Mál númer 202410438
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 1658. fundar bæjarráðs staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Borist hefur erindi frá Umboðsmanni Barna, dags. 13.02.2025, þar sem kynntar eru niðurstöður frá samráðsfundi barna, ungmenna, Strætó og kjörinna fulltrúa. Greinargerð með niðurstöðum er lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 626. fundar skipulagsnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. febrúar 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #626
Borist hefur erindi frá Umboðsmanni Barna, dags. 13.02.2025, þar sem kynntar eru niðurstöður frá samráðsfundi barna, ungmenna, Strætó og kjörinna fulltrúa. Greinargerð með niðurstöðum er lögð fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd þakkar Unicef, starfsfólki Stætó og umboðsmanni barna og tekur undir mikilvægi þess að eiga reglulegt samráð við börn og aðra notendur almenningssamgangna.
- 25. febrúar 2025
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #27
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
- 20. febrúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1658
Erindi frá umboðsmanni barna ásamt greinargerð með niðurstöðum frá samráðsfundi barna og Strætó lagt fram til kynningar.
Erindið var lagt fram og kynnt og vísað til kynningar í viðeigandi nefndum sveitarfélagsins.
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna boðuðu ungmennaráð sveitarfélaganna á fund sinn til að ræða og skoða stöðu barna þegar kemur að strætónotkun. Frá Mosfellsbæ mættu fjórir aðilar úr ungmennaráði ásamt starfsmanni Félagsmiðstöðvarinnar Bólsins.
Afgreiðsla 73. fundar ungmennaráðs samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. október 2024
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #73
UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna boðuðu ungmennaráð sveitarfélaganna á fund sinn til að ræða og skoða stöðu barna þegar kemur að strætónotkun. Frá Mosfellsbæ mættu fjórir aðilar úr ungmennaráði ásamt starfsmanni Félagsmiðstöðvarinnar Bólsins.
Farið var yfir efni fundarins og fundargerð. Mikil ánægja var með fundinn og vill ungmennaráð þakka fyrir góðan fund og umræður.
Meðfylgjandi er fundargerð fundarins.