Mál númer 202503344
- 20. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Lagt er til að bæjarráð heimili kaup á bifreið fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar í kjölfar verðfyrirspurnar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum kaup á bifreið fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.