Mál númer 202102136
- 24. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #777
Lögð fram til kynningar drög að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu hringrásarhagkerfis
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. febrúar 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #216
Lögð fram til kynningar drög að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu hringrásarhagkerfis
Umhverfisnefnd hefur kynnt sér umsögnina og gerir ekki athugasemd við hana.