Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202503027

  • 27. mars 2025

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1663

    Minn­is­blað um fyr­ir­hug­að­ar af­skrift­ir við­skiptakrafna 2024 lagt fram til kynn­ing­ar.

    Anna María Ax­els­dótt­ir, stað­gengill sviðs­stjóra fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs, kynnti fram­lagt minn­is­blað yfir teg­und, fjár­hæð­ir og fjölda krafna sem fyr­ir­hug­að er að af­skrifa fyr­ir af­greiðslu árs­reikn­ings árið 2024 að fjár­hæð 13.5 m.kr.