Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202503546

  • 27. mars 2025

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1663

    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í end­ur­bæt­ur á Varmár­skóla, inn­leiða LED lýs­ingu, bæta loft­un í eld­húsi, bæta við flótta­leið og upp­færa sal­erni nem­enda.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um end­ur­bæt­ur í Varmár­skóla.