Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202502537

  • 28. mars 2025

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #628

    Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­enda, dags. 03.03.2025, með ósk um deili­skipu­lags­gerð fyr­ir L123664 við Hraðastaða­veg. Markmið deili­skipu­lags­ins er upp­skipt­ing lands í sam­ræmi við heim­ild­ir að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 fyr­ir á land­notk­un­ar­reit ÍB/L214 í þétt­býli Mos­fells­dals.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að unn­in verði deili­skipu­lags­breyt­ing skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 í sam­ræmi við 1. gr. 43. gr. sömu laga. Með vís­an í 3. gr. reglu­gerð­ar um merki fast­eigna nr. 160/2024 ger­ir Mos­fells­bær kröfu um að gerð­ur sé full­nægj­andi hnit­sett­ur upp­drátt­ur og merkjalýs­ing af landa­merkj­um fyr­ir land­eigna­skrá. Skipu­lags­nefnd vís­ar til mik­il­væg­is þess að huga að kvöð­um um göngu­leið­ir.