Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202502535

  • 5. mars 2025

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #867

    Hvatn­ing hóps­ins Opn­um Skála­fell að stað­ið verði við gerða samn­inga um upp­bygg­ingu í Skála­felli og um opn­un lyftna auk þess að að­gengi að svæð­inu verði bætt.

    Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 27. febrúar 2025

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1659

      Hvatn­ing hóps­ins Opn­um Skála­fell að stað­ið verði við gerða samn­inga um upp­bygg­ingu í Skála­felli og um opn­un lyftna auk þess að að­gengi að svæð­inu verði bætt.

      Lagt fram og kynnt.

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir ábend­ing­ar bréf­rit­ara um kosti skíða­svæð­is­ins í Skála­felli og minn­ir á að það var skil­yrði fyr­ir þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í upp­bygg­ingu skíða­svæð­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu að að­stað­an í Skála­felli yrði líka end­ur­nýj­uð. Af hálfu Mos­fells­bæj­ar er þess kraf­ist að stað­ið verði við gerða samn­inga og að vinna við upp­bygg­ingu í Skála­felli verði hafin svo fljótt sem verða má, ann­að fel­ur í sér for­sendu­brest.