Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202102019F

  • 24. febrúar 2021

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #777

    Bók­un V og D lista
    Bæj­ar­full­trú­ar V- og D-lista fagna stór­felldri stækk­un á frið­lýstu svæði í Leiru­vogi. Vog­ur­inn og um­hverfi hans er ein­stök nátt­úruperla og úti­vist­ar­svæði með fjöl­skrúð­ugu fugla­lífi og einn­ig er þar vaxt­ar­stað­ur fitjasefs sem er afar sjald­gæft hér­lend­is. Frið­lýs­ing­in mun í senn und­ir­strika nátt­úru­vernd­ar­gildi svæð­is­ins og stuðla að auk­inni úti­vist al­menn­ings.

    ***

    Fund­ar­gerð 216. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.