Mál númer 202503508
- 27. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1663
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga annars vegar varðandi þjónustu við börn með fjölþættan vanda og hins vegar samkomulag um uppbyggingu hjúkrunarheimila lagt fram til kynningar.
Bæjarráð lýsir yfir sérstakri ánægju að tekist hafi samkomulag ríkis og sveitarfélaga um framangreind málefni, en þó sérstaklega að náðst hafi tímamóta samkomulag um þjónustu við börn með fjölþættan vanda.
- 20. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Frestað vegna tímaskorts.