Mál númer 202012028
- 24. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #777
Afgreiðsla 1477. fundar ungmennaráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2021
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #59
nenfdarmenn hitttast í óformlegt spjall allavega einusinni í mánuði. undirbúa verkefni sín og fl. Tómstundafulltrúa falið að finna góðan tíma fyrir ungmennaráð og bæjarstjórn að hittast.
- 9. desember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #773
Fulltrúar Ungmennaráðs fara yfir verkefni síðustu vikna
Afgreiðsla 58. fundar ungmennaráðs samþykkt á 773. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. desember 2020
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #58
Fulltrúar Ungmennaráðs fara yfir verkefni síðustu vikna
Nefndarmenn hafa á síðusu vikum verið að kynna sig fyrir ungmennum í Mosfellsbæ með kynningum á netmilðlum og með grein í Mosfelling.Erfitt að ná til fólks þessa dagana en við látum það nú ekki á okkur fá, höldum ótrauð áfram. Ungmennaráð er að safna saman hugmyndum og óskum frá ungmenum í Mosfellbæ. Ungmennaráð vill einnig minna á sig hjá öðrum nefndum bæjarins. Ungmennaráð biður um að fundur ráðsins með Bæjarstjórn verði sem fyrst á nýju ári.