Mál númer 202503432
- 20. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Tillaga um heimild til að auglýsa stöðu skólastjóra Kvíslarskóla lausa til umsóknar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að staða skólastjóra Kvíslarskóla verði auglýst í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.