Mál númer 202101446
- 24. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #777
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8. Skipulagsnefnd vísaði erindinu til frekari skoðunar hjá Umhverfissviði á síðasta fundi nefndarinnar. Umsækjandi er handhafi lóðar.
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum, tveir bæjarfulltrúar sátu hjá
- 19. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #533
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8. Skipulagsnefnd vísaði erindinu til frekari skoðunar hjá Umhverfissviði á síðasta fundi nefndarinnar. Umsækjandi er handhafi lóðar.
Áform um sameiningu lóða samþykkt og uppbyggingarhugmyndir við Brúarfljót 6-8 geta fallið að skilmálum gildandi deiliskipulags, með fyrirvara um vandaðan frágang. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista situr hjá. - 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8.
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #532
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til frekari skoðunar hjá Umhverfissviði.