Mál númer 202502400
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Valgerður Óskarsdóttir starfsmaður Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar kemur á fundinn og kynnir verkefni er snúa að miðlun safnskosts Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. febrúar 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #26
Valgerður Óskarsdóttir starfsmaður Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar kemur á fundinn og kynnir verkefni er snúa að miðlun safnskosts Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar Valgerði fyrir kynninguna á verkefnum Héraðsskjalasafns sem snúa að miðlun safnskostsins.