Mál númer 202503027
- 27. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1663
Minnisblað um fyrirhugaðar afskriftir viðskiptakrafna 2024 lagt fram til kynningar.
Anna María Axelsdóttir, staðgengill sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs, kynnti framlagt minnisblað yfir tegund, fjárhæðir og fjölda krafna sem fyrirhugað er að afskrifa fyrir afgreiðslu ársreiknings árið 2024 að fjárhæð 13.5 m.kr.