Mál númer 202503152
- 27. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1663
Erindi Mosómela ehf. þar sem óskað er viðræðna um uppbyggingu atvinnulóða í landi Mosómela ehf. (F 233-1668) í Leirvogstungu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til vinnslu bæjarstjóra.
- 20. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Erindi Mosómela ehf. þar sem óskað er viðræðna um uppbyggingu atvinnulóða í landi Mosómela ehf. (F 233-1668) í Leirvogstungu.
Frestað vegna tímaskorts.