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Varmár­vell­ir - 4. áfangi, út­boð á gervi­grasi 202209235

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út yf­ir­borðs­frág­ang á gervi­grasi sem er 4. áfangi í end­ur­nýj­un aðal- og frjálsí­þrótta­vall­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2025 202502368

      Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem boð­að er til nds­þings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga árið 2025 sem fram fer 20. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Lána­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga - aug­lýs­ing eft­ir fram­boð­um í stjórn 202502324

      Er­indi frá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga þar sem aug­lýst er eft­ir fram­boð­um í stjórn sjóðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Aur­ora Nest, Lyng­hóls­vegi 17 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202501288

      Um­sagn­ar­beiðni frá sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sókn Hreinna Lagna ehf. um leyfi til rekst­urs gisti­stað­ar Aur­ora Nest í flokki II-H Frí­stunda­hús að Lyng­hóls­vegi 17.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Íþróttamið­stöðin Varmá, um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins tæki­færis­leyf­is - árs­há­tíð starfs­manna Mos­fells­bæj­ar 202502401

      Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna árs­há­tíð­ar starfs­manna Mos­fells­bæj­ar í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 8. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Ósk um af­not af sal í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá vegna steik­ar­kvölds Aft­ur­eld­ing­ar 202502436

      Ósk Aft­ur­eld­ing­ar um af­not af sal 3 í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá vegna steik­ar­kvölds meist­ara­flokks karla í knatt­spyrnu þann 15. mars 2025.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Íþróttamið­stöðin Varmá, um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins tæki­færis­leyf­is - Steik­ar­kvöld Aft­ur­eld­ing­ar 202502404

      Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna Steik­ar­kvölds Aft­ur­eld­ing­ar í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 15. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga - á sam­ráðs­gátt 202502407

      Frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga sem birt hef­ur ver­ið í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Fund­ur UNICEF og Um­boðs­manns barna með börn­um um Strætó 202410438

      Er­indi frá um­boðs­manni barna ásamt grein­ar­gerð með nið­ur­stöð­um frá sam­ráðs­fundi barna og Strætó lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1658. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1659202502032F

      Fund­ar­gerð 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Nýr kjara­samn­ing­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands 202502224

        Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um nýj­an kjara­samn­ing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. End­ur­nýj­un gatna og lagna 202111306

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í út­boð á end­ur­nýj­un gatna, gang­stétta og allra veitu­lagna í Lág­holti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði um 3. áfanga end­ur­nýj­un að­al­vall­ar og frjálsí­þrótta­að­stöðu að Varmá þ.e. lagn­ir og yf­ir­borðs­frág­ang við knatt­spyrnu­völl og frjálsí­þrótta­að­stöðu að gervi­grasi á und­an­skildu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar 202403189

        Kynn­ing á skýrslu um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um og við­brögð við nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Upp­bygg­ing að Varmá 202311403

        Til­lög­ur varð­andi næstu skref við upp­bygg­ingu þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2025 til 2027 202412027

        Sam­starfs­samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög lagð­ir fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga 202502407

        Um­fjöllun um um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna frum­varps til nýrra laga um Jöfn­un­ar­sjóð sem birt hef­ur ver­ið í Sam­ráðs­gátt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Hvatn­ing varð­andi skíða­svæð­ið í Skála­felli 202502535

        Hvatn­ing hóps­ins Opn­um Skála­fell að stað­ið verði við gerða samn­inga um upp­bygg­ingu í Skála­felli og um opn­un lyftna auk þess að að­gengi að svæð­inu verði bætt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Frum­varp til laga - mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um á sveit­ar­fé­lög 202502506

        Frá inn­viða­ráðu­neyt­inu frum­varp til laga um mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um á sveit­ar­fé­lög. Um­sagn­ar­frest­ur er til 4. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 26202502021F

        Fund­ar­gerð 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar - miðlun safns­kosts 202502400

          Val­gerð­ur Ósk­ars­dótt­ir starfs­mað­ur Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar kem­ur á fund­inn og kynn­ir verk­efni er snúa að miðlun safns­kosts Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

          Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
          Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
          Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Krakka Mosó 2025 202410207

          Minn­is­blað um stöðu ein­stakra verk­þátta og mögu­leg­ar tíma­setn­ing­ar þeirra í verk­efn­inu Krakka Mosó 2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Menn­ing í mars 2025 202501575

          Áfram­hald­andi um­ræð­ur um Menn­ingu í mars 2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2024 202502399

          Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2024 lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 287202502026F

          Fund­ar­gerð 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

            Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa. Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2025 202502269

            Styrk­ir til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2025. Yf­ir­ferð um­sóknna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Áskor­un á sveit­ar­fé­lög vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um 202501699

            Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um sem bæj­ar­ráð vís­aði til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

            "Bæj­ar­ráð þakk­ar fyr­ir fram­kom­ið er­indi. Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir að fram fari ábyrg stefnu­mót­un á landsvísu þeg­ar kem­ur að áfeng­isneyslu í tengsl­um við sam­fé­lags­lega við­burði. Jafn­framt er sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar og af­greiðslu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Sam­starfs­vett­vang­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga 202502492

            Um­ræð­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar um markmið með mót­un sam­starfs­vett­vangs íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2025 til 2027 202412027

            Samn­ing­ar íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga lagð­ir fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 27202502030F

            Fund­ar­hlé hófst kl. 18:16. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:23.

            Fund­ar­gerð 27. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 626202502036F

              Fund­ar­gerð 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Langi­tangi - um­ferðarör­ygg­is­rýni vegna gegnu­makst­urs íbúða­svæð­is 202409562

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­ferð­ar­flæði og ör­ygg­is­rýni fyr­ir Langa­tanga. Hjálagt er minn­is­blað um er­indi og fyr­ir­spurn Kára Sig­urðs­son­ar, íbúa göt­unn­ar.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­ast fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Borg­ar­lína í Mos­fells­bæ - Lota 6 202104298

                Lögð er fram til af­greiðslu til­laga skipu­lags­full­trúa að er­indi til Betri sam­gangna vegna frumdraga­hönn­una Borg­ar­línu lotu 6.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Fund­ur UNICEF og Um­boðs­manns barna með börn­um um Strætó 202410438

                Borist hef­ur er­indi frá Um­boðs­manni Barna, dags. 13.02.2025, þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur frá sam­ráðs­fundi barna, ung­menna, Strætó og kjör­inna full­trúa. Grein­ar­gerð með nið­ur­stöð­um er lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Hamra­brekk­ur 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202411135

                Lögð er fram að nýju til­laga að frí­stunda­húsi að Hamra­brekk­um 21. Fyrri til­lögu húss var synjað á 625. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Djúpa­dals­veg­ur - stað­fanga­skrán­ing­ar 202502476

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að vega­heiti og stað­vísi fyr­ir Djúpa­dals­veg er ligg­ur frá Nesja­valla­vegi til suð­vest­urs. Í sam­ræmi við til­lögu og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa er lagt til að upp­færa stað­fanga­skrán­ing­ar land- og fast­eigna með að­komu frá Selvatns­vegi með heiti og núm­eri í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 577/2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.6. Vest­an og norð­an Króka- og Sil­unga­tjarn­ar - stað­fanga­skrán­ing­ar 202502477

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að vega­heiti og stað­vísi fyr­ir land­ar- og fast­eign­ir vest­an og norð­an Króka- og Sil­unga­tjarn­ar, er ligg­ur norð­uraust­ur frá Nesja­valla­vegi. Í sam­ræmi við til­lögu og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa er lagt til að upp­færa stað­fanga­skrán­ing­ar land- og fast­eigna með að­komu frá Selvatns­vegi með heiti og núm­eri í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 577/2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.7. Aust­an og sunn­an Króka- og Sil­unga­tjarn­ar - stað­fanga­skrán­ing­ar 202502478

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að vega­heiti og stað­vísi fyr­ir land­ar- og fast­eign­ir aust­an og sunn­an Króka- og Sil­unga­tjarn­ar er ligg­ur norð­ur frá Nesja­valla­vegi. Í sam­ræmi við til­lögu og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa er lagt til að upp­færa stað­fanga­skrán­ing­ar land- og fast­eigna með að­komu frá Selvatns­vegi með heiti og núm­eri í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 577/2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.8. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 621. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu 1. áfanga Blikastaðalands á vinnslu­stigi, ásamt drög­um að um­hverf­is­mati, í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Vinnslu­til­laga sýn­ir með­al ann­ars út­færsl­ur grænna svæða, Skála­túns­lækj­ar, sam­gangna, kennisn­ið gatna, húsa­gerð­ir og hverfa­skipt­ingu auk skugga­varps og vind­þæg­inda mið­svæð­is við Blikastaða­bæ og borg­ar­línu­stöð. Gögn­in sýna skipt­ingu íbúða milli fjöl- og sér­býla; rað-, par- og ein­býl­is­húsa. Alls sýn­ir til­lag­an um 1.270 íbúð­ir, hátt í 7.800 fer­metra af verslun- og þjón­ustu, einn leik­skóla ásamt sam­byggð­um leik- og grunn­skóla.
                Vinnslu­til­lag­an var kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi og sam­fé­lags­miðl­um. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í Hlé­garði, Há­holti 2, þann 13.01.2025. Til­lag­an var kynnt í Vel­ferð­ar­nefnd þann 21.01.2025, Um­hverf­is­nefnd þann 28.01.2025, Ung­menna­ráði þann 30.01.2025, At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd þann 04.02.2025, Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þann 18.02.2025, Not­enda­ráði fatl­aðs fólks þann 20.02.2025 og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þann 25.02.2025.
                At­huga­semda­frest­ur var frá 17.12.2024 til og með 10.02.2025.

                Um­sagn­ir bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 20.12.2024, Dav­íð Aron Guðna­syni, dags. 14.01.2025, Heið­ari Inga Jóns­syni, dags. 14.01.2025, Pétri Bjarna Gunn­laugs­syni, dags. 14.01.2025, Helenu Krist­ins­dótt­ur, dags. 14.01.2025, Ásrúnu Ester Magnús­dótt­ur, dags. 14.01.2025, Guð­björgu Jón­mundu Pét­urs­dótt­ur, dags. 14.01.2025, Arn­þóri Hauk­dal Rún­ars­syni, dags. 14.01.2025, Dav­íð Þór Vil­hjálms­syni, dags. 14.01.2025, Hörpu Dís Har­alds­dótt­ur, dags. 15.01.2025, Al­ex­and­er Vest­fjörð Kára­syni, dags. 15.01.2025, Krist­ínu Nönnu Vil­helms­dótt­ur, dags. 16.01.2025, Ragn­heiði Heidi Han­sen, dags. 17.01.2025, Huldu Mar­gréti Eggerts­dótt­ur, dags. 18.01.2025, Ingi­björgu Sig­ríði Árna­dótt­ur, dags. 19.01.2025, Reykja­vík­ur­borg, dags. 20.01.2025, Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 28.01.2025, Ursulu Elísa­betu Ju­nem­ann, dags. 02.02.2025, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 03.02.2025, Eyrúnu Önnu Ein­ars­dótt­ur, dags. 03.02.2025, Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 10.02.2025, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 10.02.2025, Ein­ari Páli Kjærnested, dags. 10.02.2025, Betri Sam­göng­um, dags. 10.02.2025, Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 10.02.2025, Vega­gerð­inni, dags. 10.02.2025, Geir Gunn­ari Ger­is­syni, dags. 10.02.2025, Lands­sam­tök­um hjól­reiða­manna, dags. 10.02.2025, Fiski­stofu, dags. 11.02.2025 og Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 11.02.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 88 202502005F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 541 202502031F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 626. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:36