Mál númer 202403698
- 20. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Óskað er heimildar bæjaráðs til að fara í útboð á rammasamningi um kaup á jarðvinnu fyrir lagnavinnu á vegum Mosveitna.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um útboð á rammasamningi um kaup á jarðvinnu fyrir lagnavinnu á vegum Mosveitna.