Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202410438

  • 6. nóvember 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #860

    UNICEF á Ís­landi og Um­boðs­mað­ur barna boð­uðu ung­mennaráð sveit­ar­fé­lag­anna á fund sinn til að ræða og skoða stöðu barna þeg­ar kem­ur að strætónotk­un. Frá Mos­fells­bæ mættu fjór­ir að­il­ar úr ung­menna­ráði ásamt starfs­manni Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Bóls­ins.

    Af­greiðsla 73. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 860. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 17. október 2024

      Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar #73

      UNICEF á Ís­landi og Um­boðs­mað­ur barna boð­uðu ung­mennaráð sveit­ar­fé­lag­anna á fund sinn til að ræða og skoða stöðu barna þeg­ar kem­ur að strætónotk­un. Frá Mos­fells­bæ mættu fjór­ir að­il­ar úr ung­menna­ráði ásamt starfs­manni Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Bóls­ins.

      Far­ið var yfir efni fund­ar­ins og fund­ar­gerð. Mik­il ánægja var með fund­inn og vill ung­mennaráð þakka fyr­ir góð­an fund og um­ræð­ur.

      Með­fylgj­andi er fund­ar­gerð fund­ar­ins.